Jane Goodall hvetur íslensk stjórnvöld til að hætta hvalveiðum Jane Goodall skrifar 25. nóvember 2024 11:42 Kæri forseti Halla Tómasdóttir, kæri forsætisráðherra Bjarni Benediktsson, Ég heiti Jane Goodall, og ég hef helgað lífi mínu vernd og velferð villtra dýra. Og reyndar líka þeirra sem lifa í haldi manna, en sérstaklega villtra simpansa, og nú nýlega einnig fíla, mauraæta, höfrunga og hvala. Á ævi minni hef ég orðið vitni að mikilli breytingu á viðhorfum okkar til dýra. Árið 1960, þegar ég hóf rannsóknir mínar á simpönsum, trúðu margir vísindamenn, eða sögðust trúa því, að dýr gætu hvorki fundið til né upplifað tilfinningar og að hegðun þeirra væri eingöngu stjórnað af eðlishvöt. Mér var sagt að ég gæti ekki talað um persónuleika, greind eða tilfinningar simpansa, þar sem það væru séreiginleikar manna. Hins vegar, vegna þess að simpansar eru nánustu lifandi ættingjar okkar sem við deilum líffræðilega 98,6% af erfðamengi okkar með, og vegna þess að hegðun þeirra líkist okkar í svo mörgu, hefur vísindasamfélagið smám saman viðurkennt að við mennirnir erum ekki aðskilin frá dýraríkinu. Þetta leiddi til margra vísindarannsókna á hegðun dýra sem allar leiddu í ljós að við erum hluti af, en ekki aðskilin frá, undraverðu dýraríkinu. Vísindamenn, stefnumótandi aðilar og almenningur viðurkenna nú að margar tegundir eru hugsandi og tilfinningaríkar verur – þær eru vitsmunaverur og skyni gæddar verur. Þetta hefur að sjálfsögðu vakið upp margar siðferðilegar spurningar um meðferð okkar á dýrum, þar á meðal við veiðar á hvölum. Rannsóknir í áraraðir hafa staðfest að hvalir eru með stóra heila, mjög greind og félagsleg spendýr með flókin samskiptakerfi, þar á meðal ná þeir að eiga samskipti yfir langar vegalengdir. Þeir mynda einstaka menningu og sterk tengsl milli fjölskyldumeðlima og annarra einstaklinga í hópum sínum. Hefur ennfremur hver hvalahópur sína eigin menningu. Hvalir gegna að auki lykilhlutverki í að viðhalda heilbrigðu vistkerfi sjávar. Þegar hvalir eru veiddir eru þeir drepnir með því að skjóta í þá skutli með oddi sem springur við innkomu í hvalinn. Þetta tryggir alls ekki skjótan dauða, og margir sem drepast ekki samstundis þjást og eiga langan og kvalafullan dauðdaga. Í dag leyfa aðeins fá ríki hvalveiðar og almenningsálitið hefur breyst verulega eftir því sem vitundin um grimmd þessarar veiðiaðferðar eykst. Þetta á einnig við um, eins og þið vitið, mörg í ykkar landi. Ég hef komið til Íslands og var heilluð af fegurð landsins. Þess vegna hryggir mig að heyra frá fjölda fólks sem segist aldrei ætla að heimsækja Ísland vegna hvalveiða. Þau svipta sig þannig að sjá fegurð landsins og ríkið verður af tekjum. Ég vil bæta því við að hvalaskoðun er vaxandi aðdráttarafl fyrir ferðamenn og getur einnig fært ríkinu umtalsverðar tekjur. Af þessum ástæðum bið ég ykkur að nýta ykkar stöðu til að stöðva hvalveiðar á Íslandi. Takk fyrir. Dr. Jane Goodall, stofnandi Jane Goodall Institute og sérstakur sendiherra Sameinuðu þjóðanna fyrir friði. Dear President Tómasdóttir, Dear Prime Minister Benediktsson. My name is Jane Goodall, and I've dedicated my life to the conservation and welfare of wild animals. Well, and captive ones too, but particularly in the wild, chimpanzees, and more recently, elephants, pangolins, dolphins and whales. Throughout my lifetime, I've witnessed a major shift in our attitudes towards animals. In 1960, when I began my chimpanzee studies, many scientists believed, or said they believed, that animals couldn't suffer or experience emotions, and that their behavior was governed purely by instinct. I was told I couldn't talk about chimpanzee personalities, minds or emotions because those were unique to us. However, because chimpanzees are our closest living relatives, biologically, we share 98.6% of our DNA with them, and because so much of their behavior is so similar to ours, science gradually admitted that we humans were not, after all, separated from the rest of the animal kingdom. And this led to many scientific studies of animal behavior, which all resulted in the fact that we are part of, and not separated from, the amazing animal kingdom. Scientists, policymakers, and the public now acknowledge that so many species are thinking, feeling beings. In other words, they're sapient and sentient. This, of course, has raised many ethical concerns regarding the way we treat animals, and this includes, of course, the hunting of whales. Years of research confirmed that whales are large brained, very intelligent and very social mammals with complex means of communicating, including over very long distances. They form unique cultures and lasting and very strong bonds between family members and the individuals making up a group or pod. Moreover, individual pods have their own cultures. In addition, of course, they play a vital role in maintaining a healthy marine ecosystem. When whales are hunted, they are killed by firing a harpoon with a tip, which explodes on entering the whale. This certainly doesn't guarantee a quick death, and indeed, many of those not killed immediately, suffer a slow and agonizing deaths. Today, only a few countries permit whaling and public opinion has changed considerably as awareness of the cruelty of this practice increases. And