Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Árni Sæberg skrifar 9. desember 2024 10:45 Bergþóra var lengi aðstoðarmaður Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Aton/Baldur Kristjánsson Bergþóra Benediktsdóttir hefur hafið störf sem ráðgjafi hjá samskipta- og hönnunarstofunni Aton. Hún var aðstoðarmaður Katrínar Jakobsdóttur alla forsætisráðherratíð hennar. Í fréttatilkynningu frá Aton segir að Bergþóra hafi mikla reynslu úr stjórnmálum, stjórnsýslu og atvinnulífinu. Þekking hennar og reynsla muni efla fjölbreytta liðsheild, sem Aton byggi á í margþættum verkefnum fyrir viðskiptavini félagsins. Hótel- og mannauðsstjóri Bergþóra hafi verið framkvæmdastjóri þingflokks Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs áður en hún hóf störf sem aðstoðarmaður forsætisráðherra árið 2017. Hún hafi einnig fjölbreytta reynslu úr atvinnulífinu, hafandi starfað í ferðaþjónustu um sjö ára skeið, meðal annars sem forstöðumaður gistisviðs Radison Blu Hótel Sögu og sem hótelstjóri, bæði hér heima og erlendis. Þá hafi Bergþóra starfað sem mannauðsstjóri tölvuleikjafyrirtækisins Plain Vanilla áður en hún hóf að starfa innan stjórnmála. „Það er mikill fengur að hafa fengið Bergþóru til liðs við okkur hjá Aton. Fjölbreytt reynsla og menntun starfsfólksins er okkar helsti styrkur og Bergþóra kemur afar sterk inn í þann hóp. Innsæi hennar og skilningur á samfélaginu og stjórnmálum er ómetanleg viðbót auk reynslu hennar úr atvinnulífinu og stjórnsýslu. Við bjóðum Bergþóru hjartanlega velkomna og hlökkum svo sannarlega til samstarfsins,“ er haft eftir Sif Jóhannsdóttur, rekstrarstjóra Aton. Tók líka þátt í forsetaframboðinu Bergþóra sagði ekki skilið við Katrínu um leið og hún sagði af sér sem forsætisráðherra heldur var hún kosningastjóri framboðs hennar til forseta í sumar. Gera má ráð fyrir því að Bergþóra hafi kynnst starfi Aton í kosningabaráttunni, enda sá fyrirtækið, sem þá hét Aton.JL, um ásýnd framboðsins. Auglýsinga- og markaðsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Vistaskipti Vinstri græn Mest lesið Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Aton segir að Bergþóra hafi mikla reynslu úr stjórnmálum, stjórnsýslu og atvinnulífinu. Þekking hennar og reynsla muni efla fjölbreytta liðsheild, sem Aton byggi á í margþættum verkefnum fyrir viðskiptavini félagsins. Hótel- og mannauðsstjóri Bergþóra hafi verið framkvæmdastjóri þingflokks Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs áður en hún hóf störf sem aðstoðarmaður forsætisráðherra árið 2017. Hún hafi einnig fjölbreytta reynslu úr atvinnulífinu, hafandi starfað í ferðaþjónustu um sjö ára skeið, meðal annars sem forstöðumaður gistisviðs Radison Blu Hótel Sögu og sem hótelstjóri, bæði hér heima og erlendis. Þá hafi Bergþóra starfað sem mannauðsstjóri tölvuleikjafyrirtækisins Plain Vanilla áður en hún hóf að starfa innan stjórnmála. „Það er mikill fengur að hafa fengið Bergþóru til liðs við okkur hjá Aton. Fjölbreytt reynsla og menntun starfsfólksins er okkar helsti styrkur og Bergþóra kemur afar sterk inn í þann hóp. Innsæi hennar og skilningur á samfélaginu og stjórnmálum er ómetanleg viðbót auk reynslu hennar úr atvinnulífinu og stjórnsýslu. Við bjóðum Bergþóru hjartanlega velkomna og hlökkum svo sannarlega til samstarfsins,“ er haft eftir Sif Jóhannsdóttur, rekstrarstjóra Aton. Tók líka þátt í forsetaframboðinu Bergþóra sagði ekki skilið við Katrínu um leið og hún sagði af sér sem forsætisráðherra heldur var hún kosningastjóri framboðs hennar til forseta í sumar. Gera má ráð fyrir því að Bergþóra hafi kynnst starfi Aton í kosningabaráttunni, enda sá fyrirtækið, sem þá hét Aton.JL, um ásýnd framboðsins.
Auglýsinga- og markaðsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Vistaskipti Vinstri græn Mest lesið Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira