Ljóst þykir að hann eigi enn eftir að valda miklum usla í ríkinu en honum fylgja hvirfilbylir og mikið regnfall, auk þess sem flætt hefur víða.
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í dag.
Ef vaktin birtist ekki strax er ráð að endurhlaða síðunni.