Þetta segir Eyjólfur Óli Jónsson, varðstjóri hjá brunavörnum Árnessýslu, í samtali við fréttastofu.
Að hans sögn festist enginn í bílum og þá hafa allir verið fluttir af vettvangi. Vegurinn hafi verið lokaður í um tíu til fimmtán mínútur en hefur verið opnaðaur á ný.
Lögreglan er enn á vettvangi og bíður þess að bílarnir verði dregnir af vettvangi.
