Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. nóvember 2024 22:32 Hákon Arnar er að snúa til baka eftir meiðsli. Ahmad Mora/Getty Images Hákon Arnar Haraldsson lék síðustu mínúturnar í frábærum 2-1 útisigri Lille á Bologna. Landsliðsmaðurinn hefur verið að glíma við meiðsli undnafarnar vikur eftir að meiðast á æfingu með íslenska landsliðinu. Hákon Arnar spilaði níu mínútur í 1-0 sigri á Stade Rennais í frönsku deildinni um liðna helgi. Í kvöld kom hann inn af bekknum þegar fjórar mínútur voru til leiksloka. Kom hann inn fyrir Ngalayel Mukau en sá skoraði bæði mörk Lille í kvöld. Jhon Lucumi skoraði mark heimamanna í Bologna sem sátu eftir með sárt ennið, lokatölur 1-2. 90’ I ⚫️ 1-2 ⚪️C’est terminé au Stade Renato-Dall'Ara ! Avec un doublé de Mukau et auteur d’un match sérieux et appliqué, nos Dogues remportent ce match au combien important 2-1 face à Bologne 🤩𝙇𝙚𝙨 𝟭𝟬 𝙥𝙤𝙞𝙣𝙩𝙨 𝙨𝙤𝙣𝙩 𝙙𝙖𝙣𝙨 𝙡𝙖 𝙥𝙤𝙘𝙝𝙚 ! 🔥#BolognaLOSC— LOSC (@losclive) November 27, 2024 Sigurinn lyftir Lille upp í 12. sætið með 10 stig líkt og Bayer Leverkusen, Arsenal, Monaco, Aston Villa, Sporting og Brest. Á sama tíma er Bologna með eitt stig í 33. sæti. Önnur úrslit Rauða Stjarnan 5-1 Stuttgart Sturm Graz 1-0 Girona Celtic 1-1 Club Brugge Zagreb 0-3 Borussia Dortmund Monaco 2-3 Benfica PSV 3-2 Shakhtar Donetsk Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Dramatík á Villa Park Morgan Rogers hélt hann hefði tryggt Aston Villa dramatískan sigur á Juventus með marki í uppbótartíma þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu. Markið var hins vegar dæmt af og leiknum lauk með markalausu jafntefli. 27. nóvember 2024 19:32 Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Gott gengi lærisveina Arne Slot hjá Liverpool virðist engan endi ætla að taka. Í kvöld vann Rauði herinn sannfærandi 2-0 sigur á Real Madríd þar sem bæði liðin brenndu af vítaspyrnu. Gestirnir frá Madríd eru hins vegar í vondum málum eftir þrjú töp í fimm leikjum. 27. nóvember 2024 19:32 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Sjá meira
Hákon Arnar spilaði níu mínútur í 1-0 sigri á Stade Rennais í frönsku deildinni um liðna helgi. Í kvöld kom hann inn af bekknum þegar fjórar mínútur voru til leiksloka. Kom hann inn fyrir Ngalayel Mukau en sá skoraði bæði mörk Lille í kvöld. Jhon Lucumi skoraði mark heimamanna í Bologna sem sátu eftir með sárt ennið, lokatölur 1-2. 90’ I ⚫️ 1-2 ⚪️C’est terminé au Stade Renato-Dall'Ara ! Avec un doublé de Mukau et auteur d’un match sérieux et appliqué, nos Dogues remportent ce match au combien important 2-1 face à Bologne 🤩𝙇𝙚𝙨 𝟭𝟬 𝙥𝙤𝙞𝙣𝙩𝙨 𝙨𝙤𝙣𝙩 𝙙𝙖𝙣𝙨 𝙡𝙖 𝙥𝙤𝙘𝙝𝙚 ! 🔥#BolognaLOSC— LOSC (@losclive) November 27, 2024 Sigurinn lyftir Lille upp í 12. sætið með 10 stig líkt og Bayer Leverkusen, Arsenal, Monaco, Aston Villa, Sporting og Brest. Á sama tíma er Bologna með eitt stig í 33. sæti. Önnur úrslit Rauða Stjarnan 5-1 Stuttgart Sturm Graz 1-0 Girona Celtic 1-1 Club Brugge Zagreb 0-3 Borussia Dortmund Monaco 2-3 Benfica PSV 3-2 Shakhtar Donetsk
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Dramatík á Villa Park Morgan Rogers hélt hann hefði tryggt Aston Villa dramatískan sigur á Juventus með marki í uppbótartíma þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu. Markið var hins vegar dæmt af og leiknum lauk með markalausu jafntefli. 27. nóvember 2024 19:32 Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Gott gengi lærisveina Arne Slot hjá Liverpool virðist engan endi ætla að taka. Í kvöld vann Rauði herinn sannfærandi 2-0 sigur á Real Madríd þar sem bæði liðin brenndu af vítaspyrnu. Gestirnir frá Madríd eru hins vegar í vondum málum eftir þrjú töp í fimm leikjum. 27. nóvember 2024 19:32 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Sjá meira
Dramatík á Villa Park Morgan Rogers hélt hann hefði tryggt Aston Villa dramatískan sigur á Juventus með marki í uppbótartíma þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu. Markið var hins vegar dæmt af og leiknum lauk með markalausu jafntefli. 27. nóvember 2024 19:32
Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Gott gengi lærisveina Arne Slot hjá Liverpool virðist engan endi ætla að taka. Í kvöld vann Rauði herinn sannfærandi 2-0 sigur á Real Madríd þar sem bæði liðin brenndu af vítaspyrnu. Gestirnir frá Madríd eru hins vegar í vondum málum eftir þrjú töp í fimm leikjum. 27. nóvember 2024 19:32