this, of course, as you know, includes many people in your own country. I've been to Iceland and I was captivated by its beauty. So I'm truly saddened by the number of people who've told me they will never go to Iceland because of the whaling. So they're depriving themselves of beauty and depriving the government of revenue. I should add that whale watching is a growing attraction for tourists, and this can also bring in significant revenue for the government. For these reasons, I beg that you will use your positions to help end whaling practices in Iceland. Thank you. Dr. Jane Goodall is the founder of the Jane Goodall Institute and a UN Messenger of Peace Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Hvalir Dýr Halla Tómasdóttir Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu: Skattfríðindi eða röng túlkun? Eðli virðisaukaskatts, alþjóðlegt samhengi og hlutverk ferðaþjónustunnar sem gjaldeyrisskapandi útflutningsgreinar Þórir Garðarsson Skoðun Öfgar á Íslandi Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Rjúfum þögnina og tölum um dauðann Ingrid Kuhlman Skoðun Þétting í þágu hverra? Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun Úlfar sem forðast sól! Jóna Guðbjörg Árnadóttir Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum Dagrún Ósk Jónsdóttir Skoðun Borg þarf breidd, land þarf lausnir Ásta Björg Björgvinsdóttir Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Hann valdi sér nafnið Leó Bjarni Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Öfgar á Íslandi Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Borg þarf breidd, land þarf lausnir Ásta Björg Björgvinsdóttir skrifar Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum Dagrún Ósk Jónsdóttir skrifar Skoðun Rjúfum þögnina og tölum um dauðann Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu: Skattfríðindi eða röng túlkun? Eðli virðisaukaskatts, alþjóðlegt samhengi og hlutverk ferðaþjónustunnar sem gjaldeyrisskapandi útflutningsgreinar Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Fátækt á Íslandi: Áskoranir, viðkvæmir hópar og leiðir til úrbóta Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Verndum vörumerki í tónlist Eiríkur Sigurðsson skrifar Skoðun Hann valdi sér nafnið Leó Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Misskilin sjálfsmynd Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvenær er nóg nóg? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Byggðalína eða Borgarlína Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Skoðun Úlfar sem forðast sól! Jóna Guðbjörg Árnadóttir skrifar Skoðun Aldrei aftur Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Tala ekki um lokamarkmiðið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hver á auðlindir Íslands? – Kallar á nýja og skýra löggjöf Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Þétting í þágu hverra? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason skrifar Skoðun POTS er ekki tískubylgja Hanna Birna Valdimarsdóttir,Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Ægir Örn Arnarson skrifar Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun 75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu Clara Ganslandt skrifar Skoðun Sigurður Ingi í mikilli mótsögn við sjálfan sig! Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Vetrarvirkjanir Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Smábátar eru framtíðin, segir David Attenborough Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda mun skila sér í bættum innviðum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar Sjá meira
Kæri forseti Halla Tómasdóttir, kæri forsætisráðherra Bjarni Benediktsson, Ég heiti Jane Goodall, og ég hef helgað lífi mínu vernd og velferð villtra dýra. Og reyndar líka þeirra sem lifa í haldi manna, en sérstaklega villtra simpansa, og nú nýlega einnig fíla, mauraæta, höfrunga og hvala. Á ævi minni hef ég orðið vitni að mikilli breytingu á viðhorfum okkar til dýra. Árið 1960, þegar ég hóf rannsóknir mínar á simpönsum, trúðu margir vísindamenn, eða sögðust trúa því, að dýr gætu hvorki fundið til né upplifað tilfinningar og að hegðun þeirra væri eingöngu stjórnað af eðlishvöt. Mér var sagt að ég gæti ekki talað um persónuleika, greind eða tilfinningar simpansa, þar sem það væru séreiginleikar manna. Hins vegar, vegna þess að simpansar eru nánustu lifandi ættingjar okkar sem við deilum líffræðilega 98,6% af erfðamengi okkar með, og vegna þess að hegðun þeirra líkist okkar í svo mörgu, hefur vísindasamfélagið smám saman viðurkennt að við mennirnir erum ekki aðskilin frá dýraríkinu. Þetta leiddi til margra vísindarannsókna á hegðun dýra sem allar leiddu í ljós að við erum hluti af, en ekki aðskilin frá, undraverðu dýraríkinu. Vísindamenn, stefnumótandi aðilar og almenningur viðurkenna nú að margar tegundir eru hugsandi og tilfinningaríkar verur – þær eru vitsmunaverur og skyni gæddar verur. Þetta hefur að sjálfsögðu vakið upp margar siðferðilegar spurningar um meðferð okkar á dýrum, þar á meðal við veiðar á hvölum. Rannsóknir í áraraðir hafa staðfest að hvalir eru með stóra heila, mjög greind og félagsleg spendýr með flókin samskiptakerfi, þar á meðal ná þeir að eiga samskipti yfir langar vegalengdir. Þeir mynda einstaka menningu og sterk tengsl milli fjölskyldumeðlima og annarra einstaklinga í hópum sínum. Hefur ennfremur hver hvalahópur sína eigin menningu. Hvalir gegna að auki lykilhlutverki í að viðhalda heilbrigðu vistkerfi sjávar. Þegar hvalir eru veiddir eru þeir drepnir með því að skjóta í þá skutli með oddi sem springur við innkomu í hvalinn. Þetta tryggir alls ekki skjótan dauða, og margir sem drepast ekki samstundis þjást og eiga langan og kvalafullan dauðdaga. Í dag leyfa aðeins fá ríki hvalveiðar og almenningsálitið hefur breyst verulega eftir því sem vitundin um grimmd þessarar veiðiaðferðar eykst. Þetta á einnig við um, eins og þið vitið, mörg í ykkar landi. Ég hef komið til Íslands og var heilluð af fegurð landsins. Þess vegna hryggir mig að heyra frá fjölda fólks sem segist aldrei ætla að heimsækja Ísland vegna hvalveiða. Þau svipta sig þannig að sjá fegurð landsins og ríkið verður af tekjum. Ég vil bæta því við að hvalaskoðun er vaxandi aðdráttarafl fyrir ferðamenn og getur einnig fært ríkinu umtalsverðar tekjur. Af þessum ástæðum bið ég ykkur að nýta ykkar stöðu til að stöðva hvalveiðar á Íslandi. Takk fyrir. Dr. Jane Goodall, stofnandi Jane Goodall Institute og sérstakur sendiherra Sameinuðu þjóðanna fyrir friði. Dear President Tómasdóttir, Dear Prime Minister Benediktsson. My name is Jane Goodall, and I've dedicated my life to the conservation and welfare of wild animals. Well, and captive ones too, but particularly in the wild, chimpanzees, and more recently, elephants, pangolins, dolphins and whales. Throughout my lifetime, I've witnessed a major shift in our attitudes towards animals. In 1960, when I began my chimpanzee studies, many scientists believed, or said they believed, that animals couldn't suffer or experience emotions, and that their behavior was governed purely by instinct. I was told I couldn't talk about chimpanzee personalities, minds or emotions because those were unique to us. However, because chimpanzees are our closest living relatives, biologically, we share 98.6% of our DNA with them, and because so much of their behavior is so similar to ours, science gradually admitted that we humans were not, after all, separated from the rest of the animal kingdom. And this led to many scientific studies of animal behavior, which all resulted in the fact that we are part of, and not separated from, the amazing animal kingdom. Scientists, policymakers, and the public now acknowledge that so many species are thinking, feeling beings. In other words, they're sapient and sentient. This, of course, has raised many ethical concerns regarding the way we treat animals, and this includes, of course, the hunting of whales. Years of research confirmed that whales are large brained, very intelligent and very social mammals with complex means of communicating, including over very long distances. They form unique cultures and lasting and very strong bonds between family members and the individuals making up a group or pod. Moreover, individual pods have their own cultures. In addition, of course, they play a vital role in maintaining a healthy marine ecosystem. When whales are hunted, they are killed by firing a harpoon with a tip, which explodes on entering the whale. This certainly doesn't guarantee a quick death, and indeed, many of those not killed immediately, suffer a slow and agonizing deaths. Today, only a few countries permit whaling and public opinion has changed considerably as awareness of the cruelty of this practice increases. And this, of course, as you know, includes many people in your own country. I've been to Iceland and I was captivated by its beauty. So I'm truly saddened by the number of people who've told me they will never go to Iceland because of the whaling. So they're depriving themselves of beauty and depriving the government of revenue. I should add that whale watching is a growing attraction for tourists, and this can also bring in significant revenue for the government. For these reasons, I beg that you will use your positions to help end whaling practices in Iceland. Thank you. Dr. Jane Goodall is the founder of the Jane Goodall Institute and a UN Messenger of Peace
Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu: Skattfríðindi eða röng túlkun? Eðli virðisaukaskatts, alþjóðlegt samhengi og hlutverk ferðaþjónustunnar sem gjaldeyrisskapandi útflutningsgreinar Þórir Garðarsson Skoðun
Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Skoðun Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu: Skattfríðindi eða röng túlkun? Eðli virðisaukaskatts, alþjóðlegt samhengi og hlutverk ferðaþjónustunnar sem gjaldeyrisskapandi útflutningsgreinar Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Fátækt á Íslandi: Áskoranir, viðkvæmir hópar og leiðir til úrbóta Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar
Skoðun Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason skrifar
Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar
Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar
Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu: Skattfríðindi eða röng túlkun? Eðli virðisaukaskatts, alþjóðlegt samhengi og hlutverk ferðaþjónustunnar sem gjaldeyrisskapandi útflutningsgreinar Þórir Garðarsson Skoðun
Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun