„Elísa fær að vera stjarna í dag og tekur þetta“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. október 2024 16:19 Mari í smá hvíld á milli hringja. sportmyndir.is/GummiSt. Ofurhlauparinn Mari Järsk hætti keppni í 51. hring á HM í bakgarðshlaupi í dag. Hún fór vel yfir 300 kílómetra á tveimur sólarhringum og það sem meira er þá gerði hún það með rifin liðþófa. Síðustu hringirnir voru mjög þungir hjá henni en Mari er þekkt fyrir allt annað en að gefast upp. Hún hljóp því þar til fæturnir báru hana ekki lengur. „Það er svo ógeðslega erfitt að hætta. Þetta er gaman en leiðinlegt svona lengi með verki. Mig langaði samt að halda áfram,“ sagði Mari við Garp I. Elísabetarson skömmu eftir að hún hafði hætt keppni. „Ég ætlaði ekki að hætta en svo fékk ég bara allan pakkann yfir mig. Ég var heldur ekki að gera þessu hné neinn greiða með því að hlaupa áfram. Ég var ekki með markmið heldur langaði mig bara að vera með. Þetta er frábær hópur og allt vinir manns úr hlaupasamfélaginu.“ Mari og Elísa Kristinsdóttir hlupu mikið saman síðustu tvo sólarhringa og Mari hefur trú á vinkonu sinni fyrir kvöldið. „Mig langaði að rúlla 60 hringi með Elísu en það var ekki raunhæft. Það er bara heimskulegt. Hún fær að vera stjarna í dag og ég er viss um að hún mun taka þetta. Hún er búin að vinna fyrir þessu,“ segir Mari ákveðin en Íslandsmet hennar er 57 hringir. „Ég held að Þorleifur verði fyrstur í metið mitt. Hann mun taka það en svo er spurning hvað hann vill mikið meira.“ Næst á dagskrá hjá Mari er að leggja sig aðeins, fara í sturtu en svo stefnir hún á að koma aftur í Elliðaárdalinn til að hvetja félaga sína áfram. Viðtalið í heild má sjá hér að ofan en fylgjast má með keppninni áfram hér að neðan. Bakgarðshlaup Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
Síðustu hringirnir voru mjög þungir hjá henni en Mari er þekkt fyrir allt annað en að gefast upp. Hún hljóp því þar til fæturnir báru hana ekki lengur. „Það er svo ógeðslega erfitt að hætta. Þetta er gaman en leiðinlegt svona lengi með verki. Mig langaði samt að halda áfram,“ sagði Mari við Garp I. Elísabetarson skömmu eftir að hún hafði hætt keppni. „Ég ætlaði ekki að hætta en svo fékk ég bara allan pakkann yfir mig. Ég var heldur ekki að gera þessu hné neinn greiða með því að hlaupa áfram. Ég var ekki með markmið heldur langaði mig bara að vera með. Þetta er frábær hópur og allt vinir manns úr hlaupasamfélaginu.“ Mari og Elísa Kristinsdóttir hlupu mikið saman síðustu tvo sólarhringa og Mari hefur trú á vinkonu sinni fyrir kvöldið. „Mig langaði að rúlla 60 hringi með Elísu en það var ekki raunhæft. Það er bara heimskulegt. Hún fær að vera stjarna í dag og ég er viss um að hún mun taka þetta. Hún er búin að vinna fyrir þessu,“ segir Mari ákveðin en Íslandsmet hennar er 57 hringir. „Ég held að Þorleifur verði fyrstur í metið mitt. Hann mun taka það en svo er spurning hvað hann vill mikið meira.“ Næst á dagskrá hjá Mari er að leggja sig aðeins, fara í sturtu en svo stefnir hún á að koma aftur í Elliðaárdalinn til að hvetja félaga sína áfram. Viðtalið í heild má sjá hér að ofan en fylgjast má með keppninni áfram hér að neðan.
Bakgarðshlaup Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira