Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 24. nóvember 2024 13:46 Ása og dóttir hennar Victoria á skrifstofu lögmanns Ásu í Central Islip í New York. Getty/Newsday/James Carbone Ása Guðbjörg Ellerup, eiginkona Rex Heuermann sem ákærður hefur verið fyrir sex morð í Gilgo Beach-málinu, hyggst selja hús þeirra hjóna á Long Island þar sem talið er að voðaverkin hafi verið framið. Dagblaðið New York Times greinir frá þessu. DV greindi frá fyrst íslenskra miðla. Tómum gám hefur verið komið fyrir við heimilið og virðist sem svo að Ása og fjölskylda sé að flytja búslóðina á brott. „Það besta sem gæti gerst er að ef húsið yrði rifið niður og nýtt hús yrði byggt á lóðinni, þannig er hægt að eyða öllum minningum um þetta,“ sagði áttræður nágranni í samtali við New York Times. Heuermann er nú vistaður í fangelsi í Suffolk-sýslu í New York en hann hefur tvisvar verið dreginn fyrir dómstól síðan hann var ákærður í fyrra. Hann býður nú yfirvofandi réttarhalda. Lögmaður Heuermann vill að lífsýni í málinu verði útilokuð frá réttarhöldum og segir tæknina sem notuð var við að bendla umbjóðanda sinn við morðin vera „töfra“. Umrætt hús var æskuheimili Heuermanns en Ása bjó með honum þar síðustu þrjá áratugi á sama tíma og morðin sex áttu sér stað. Ása er sögð ætla flytja til Suður Karólínu ásamt börnunum sínum tveimur sem eru upp komin. Ása hefur áður krafið alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, um bætur eftir leit þeirra á heimilinu lagði allt í rúst. Ása mun hljóta lögskilnað frá Heuermann innan sex mánaða en þá mun hún setja húsið á sölulista en í kjallara hússins er Heuermann sagður hafa geymt vopn og skipulagsgögn fyrir morðin. Unnið er að gerð heimildarmyndar um málið sem Ása tekur þátt í. Gilgo Beach-raðmorðinginn Bandaríkin Erlend sakamál Tengdar fréttir Ása krefur FBI um bætur eftir leit á heimilinu Ása Guðbjörg Ellerup, eiginkona hins grunaða raðmorðingja Rex Heuermann, hefur stefnt bandarísku alríkislögreglunni og krafist bóta vegna tjóns sem varð á heimili Ásu í sumar. Tjónið hlaust þegar alríkislögreglan, FBI, gerði tólf daga húsleit í tengslum við rannsóknina á Heuermann. 10. nóvember 2023 16:03 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Sjá meira
Dagblaðið New York Times greinir frá þessu. DV greindi frá fyrst íslenskra miðla. Tómum gám hefur verið komið fyrir við heimilið og virðist sem svo að Ása og fjölskylda sé að flytja búslóðina á brott. „Það besta sem gæti gerst er að ef húsið yrði rifið niður og nýtt hús yrði byggt á lóðinni, þannig er hægt að eyða öllum minningum um þetta,“ sagði áttræður nágranni í samtali við New York Times. Heuermann er nú vistaður í fangelsi í Suffolk-sýslu í New York en hann hefur tvisvar verið dreginn fyrir dómstól síðan hann var ákærður í fyrra. Hann býður nú yfirvofandi réttarhalda. Lögmaður Heuermann vill að lífsýni í málinu verði útilokuð frá réttarhöldum og segir tæknina sem notuð var við að bendla umbjóðanda sinn við morðin vera „töfra“. Umrætt hús var æskuheimili Heuermanns en Ása bjó með honum þar síðustu þrjá áratugi á sama tíma og morðin sex áttu sér stað. Ása er sögð ætla flytja til Suður Karólínu ásamt börnunum sínum tveimur sem eru upp komin. Ása hefur áður krafið alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, um bætur eftir leit þeirra á heimilinu lagði allt í rúst. Ása mun hljóta lögskilnað frá Heuermann innan sex mánaða en þá mun hún setja húsið á sölulista en í kjallara hússins er Heuermann sagður hafa geymt vopn og skipulagsgögn fyrir morðin. Unnið er að gerð heimildarmyndar um málið sem Ása tekur þátt í.
Gilgo Beach-raðmorðinginn Bandaríkin Erlend sakamál Tengdar fréttir Ása krefur FBI um bætur eftir leit á heimilinu Ása Guðbjörg Ellerup, eiginkona hins grunaða raðmorðingja Rex Heuermann, hefur stefnt bandarísku alríkislögreglunni og krafist bóta vegna tjóns sem varð á heimili Ásu í sumar. Tjónið hlaust þegar alríkislögreglan, FBI, gerði tólf daga húsleit í tengslum við rannsóknina á Heuermann. 10. nóvember 2023 16:03 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Sjá meira
Ása krefur FBI um bætur eftir leit á heimilinu Ása Guðbjörg Ellerup, eiginkona hins grunaða raðmorðingja Rex Heuermann, hefur stefnt bandarísku alríkislögreglunni og krafist bóta vegna tjóns sem varð á heimili Ásu í sumar. Tjónið hlaust þegar alríkislögreglan, FBI, gerði tólf daga húsleit í tengslum við rannsóknina á Heuermann. 10. nóvember 2023 16:03