Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar 4. nóvember 2024 12:45 Sjáðu barnið þitt. Sjáðu að barnið þitt vill aðeins tengjast þér, hanga í þér. Barnið þitt þarf að þú eyðir með því tíma. Sjáðu að barnið þitt þarf að vita hvar mörkin liggja, þú þarft að segja sögurnar, sögur úr fortíðinni, sögur frá því að þú varst barn. Barnið þitt á ekki að erfa sársaukan þinn. Þú átt að vinna úr þínum eigin sársauka sjálf/ur áður en þú segir frá honum. Komdu úr skjánum og segðu barninu þínu frá hverri einustu frumu og mætti hverrar einustu hugsunar. Taktu við barninu þínu þegar það hefur velst um í samfélaginu og veittu því aðgang að taugakerfinu þínu. Taugakerfi þitt verður að vera stöðugt næstum því alltaf. Sjáðu þegar þú ert ekki stöðug/ur og eignaðu þér það og sýndu barninu þínu að þú sjáir eigin vankanta, sýndu barninu þínu að þú sért fullkomlega ófullkomin. Segðu barninu þínu frá vanmætti þínum og að það sé til guð, alviturt og skapandi alheimsafl. Hjálpaðu barninu þínu í gegnum kerfið og kenndu því að efast jafnt sem að trúa. Kenndu barninu þínu að spyrja réttu spurningana. Ekki gefa því öll svörin, svaraðu spurningum með með annari og leiddu það að sannleikanum. Kenndu barninu þínu að leiðast, kenndu barninu þínu að vinna, kenndu barninu þínu að slaka á. Kenndu barninu þínu að anda og slaka á hverjum vöðva. Sýndu barninu þínu hvar þú ert á daginn, láttu barnið þitt vita að allan daginn hefur það aðgang að þér. Ekki gera daginn þinn að svartholi sem barnið þitt fyllir af djöflum. Vittu að barnið þitt elur sig ekki upp sjálft, þú berð ábyrgð, samfélagið aðeins ef það er hæft til þess og það er þitt að sjá hvort að svo sé eða ekki. Fórnaðu þér fyrir barnið þitt finndu þig í þessu tímabundna hlutverki sem þú tókst að þér. Kenndu barninu þínu að gangast við mistökum og iðrast og vaxa. Komdu úr þessari stöðugu sjálfshyggju og axlaðu ábyrgð, ekki fokka þessu upp. Höfundur starfar sem sem verslunarstjóri Handverkshússins, umboðsmaður og þáttarstjórnandi halaðvarps Þvottahússins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Mest lesið Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun Hve lengi tekur sjórinn við? Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson Skoðun Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir Skoðun Líffræðilega ómögulegt Björn Ólafsson Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu Ingibjörg Isaksen Skoðun Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson Skoðun Vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá íslenskum almenningi Linda Jónsdóttir Skoðun Nauðsynlegar breytingar á Menntasjóði námsmanna Ragna Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Rúmir 30 milljarðar í fangelsi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Sérstök staða orkusveitarfélaga! Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Skoðun Miklar endurbætur á lánum menntasjóðs námsmanna Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar Skoðun Er almenningur rusl? Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Líffræðilega ómögulegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Veiðigjaldið stendur undir kostnaði Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson skrifar Skoðun Hve lengi tekur sjórinn við? Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Orkan okkar, börnin og barnabörnin Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að fjárfesta í sjálfbærri verðmætasköpun Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir skrifar Skoðun Nauðsynlegar breytingar á Menntasjóði námsmanna Ragna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Er sjálfbærni bara fyrir raungreinafólk? Saga Helgason skrifar Skoðun Börn í skjóli Kvennaathvarfsins Auður Magnúsdóttir skrifar Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nýr vettvangur samskipta? Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar Skoðun Vilja Ísland í sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Blikkandi viðvörunarljós Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Evrópa er í hnignun“ – Er það samt? Lítum aðeins á söguna Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá íslenskum almenningi Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Metnaðarfull markmið og stórir sigrar Halla Helgadóttir skrifar Skoðun Hvers virði er vara ef hún er ekki seld? Jón Jósafat Björnsson skrifar Skoðun Aulatal um að Evrópa sé veik og getulaus Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ár vondra vinnubragða í Stúdentaráði HÍ Katla Ólafsdóttir,Mathias Bragi Ölvisson skrifar Sjá meira
Sjáðu barnið þitt. Sjáðu að barnið þitt vill aðeins tengjast þér, hanga í þér. Barnið þitt þarf að þú eyðir með því tíma. Sjáðu að barnið þitt þarf að vita hvar mörkin liggja, þú þarft að segja sögurnar, sögur úr fortíðinni, sögur frá því að þú varst barn. Barnið þitt á ekki að erfa sársaukan þinn. Þú átt að vinna úr þínum eigin sársauka sjálf/ur áður en þú segir frá honum. Komdu úr skjánum og segðu barninu þínu frá hverri einustu frumu og mætti hverrar einustu hugsunar. Taktu við barninu þínu þegar það hefur velst um í samfélaginu og veittu því aðgang að taugakerfinu þínu. Taugakerfi þitt verður að vera stöðugt næstum því alltaf. Sjáðu þegar þú ert ekki stöðug/ur og eignaðu þér það og sýndu barninu þínu að þú sjáir eigin vankanta, sýndu barninu þínu að þú sért fullkomlega ófullkomin. Segðu barninu þínu frá vanmætti þínum og að það sé til guð, alviturt og skapandi alheimsafl. Hjálpaðu barninu þínu í gegnum kerfið og kenndu því að efast jafnt sem að trúa. Kenndu barninu þínu að spyrja réttu spurningana. Ekki gefa því öll svörin, svaraðu spurningum með með annari og leiddu það að sannleikanum. Kenndu barninu þínu að leiðast, kenndu barninu þínu að vinna, kenndu barninu þínu að slaka á. Kenndu barninu þínu að anda og slaka á hverjum vöðva. Sýndu barninu þínu hvar þú ert á daginn, láttu barnið þitt vita að allan daginn hefur það aðgang að þér. Ekki gera daginn þinn að svartholi sem barnið þitt fyllir af djöflum. Vittu að barnið þitt elur sig ekki upp sjálft, þú berð ábyrgð, samfélagið aðeins ef það er hæft til þess og það er þitt að sjá hvort að svo sé eða ekki. Fórnaðu þér fyrir barnið þitt finndu þig í þessu tímabundna hlutverki sem þú tókst að þér. Kenndu barninu þínu að gangast við mistökum og iðrast og vaxa. Komdu úr þessari stöðugu sjálfshyggju og axlaðu ábyrgð, ekki fokka þessu upp. Höfundur starfar sem sem verslunarstjóri Handverkshússins, umboðsmaður og þáttarstjórnandi halaðvarps Þvottahússins.
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun
Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun
Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar
Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar
Skoðun Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun
Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun