Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2024 07:34 Hér má sjá Ingebrigsten bræðurna sem allir hafa orðið Evrópumeistarar. Þetta eru þeir Henrik, Jakob og Filip. Norski frjálsíþróttaþjálfarinn Gjert Ingebrigtsen hefur verið ákærður fyrir að beita son sinn ofbeldi. Ingebrigtsen fjölskyldan er ein þekktasta íþróttafjölskylda Noregs en þrír synir Gjerts hafa unnið til verðlauna á stórmótum í millivegahlaupum. „Við bjuggumst við þessu,“ sagði lögmaður við Aftenposten. Jakob sjálfur biðlar til fjölmiðla í gegnum fjölmiðlafulltrúa sinn að gefa sér frið og að hann ætli ekki að tjá sig um þetta mál að svo stöddu. Gjert hafði áður verið ákærður fyrir heimilisofbeldi gegn öðru barni sínu. Allir bræðurnir komu fram í október 2023 og sögðu frá því að faðir þeirra hafi beitt þá líkamlegu og andlegu ofbeldi í uppeldi þeirra. Faðir þeirra hefur alltaf neitað ásökunum. Norska lögreglan felldi niður mál gegn föðurnum en saksóknari áfrýjaði. Þremur þeirra var vísað aftur frá en ekki kærunni yfir ofbeldinu gegn Jakob Ingebrigtsen. Dómari taldi ástæðu til að kanna það mál betur. Nú er sú rannsókn orðin að ákæru. Jakob Ingebrigtsen er sá yngsti af afreksbræðrunum og einnig sá sem hefur náð lengst. Jakob er tvöfaldur Ólympíumeistari, tvöfaldur heimsmeistari og sexfaldur Evrópumeistari auk þess að vera heimsmethafi í 1500 metra, 2000 metra og 3000 metra hlaupi. Gjert þjálfaði bræðurna og beitti þá mikilli hörku. Bræðurnir hættu alveg öllum samskiptum við föður sinn og allir ráku þeir hann sem þjálfara. Samkvæmt upplýsingum Verdens Gang þá munu réttarhöldin taka nokkrar vikur og fara fram á næsta ári. Gjert gæti verið dæmdur í allt að sex ára fangelsi. Frjálsar íþróttir Hlaup Noregur Fjölskyldumál Ofbeldi gegn börnum Mál Gjert Ingebrigtsen Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Fleiri fréttir „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira
Ingebrigtsen fjölskyldan er ein þekktasta íþróttafjölskylda Noregs en þrír synir Gjerts hafa unnið til verðlauna á stórmótum í millivegahlaupum. „Við bjuggumst við þessu,“ sagði lögmaður við Aftenposten. Jakob sjálfur biðlar til fjölmiðla í gegnum fjölmiðlafulltrúa sinn að gefa sér frið og að hann ætli ekki að tjá sig um þetta mál að svo stöddu. Gjert hafði áður verið ákærður fyrir heimilisofbeldi gegn öðru barni sínu. Allir bræðurnir komu fram í október 2023 og sögðu frá því að faðir þeirra hafi beitt þá líkamlegu og andlegu ofbeldi í uppeldi þeirra. Faðir þeirra hefur alltaf neitað ásökunum. Norska lögreglan felldi niður mál gegn föðurnum en saksóknari áfrýjaði. Þremur þeirra var vísað aftur frá en ekki kærunni yfir ofbeldinu gegn Jakob Ingebrigtsen. Dómari taldi ástæðu til að kanna það mál betur. Nú er sú rannsókn orðin að ákæru. Jakob Ingebrigtsen er sá yngsti af afreksbræðrunum og einnig sá sem hefur náð lengst. Jakob er tvöfaldur Ólympíumeistari, tvöfaldur heimsmeistari og sexfaldur Evrópumeistari auk þess að vera heimsmethafi í 1500 metra, 2000 metra og 3000 metra hlaupi. Gjert þjálfaði bræðurna og beitti þá mikilli hörku. Bræðurnir hættu alveg öllum samskiptum við föður sinn og allir ráku þeir hann sem þjálfara. Samkvæmt upplýsingum Verdens Gang þá munu réttarhöldin taka nokkrar vikur og fara fram á næsta ári. Gjert gæti verið dæmdur í allt að sex ára fangelsi.
Frjálsar íþróttir Hlaup Noregur Fjölskyldumál Ofbeldi gegn börnum Mál Gjert Ingebrigtsen Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Fleiri fréttir „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira