Porto lagði Val í Portúgal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2024 21:31 Þorsteinn Leó Gunnarsson í hrömmum Alexanders Peterssonar. vísir/Anton Brink Valsmenn máttu þola átta marka tap gegn Porto ytra í Evrópudeild karla í handbolta, lokatölur 37-29. Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu í liði Porto sem átti í talsverðum vandræðum með Valsara framan af leik. Til að mynda voru gestirnir frá Hlíðarenda tveimur mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 17-19. Ricado Brandao's technique 😍 @fcporto #ehfel #elm pic.twitter.com/pjoWMo0SG2— EHF European League (@ehfel_official) November 26, 2024 Sóknarleikur Vals var hins vegar hvorki fugl né fiskur í síðari hálfleik og gekk Porto á lagið. Miguel Oliveira var þeirra besti maður með fimm mörk og jafn margar stoðsendingar. Í liði Vals var Úlfar Páll Monsi markahæstur með sex mörk og eina stoðsendingu. Agnar Smári Jónsson skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar. When you level up and try out your new capacities 🆙⚡️ #ehfel #elm #allin #handbold #handball pic.twitter.com/zN2pHX0hjT— EHF European League (@ehfel_official) November 26, 2024 Í hinum leik riðilsins tapaði Íslendingalið Melsungen með tveggja marka mun gegn Vardar á útivelli, lokatölur 32-30. Arnar Freyr Arnarsson skoraði tvö mörk á meðan Elvar Örn Jónsson skoraði eitt og lagði upp annað. Melsungen vinnur F-riðilinn með 10 stig, Porto endar í 2. sæit með sjö stig, Vardar þar á eftir með þrjú og Valur á botninum með tvö stig. Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði þrjú mörk þegar Bjerringbro-Silkeborg gerði jafntefli við Górnik Zabrze frá Póllandi í B-riðli, lokatölur 25-25. Guðmundur Bragi og félagar enda því riðlakeppnina í 3. sæti með fimm stig. Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Sjá meira
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu í liði Porto sem átti í talsverðum vandræðum með Valsara framan af leik. Til að mynda voru gestirnir frá Hlíðarenda tveimur mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 17-19. Ricado Brandao's technique 😍 @fcporto #ehfel #elm pic.twitter.com/pjoWMo0SG2— EHF European League (@ehfel_official) November 26, 2024 Sóknarleikur Vals var hins vegar hvorki fugl né fiskur í síðari hálfleik og gekk Porto á lagið. Miguel Oliveira var þeirra besti maður með fimm mörk og jafn margar stoðsendingar. Í liði Vals var Úlfar Páll Monsi markahæstur með sex mörk og eina stoðsendingu. Agnar Smári Jónsson skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar. When you level up and try out your new capacities 🆙⚡️ #ehfel #elm #allin #handbold #handball pic.twitter.com/zN2pHX0hjT— EHF European League (@ehfel_official) November 26, 2024 Í hinum leik riðilsins tapaði Íslendingalið Melsungen með tveggja marka mun gegn Vardar á útivelli, lokatölur 32-30. Arnar Freyr Arnarsson skoraði tvö mörk á meðan Elvar Örn Jónsson skoraði eitt og lagði upp annað. Melsungen vinnur F-riðilinn með 10 stig, Porto endar í 2. sæit með sjö stig, Vardar þar á eftir með þrjú og Valur á botninum með tvö stig. Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði þrjú mörk þegar Bjerringbro-Silkeborg gerði jafntefli við Górnik Zabrze frá Póllandi í B-riðli, lokatölur 25-25. Guðmundur Bragi og félagar enda því riðlakeppnina í 3. sæti með fimm stig.
Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Sjá meira