Af hverju að gefa sósíalistum séns? Ólafur H. Ólafsson skrifar 19. nóvember 2024 13:32 Það er nefnilega fullt að fólki sem hefur það einfaldlega skítt, nær vart endum saman, húsnæðiskostnaðurinn orðinn ALLT of hár og er hreinlega að sliga fólk, sí hækkandi matar og eldsneytis verð og efnahagslegt umhverfi sem þjónar fyrst og fremst hagsmunum þeirra sem best hafa það, hjálpar heldur ekki til. Þetta ástand er og hefur verið við lýði allt of lengi og hefur einnig neikvæð áhrif á heilsu fólks, það brennur út og þarf í auknu mæli að leita sér aðstoðar vegna andlegra heilsubrestra sem svo of oft leiða einnig til líkamlegra heilsubrestra, sem verður svo til þess að fólk, almenningur fellur þar af leiðandi út af vinnumarkaði. Þau geta því ekki tekið þátt í uppbyggingu og viðhaldi samfélagsins, þeim finnst þau líka oft vera byrgði. Þetta ástand eða BURNOUT getur svo haft langfarandi áhrif og orðið jafnvel til þess að fólk treysti sér aldrei aftur á vinnumarkaðinn og eða þarf langan tíma til þess jafna sig og komast aftur á þann stað að geta komist aftur út á vinnumarkaðinn og í raun undir sig fótunum aftur og finnast það verða partur af samfélaginu aftur, ég persónulega tilheyri þessum hópi. Þau öfl sem viðhalda þessu kerfi, hafa ekki verið að og eru ekki að þjóna hagsmunum almennings. Sumt fólk hefur þegar gefist upp og leitað á önnur mið, flutt af landinu og eða einfaldlega gefist upp og tekið óafturkræfar ákvarðanir, eins og því miður við höfum of mörg dæmi um. Við getum ekki heldur endalaust gefið þessum sömu öflum sénsana á því að þetta sé nú allt að koma og þar með eigi þau að vera áskrifendur að atkvæðum okkar. Þessi öfl hafa ráðið landi og þjóð undanfarinn árin og áratuginni og haft MÖRG tækifæri á því að gera og græja, betrumbæta og efna ÖLL þessi loforð sem eru því miður, sjaldnast og / eða illa efld. Þau hafa með öðrum orðum, margsannað það að þau geta ekki og eru Óhæf til þess breyta þessu, því að þeirra mati, þá má EKKI rugga bátnum. Það er ekki nóg að dusta rykið af loforða skránni í aðdraganda kosninga og lofa öllu fögru og gleyma því svo bara eftir kosningar, þegar þessi sömu öfl eru enn einu sinni komin til valda. Þau ráð sem eru því í boði er að Hætta að kjósa og treysta á þessi öfl aftur og aftur, það er því löngu orðið tímabært að hleypa öðru fólki og öðrum áherslum að, það þarf einfaldlega að þora því og kjósa með okkur sjálfum og þeim hagsmunum sem þjóna okkur almenningi best. það þarf að rugga bátnum og stíma upp í vindinn, öðruvísi breyttum við EKKI. Höfundur er í sjöunda sæti á lista Sósíalista á Suðurlandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sósíalistaflokkurinn Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Óður til hneykslunar Arnar Sveinn Geirsson Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn, the party of hungry children Ian McDonald Skoðun Skoðun Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Sjá meira
Það er nefnilega fullt að fólki sem hefur það einfaldlega skítt, nær vart endum saman, húsnæðiskostnaðurinn orðinn ALLT of hár og er hreinlega að sliga fólk, sí hækkandi matar og eldsneytis verð og efnahagslegt umhverfi sem þjónar fyrst og fremst hagsmunum þeirra sem best hafa það, hjálpar heldur ekki til. Þetta ástand er og hefur verið við lýði allt of lengi og hefur einnig neikvæð áhrif á heilsu fólks, það brennur út og þarf í auknu mæli að leita sér aðstoðar vegna andlegra heilsubrestra sem svo of oft leiða einnig til líkamlegra heilsubrestra, sem verður svo til þess að fólk, almenningur fellur þar af leiðandi út af vinnumarkaði. Þau geta því ekki tekið þátt í uppbyggingu og viðhaldi samfélagsins, þeim finnst þau líka oft vera byrgði. Þetta ástand eða BURNOUT getur svo haft langfarandi áhrif og orðið jafnvel til þess að fólk treysti sér aldrei aftur á vinnumarkaðinn og eða þarf langan tíma til þess jafna sig og komast aftur á þann stað að geta komist aftur út á vinnumarkaðinn og í raun undir sig fótunum aftur og finnast það verða partur af samfélaginu aftur, ég persónulega tilheyri þessum hópi. Þau öfl sem viðhalda þessu kerfi, hafa ekki verið að og eru ekki að þjóna hagsmunum almennings. Sumt fólk hefur þegar gefist upp og leitað á önnur mið, flutt af landinu og eða einfaldlega gefist upp og tekið óafturkræfar ákvarðanir, eins og því miður við höfum of mörg dæmi um. Við getum ekki heldur endalaust gefið þessum sömu öflum sénsana á því að þetta sé nú allt að koma og þar með eigi þau að vera áskrifendur að atkvæðum okkar. Þessi öfl hafa ráðið landi og þjóð undanfarinn árin og áratuginni og haft MÖRG tækifæri á því að gera og græja, betrumbæta og efna ÖLL þessi loforð sem eru því miður, sjaldnast og / eða illa efld. Þau hafa með öðrum orðum, margsannað það að þau geta ekki og eru Óhæf til þess breyta þessu, því að þeirra mati, þá má EKKI rugga bátnum. Það er ekki nóg að dusta rykið af loforða skránni í aðdraganda kosninga og lofa öllu fögru og gleyma því svo bara eftir kosningar, þegar þessi sömu öfl eru enn einu sinni komin til valda. Þau ráð sem eru því í boði er að Hætta að kjósa og treysta á þessi öfl aftur og aftur, það er því löngu orðið tímabært að hleypa öðru fólki og öðrum áherslum að, það þarf einfaldlega að þora því og kjósa með okkur sjálfum og þeim hagsmunum sem þjóna okkur almenningi best. það þarf að rugga bátnum og stíma upp í vindinn, öðruvísi breyttum við EKKI. Höfundur er í sjöunda sæti á lista Sósíalista á Suðurlandi.
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar