Af hverju að gefa sósíalistum séns? Ólafur H. Ólafsson skrifar 19. nóvember 2024 13:32 Það er nefnilega fullt að fólki sem hefur það einfaldlega skítt, nær vart endum saman, húsnæðiskostnaðurinn orðinn ALLT of hár og er hreinlega að sliga fólk, sí hækkandi matar og eldsneytis verð og efnahagslegt umhverfi sem þjónar fyrst og fremst hagsmunum þeirra sem best hafa það, hjálpar heldur ekki til. Þetta ástand er og hefur verið við lýði allt of lengi og hefur einnig neikvæð áhrif á heilsu fólks, það brennur út og þarf í auknu mæli að leita sér aðstoðar vegna andlegra heilsubrestra sem svo of oft leiða einnig til líkamlegra heilsubrestra, sem verður svo til þess að fólk, almenningur fellur þar af leiðandi út af vinnumarkaði. Þau geta því ekki tekið þátt í uppbyggingu og viðhaldi samfélagsins, þeim finnst þau líka oft vera byrgði. Þetta ástand eða BURNOUT getur svo haft langfarandi áhrif og orðið jafnvel til þess að fólk treysti sér aldrei aftur á vinnumarkaðinn og eða þarf langan tíma til þess jafna sig og komast aftur á þann stað að geta komist aftur út á vinnumarkaðinn og í raun undir sig fótunum aftur og finnast það verða partur af samfélaginu aftur, ég persónulega tilheyri þessum hópi. Þau öfl sem viðhalda þessu kerfi, hafa ekki verið að og eru ekki að þjóna hagsmunum almennings. Sumt fólk hefur þegar gefist upp og leitað á önnur mið, flutt af landinu og eða einfaldlega gefist upp og tekið óafturkræfar ákvarðanir, eins og því miður við höfum of mörg dæmi um. Við getum ekki heldur endalaust gefið þessum sömu öflum sénsana á því að þetta sé nú allt að koma og þar með eigi þau að vera áskrifendur að atkvæðum okkar. Þessi öfl hafa ráðið landi og þjóð undanfarinn árin og áratuginni og haft MÖRG tækifæri á því að gera og græja, betrumbæta og efna ÖLL þessi loforð sem eru því miður, sjaldnast og / eða illa efld. Þau hafa með öðrum orðum, margsannað það að þau geta ekki og eru Óhæf til þess breyta þessu, því að þeirra mati, þá má EKKI rugga bátnum. Það er ekki nóg að dusta rykið af loforða skránni í aðdraganda kosninga og lofa öllu fögru og gleyma því svo bara eftir kosningar, þegar þessi sömu öfl eru enn einu sinni komin til valda. Þau ráð sem eru því í boði er að Hætta að kjósa og treysta á þessi öfl aftur og aftur, það er því löngu orðið tímabært að hleypa öðru fólki og öðrum áherslum að, það þarf einfaldlega að þora því og kjósa með okkur sjálfum og þeim hagsmunum sem þjóna okkur almenningi best. það þarf að rugga bátnum og stíma upp í vindinn, öðruvísi breyttum við EKKI. Höfundur er í sjöunda sæti á lista Sósíalista á Suðurlandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sósíalistaflokkurinn Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen Skoðun Skoðun Skoðun Að taka ekki mark á sjálfum sér Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri borg Alexandra Briem skrifar Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga Snædís Sunna Thorlacius,Ingibjörg Áskelsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Í lífshættu eftir ofbeldi Jokka G Birnudóttir skrifar Skoðun Verið er að umbreyta borginni en hvað viljum við? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Ljúkum því sem hafið er - ný bálstofa í Gufunesi Ingvar Stefánsson skrifar Skoðun Raddir fanga Helgi Gunnlaugsson skrifar Skoðun Kann Jón Steindór ekki að reikna? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Það er nefnilega fullt að fólki sem hefur það einfaldlega skítt, nær vart endum saman, húsnæðiskostnaðurinn orðinn ALLT of hár og er hreinlega að sliga fólk, sí hækkandi matar og eldsneytis verð og efnahagslegt umhverfi sem þjónar fyrst og fremst hagsmunum þeirra sem best hafa það, hjálpar heldur ekki til. Þetta ástand er og hefur verið við lýði allt of lengi og hefur einnig neikvæð áhrif á heilsu fólks, það brennur út og þarf í auknu mæli að leita sér aðstoðar vegna andlegra heilsubrestra sem svo of oft leiða einnig til líkamlegra heilsubrestra, sem verður svo til þess að fólk, almenningur fellur þar af leiðandi út af vinnumarkaði. Þau geta því ekki tekið þátt í uppbyggingu og viðhaldi samfélagsins, þeim finnst þau líka oft vera byrgði. Þetta ástand eða BURNOUT getur svo haft langfarandi áhrif og orðið jafnvel til þess að fólk treysti sér aldrei aftur á vinnumarkaðinn og eða þarf langan tíma til þess jafna sig og komast aftur á þann stað að geta komist aftur út á vinnumarkaðinn og í raun undir sig fótunum aftur og finnast það verða partur af samfélaginu aftur, ég persónulega tilheyri þessum hópi. Þau öfl sem viðhalda þessu kerfi, hafa ekki verið að og eru ekki að þjóna hagsmunum almennings. Sumt fólk hefur þegar gefist upp og leitað á önnur mið, flutt af landinu og eða einfaldlega gefist upp og tekið óafturkræfar ákvarðanir, eins og því miður við höfum of mörg dæmi um. Við getum ekki heldur endalaust gefið þessum sömu öflum sénsana á því að þetta sé nú allt að koma og þar með eigi þau að vera áskrifendur að atkvæðum okkar. Þessi öfl hafa ráðið landi og þjóð undanfarinn árin og áratuginni og haft MÖRG tækifæri á því að gera og græja, betrumbæta og efna ÖLL þessi loforð sem eru því miður, sjaldnast og / eða illa efld. Þau hafa með öðrum orðum, margsannað það að þau geta ekki og eru Óhæf til þess breyta þessu, því að þeirra mati, þá má EKKI rugga bátnum. Það er ekki nóg að dusta rykið af loforða skránni í aðdraganda kosninga og lofa öllu fögru og gleyma því svo bara eftir kosningar, þegar þessi sömu öfl eru enn einu sinni komin til valda. Þau ráð sem eru því í boði er að Hætta að kjósa og treysta á þessi öfl aftur og aftur, það er því löngu orðið tímabært að hleypa öðru fólki og öðrum áherslum að, það þarf einfaldlega að þora því og kjósa með okkur sjálfum og þeim hagsmunum sem þjóna okkur almenningi best. það þarf að rugga bátnum og stíma upp í vindinn, öðruvísi breyttum við EKKI. Höfundur er í sjöunda sæti á lista Sósíalista á Suðurlandi.
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar
Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun