VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti Jakob Bjarnar skrifar 1. desember 2024 15:37 Kosningabaráttan var rekin á þeim litlu peningum sem voru til, en fyrst og fremst á mikilli vinnu starfsfólks VG á uppsagnarfresti, að sögn Sunnu en Vinstri græn horfa nú fram á mikinn tekjumissi. vísir/vilhelm Snærós Sindradóttir spyr þeirrar spurningar sem margir velta fyrir sér: Hvernig standa fjármálin hjá Vinstri grænum? Ekki vel segir Sunna Valgerðardóttir en kosningabaráttan var þó ekki rekin á yfirdrætti. Snærós fylgdist grannt með gangi mála í nótt, kosningum og niðurstöðum þeirra alla leið frá Búdapest þar sem hún er búsett ásamt fjölskyldu sinni: „Ég engan tala um að VG nær ekki einu sinni inn á fjárlög,“ segir Snærós á Facebook og fylgir þeim vangaveltum sínum eftir: „Ég skal viðurkenna að ég er búin að fletta ársreikningum flokksins upp (við blaðamenn erum óeðlileg tegund) og þetta lítur ekki vel út. Flokkurinn er svo gott sem eignalaus og hlýtur að hafa rekið kosningabaráttuna á yfirdrætti eins og venja er.“ Snærós er á því að meira megi tala um endurkomu Lilju Rafneyjar, fyrrverandi þingmanns VG sem mætir með mikla reynslu inn í þingflokk Flokks fólksins.ruv/ragnar visage Snærós vonar að enginn í flokknum sé í persónulegum ábyrgðum, enginn eigi skilið að verða undir þeim skuldaklafa. Sunna Valgerðardóttir starfsmaður þingflokksins bregst við spurningum Snærósar. Hún hrósar henni fyrir djúpvitra greiningu. „Svo ég svari þessum blaðamennskuvangaveltum þarna í lokin þá var kosningabaráttan ekki rekin á yfirdrætti. Hún var rekin á þeim litlu peningum sem voru til, en fyrst og fremst á mikilli vinnu starfsfólks VG á uppsagnarfresti,“ segir Sunna. Áður var Snærós búin að velta því upp sem henni finnst sem enginn sé að tala um að Lilja Rafney Magnúsdóttir eigi klárlega endurkomu kosninganna. Eini fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna sem sest nú aftur á þing. Hún komi með heilmikla reynslu inn í þingflokk Flokks fólksins. „Held að fáir hefðu spáð þessu fyrirfram hjá sundlaugarverðinum frá Suðureyri.“ Vinstri græn Samfélagsmiðlar Alþingiskosningar 2024 Alþingi Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Snærós fylgdist grannt með gangi mála í nótt, kosningum og niðurstöðum þeirra alla leið frá Búdapest þar sem hún er búsett ásamt fjölskyldu sinni: „Ég engan tala um að VG nær ekki einu sinni inn á fjárlög,“ segir Snærós á Facebook og fylgir þeim vangaveltum sínum eftir: „Ég skal viðurkenna að ég er búin að fletta ársreikningum flokksins upp (við blaðamenn erum óeðlileg tegund) og þetta lítur ekki vel út. Flokkurinn er svo gott sem eignalaus og hlýtur að hafa rekið kosningabaráttuna á yfirdrætti eins og venja er.“ Snærós er á því að meira megi tala um endurkomu Lilju Rafneyjar, fyrrverandi þingmanns VG sem mætir með mikla reynslu inn í þingflokk Flokks fólksins.ruv/ragnar visage Snærós vonar að enginn í flokknum sé í persónulegum ábyrgðum, enginn eigi skilið að verða undir þeim skuldaklafa. Sunna Valgerðardóttir starfsmaður þingflokksins bregst við spurningum Snærósar. Hún hrósar henni fyrir djúpvitra greiningu. „Svo ég svari þessum blaðamennskuvangaveltum þarna í lokin þá var kosningabaráttan ekki rekin á yfirdrætti. Hún var rekin á þeim litlu peningum sem voru til, en fyrst og fremst á mikilli vinnu starfsfólks VG á uppsagnarfresti,“ segir Sunna. Áður var Snærós búin að velta því upp sem henni finnst sem enginn sé að tala um að Lilja Rafney Magnúsdóttir eigi klárlega endurkomu kosninganna. Eini fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna sem sest nú aftur á þing. Hún komi með heilmikla reynslu inn í þingflokk Flokks fólksins. „Held að fáir hefðu spáð þessu fyrirfram hjá sundlaugarverðinum frá Suðureyri.“
Vinstri græn Samfélagsmiðlar Alþingiskosningar 2024 Alþingi Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira