Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson skrifar 24. nóvember 2024 07:32 Framsóknarflokkurinn boðar í kosningastefnuskrá „óverðtryggð lán á föstum vöxtum til langs tíma“ til að „auka fyrirsjáanleika“.„Markmiðið er að íslensk heimili geti tekið slík lán á hagstæðum kjörum, sem veitir þeim meiri fyrirsjáanleika“ segir Sigríður gervigreind flokksins. Eins á þetta að auka stöðugleika. Sama boðar Flokkur fólksins. Allt er það óútfært og allt og sumt. Hókus pókus. Hvað eru hagstæð kjör Sigurður Ingi? Hvernig er „fyrirsjáanleiki“ ? og „stöðugleiki í fjármálum“ íslenskra heimila ? Er það ekki að stöðugleiki að útgjöld haldist nokkurn veginn í samræmi við tekjur ? Er fyrirsjáanleiki ekki það að geta treyst því að svo muni vera og verða? Eru hægstæð kjör ekki að þau séu sæmilega viðráðanleg? Hefur ekki verið boðið upp á slíkt hér á landi ? Það hefur verið gert Sigurður; allt frá 1986 og með forgöngu flokks með sama nafni og þú ættir að kannast við. Hvernig hefur það gengið, hver hefur greiðslubyrðin og fyrirsjáanleikinn verið, Hver er eignastaðan orðin ? Hvað stendur eftir af skulunum ? Ertu með svar ? Skoðaðu myndritið. Hefur eitthvað farið úrskeiðis í þeim efnum einhvern tímann ? Jú, reyndar í einu sinni en einnig öðru sinni en þá af gjörólikum ástæðum en hvorugu tilfellinu bitnað á öllum heimlium með húsnæðisskuldir. Sumum vissulega; - hvort tveggja mannanna verk. Þorrinn hins vegar ónæmur fyrir því. Hvort tveggja algjör óþarfi. Af hverju hefur það gerst ? Er ekki ráð að líta í baksýnisspegilinn. Í seinna skiptið eins og fyrra varð það á ykkar vakt og upptökin 2020. Það skipti þá engum togum að húsnæðisverð rauk upp og síðan verðbólgan í kjölfarið og húsnæðisverðinu kennt um. Því virðast allir vera búnir að gleyma nú. Viðbörðin þá að setja vexti í 248% greiðslubyrði. Hyggstu afnema verðbólgu hér á landi og lýsa yfir því eins og gert var 2020, að svo sé og verði ? Hvernig fór það ? Baksýnisspegillinn nær enn aftar, til tíma sem þú átt að muna, þegar lán voru óverðtryggð og vextir fóru í ein 40 prósent og dugði þó ekki til; þvert á móti. Mætti draga lærdóm af. Er þetta ekki fullreynt Sigurður ? Veistu hvað „fast verðlag“ er Sigurður ? Veistu hvað raunvirði er ? Veistu hvað jafnvirði er ? Er það einhvers virði ? Þarf ekki að standa vörð um það ? Um er að ræða fjárskuldbindingar sem nema mörgun heildarárslaunum, einum tíu og þar í kring. Ert þú til í að lána þannig sjálfur tug árslauna í fjörutíu ár óverðtryggt á hagstæðum vöxtum (les: lágum vöxtum, - t.d 3,5 %, jafnvel með jafngreiðslu)? Kærðir þú þig um að fá aðeins hluta þess endurgreiddan ? Jafnvel lítinn; jafnvel örlítinn ! Finnst þér eðlilegt að lána bokku og fá skilað slíkri hálfri eða með dregg ? Svo eru það hlutdeildarlánin Sigurður. Þér væntalega kunnugt um að þau eru dýrustu lán – séu þau lán – sem veitt hafa verið. Verðtryggð nei, ekki aldeilis, sögðu þeir sem kynntu þau til sögunnar, hækka sko ekki bara og hækka einhvern veginn og einhvern veginn. Vaxtalaus, ja það er nú svo. Æ, þau hafa reyndar hækkað um 64 % á þessum fjórum árum. Hvernig stóð nú á því ! Kannski við fáum útskrýringar á þessu öllu í Forystusætinu. Hægt er að smella á myndirnar svo þær stækki: Höfundur er ekkiskuldari óverðtryggðra lána Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Framsóknarflokkurinn Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna Halla Hrund Logadóttir Skoðun „Þú þarft ekki að skilja, bara virða“ Hanna Birna Valdimarsdóttir Skoðun Halldór 25.10.2025 Halldór Ósýnilegu bjargráð lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson Skoðun Lífsstílsvísindi og breytingaskeiðið Harpa Lind Hilmarsdóttir Skoðun Stjórnmálaklækir og hræsni Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir Skoðun Óttast Þorgerður úrskurð EFTA-dómstólsins? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke Skoðun Er biðin á enda? Halla Thoroddsen Skoðun Hærri skattar á ferðamenn draga úr tekjum ríkissjóðs Þórir Garðarsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir skrifar Skoðun Lýðræði og samfélagsmiðlar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun „Þú þarft ekki að skilja, bara virða“ Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki tölfræði, heldu líf fólks Sandra B. Franks skrifar Skoðun Stjórnmálaklækir og hræsni Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Samfélag sem stendur saman Benóný Valur Jakobsson skrifar Skoðun Er biðin á enda? Halla Thoroddsen skrifar Skoðun Lífsstílsvísindi og breytingaskeiðið Harpa Lind Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Hærri skattar á ferðamenn draga úr tekjum ríkissjóðs Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Ósýnilegu bjargráð lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Óttast Þorgerður úrskurð EFTA-dómstólsins? