Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2024 12:01 Víkingurinn Aron Elis Þrándarson í leik Víkinga á móti Borac Banja Luka í Sambansdeildinni á dögunum. Vísir/Anton Brink Armenska félagið FC Noah tekur á móti Víkingum í Sambandsdeildinni í kvöld en leikurinn er gríðarlega mikilvægur í baráttunni um sæti í útsláttarkeppninni. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 17.45 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Útsending hefst tíu mínútum fyrr. Heimaliðið hefur tapað síðustu tveimur leikjum sínum en Víkingar hafa aftur á móti unnið tvo í röð. Málið er að Noah var á útivelli í báðum leikjum en Víkingar á heimavelli. Armenska liðið er ekki sama lið á heimavelli og það er á útivelli eins og sást kannski í 8-0 skellinum á móti Chelsea á Stamford Bridge í síðasta leik. Noah hefur unnið alla sex heimaleiki sína í Evrópukeppni þar af 2-0 sigur á tékkneska félaginu Mladá Boleslav í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. Noah hefur aftur á mótið tapað sex af átta útileikjum sínum og aðeins unnið einn leik sem var á móti Shkëndija frá Norður-Makedóníu í fyrstu umferð forkeppninnar í ár. Á heimavelli hefur liðið unnið alla leiki sína og haldið marki sínu hreinu í fimm þeirra. Markatalan 18-1 er Noah í vil. Víkingar skrifuðu nýjan kafla í sögu íslensks fótbolta með því að verða fyrsta liðið til að vinna leik í Sambandsdeildinni og voru einnig fyrsta liðið til að vinan tvo leiki í röð. Víkingar geta aftur skrifað söguna með því að verða fyrsta íslenska liðið til að vinna útileik í sögu Sambandsdeildarinnar. Breiðablik og Víkingur hafa spilað fjóra útileiki til þessa og tapað þeim öllum með markatölunni 2-16. Víkingur er með sex stig eftir þrjá leiki og situr nú í fjórtándi sæti deildarkeppninnar. Liðið á síðan heimaleik gegn Djurgarden þann 12. desember og svo lýkur deildinni með útileik gegn Lask 19. desember. Heimaleikir FC Noah í Evrópukeppnum 2021-22 1-0 sigur á KuPS frá Finnlandi 2024-25 2-0 sigur á Shkëndija frá Norður-Makedóníu 7-0 sigur á Sliema Wanderers frá Möltu 3-1 sigur á AEK Aþenu frá Grikklandi 3-0 sigur á Ružomberok frá Slóvakíu 2-0 sigur á Mladá Boleslav frá Tékklandi Samtals: 6 sigrar í 6 leikjum +17 í markatölu (18-1) Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Sjá meira
Leikurinn í kvöld hefst klukkan 17.45 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Útsending hefst tíu mínútum fyrr. Heimaliðið hefur tapað síðustu tveimur leikjum sínum en Víkingar hafa aftur á móti unnið tvo í röð. Málið er að Noah var á útivelli í báðum leikjum en Víkingar á heimavelli. Armenska liðið er ekki sama lið á heimavelli og það er á útivelli eins og sást kannski í 8-0 skellinum á móti Chelsea á Stamford Bridge í síðasta leik. Noah hefur unnið alla sex heimaleiki sína í Evrópukeppni þar af 2-0 sigur á tékkneska félaginu Mladá Boleslav í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. Noah hefur aftur á mótið tapað sex af átta útileikjum sínum og aðeins unnið einn leik sem var á móti Shkëndija frá Norður-Makedóníu í fyrstu umferð forkeppninnar í ár. Á heimavelli hefur liðið unnið alla leiki sína og haldið marki sínu hreinu í fimm þeirra. Markatalan 18-1 er Noah í vil. Víkingar skrifuðu nýjan kafla í sögu íslensks fótbolta með því að verða fyrsta liðið til að vinna leik í Sambandsdeildinni og voru einnig fyrsta liðið til að vinan tvo leiki í röð. Víkingar geta aftur skrifað söguna með því að verða fyrsta íslenska liðið til að vinna útileik í sögu Sambandsdeildarinnar. Breiðablik og Víkingur hafa spilað fjóra útileiki til þessa og tapað þeim öllum með markatölunni 2-16. Víkingur er með sex stig eftir þrjá leiki og situr nú í fjórtándi sæti deildarkeppninnar. Liðið á síðan heimaleik gegn Djurgarden þann 12. desember og svo lýkur deildinni með útileik gegn Lask 19. desember. Heimaleikir FC Noah í Evrópukeppnum 2021-22 1-0 sigur á KuPS frá Finnlandi 2024-25 2-0 sigur á Shkëndija frá Norður-Makedóníu 7-0 sigur á Sliema Wanderers frá Möltu 3-1 sigur á AEK Aþenu frá Grikklandi 3-0 sigur á Ružomberok frá Slóvakíu 2-0 sigur á Mladá Boleslav frá Tékklandi Samtals: 6 sigrar í 6 leikjum +17 í markatölu (18-1)
Heimaleikir FC Noah í Evrópukeppnum 2021-22 1-0 sigur á KuPS frá Finnlandi 2024-25 2-0 sigur á Shkëndija frá Norður-Makedóníu 7-0 sigur á Sliema Wanderers frá Möltu 3-1 sigur á AEK Aþenu frá Grikklandi 3-0 sigur á Ružomberok frá Slóvakíu 2-0 sigur á Mladá Boleslav frá Tékklandi Samtals: 6 sigrar í 6 leikjum +17 í markatölu (18-1)
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Sjá meira