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Jafnréttisþjóðin sem gleymdi dansinum Brogan Davison,Pétur Ármannsson skrifar Skoðun Hver er að væla? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke skrifar Skoðun Skattaæfingar tengdar landbúnaðarstarfsemi Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Konan - Vinnan - Kjörin í 40 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Íslenskur her og íslensk leyniþjónusta Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Er jafnrétti fyrir allar? Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Ættu konur að fara í háskólanám? Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Íris Björk Ágústsdóttir skrifar Skoðun Enn einn dagur í baráttunni Ásta F. Flosadóttir skrifar Skoðun Verðmætasköpunarlaust haust Jón Gunnarsson skrifar Skoðun Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson skrifar Skoðun Krafan sem kvennahreyfingin gleymdi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Einfaldar lausnir á vaxtamálavanda bankanna Guðmundur Ásgeirsson skrifar Skoðun Sættum okkur ekki við óbreytt ástand - tillögur Sjálfstæðisflokksins um úrbætur Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Hvað er sköpun í skólastarfi? Bryngeir Valdimarsson skrifar Sjá meira
Framsóknarflokkurinn boðar í kosningastefnuskrá „óverðtryggð lán á föstum vöxtum til langs tíma“ til að „auka fyrirsjáanleika“.„Markmiðið er að íslensk heimili geti tekið slík lán á hagstæðum kjörum, sem veitir þeim meiri fyrirsjáanleika“ segir Sigríður gervigreind flokksins. Eins á þetta að auka stöðugleika. Sama boðar Flokkur fólksins. Allt er það óútfært og allt og sumt. Hókus pókus. Hvað eru hagstæð kjör Sigurður Ingi? Hvernig er „fyrirsjáanleiki“ ? og „stöðugleiki í fjármálum“ íslenskra heimila ? Er það ekki að stöðugleiki að útgjöld haldist nokkurn veginn í samræmi við tekjur ? Er fyrirsjáanleiki ekki það að geta treyst því að svo muni vera og verða? Eru hægstæð kjör ekki að þau séu sæmilega viðráðanleg? Hefur ekki verið boðið upp á slíkt hér á landi ? Það hefur verið gert Sigurður; allt frá 1986 og með forgöngu flokks með sama nafni og þú ættir að kannast við. Hvernig hefur það gengið, hver hefur greiðslubyrðin og fyrirsjáanleikinn verið, Hver er eignastaðan orðin ? Hvað stendur eftir af skulunum ? Ertu með svar ? Skoðaðu myndritið. Hefur eitthvað farið úrskeiðis í þeim efnum einhvern tímann ? Jú, reyndar í einu sinni en einnig öðru sinni en þá af gjörólikum ástæðum en hvorugu tilfellinu bitnað á öllum heimlium með húsnæðisskuldir. Sumum vissulega; - hvort tveggja mannanna verk. Þorrinn hins vegar ónæmur fyrir því. Hvort tveggja algjör óþarfi. Af hverju hefur það gerst ? Er ekki ráð að líta í baksýnisspegilinn. Í seinna skiptið eins og fyrra varð það á ykkar vakt og upptökin 2020. Það skipti þá engum togum að húsnæðisverð rauk upp og síðan verðbólgan í kjölfarið og húsnæðisverðinu kennt um. Því virðast allir vera búnir að gleyma nú. Viðbörðin þá að setja vexti í 248% greiðslubyrði. Hyggstu afnema verðbólgu hér á landi og lýsa yfir því eins og gert var 2020, að svo sé og verði ? Hvernig fór það ? Baksýnisspegillinn nær enn aftar, til tíma sem þú átt að muna, þegar lán voru óverðtryggð og vextir fóru í ein 40 prósent og dugði þó ekki til; þvert á móti. Mætti draga lærdóm af. Er þetta ekki fullreynt Sigurður ? Veistu hvað „fast verðlag“ er Sigurður ? Veistu hvað raunvirði er ? Veistu hvað jafnvirði er ? Er það einhvers virði ? Þarf ekki að standa vörð um það ? Um er að ræða fjárskuldbindingar sem nema mörgun heildarárslaunum, einum tíu og þar í kring. Ert þú til í að lána þannig sjálfur tug árslauna í fjörutíu ár óverðtryggt á hagstæðum vöxtum (les: lágum vöxtum, - t.d 3,5 %, jafnvel með jafngreiðslu)? Kærðir þú þig um að fá aðeins hluta þess endurgreiddan ? Jafnvel lítinn; jafnvel örlítinn ! Finnst þér eðlilegt að lána bokku og fá skilað slíkri hálfri eða með dregg ? Svo eru það hlutdeildarlánin Sigurður. Þér væntalega kunnugt um að þau eru dýrustu lán – séu þau lán – sem veitt hafa verið. Verðtryggð nei, ekki aldeilis, sögðu þeir sem kynntu þau til sögunnar, hækka sko ekki bara og hækka einhvern veginn og einhvern veginn. Vaxtalaus, ja það er nú svo. Æ, þau hafa reyndar hækkað um 64 % á þessum fjórum árum. Hvernig stóð nú á því ! Kannski við fáum útskrýringar á þessu öllu í Forystusætinu. Hægt er að smella á myndirnar svo þær stækki: Höfundur er ekkiskuldari óverðtryggðra lána
Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir skrifar
Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson skrifar
Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Sættum okkur ekki við óbreytt ástand - tillögur Sjálfstæðisflokksins um úrbætur Diljá Mist Einarsdóttir skrifar