Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Jón Þór Stefánsson skrifar 10. desember 2024 20:35 Það er ekki mikill svipur með Jabba jöfri og Jeremy Allen White, en hann mun leika Rotta jöfur. EPA Bandaríski stórleikarinn Jeremy Allen White mun spreyta sig í Stjörnustríðsheiminum í væntanlegri kvikmynd. Þar mun hann ljá syni Jabba jöfurs, eða Jabba the Hutt, rödd sína. Variety greinir frá þessu. Persónan sem White leikur mun heita Rotta jöfur, eða Rotta the Hutt á frummálinu. Kvikmyndin sem um ræðir mun bera titilinn The Mandalorian & Grogu. Búist er við því að myndin komi í kvikmyndahús árið 2026. Jabba jöfur ættu allir aðdáendur Stjörnustríðs að þekkja. Hann kom fyrst fyrir í þriðju kvikmyndinni um Stjörnustríð, Jeddin snýr aftur, frá árinu 1983 sem er raunar sjötti kafli þessarar löngu sögu. Þegar myndin var frumsýnd á Íslandi var Jabba lýst með eftirfarandi hætti í DV: „Jabba stórjaxl er eitt víðáttumikið slefandi hrúgald sem ríkir í undirheimum stjarnanna. Þessi jöfur hefur safnað að sér illvígustu skrímslum í geimnum.“ Úr DV 24. 5. 1983.Timarit.is Í Tímanum var Jabba lýst svona: „En fjölmargarnýjar verur koma til skjalanna. Þar má nefna risastóra og óhugnanlegu veru, sem Jabba heitir – en Jabba er höfuðpaur undirheimanna og hefur safnað í kringum sig ýmsum ferlegustu skrímslum heimsins. Eiga mörg þeirra vafalaust eftir að örva hjartslátt bíógesta, þar á meðal ófreskja ein mikil, sem Jabba geymir í kjallaranum hjá sér og notar til þess að ganga frá óvinum sínum.“ Ekki nóg með að Jeremy Allen White sé að leika Rotta, heldur er hann um þessar mundir í tökum á Deliver Me from Nowhere, ævisögulegri mynd um Bruce Springsteen. Þar mun hann einmitt fara með hlutverk aðalpersónunnar, rokkstjörnunnar ástsælu. Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Mun túlka Springsteen Bandaríski leikarinn Jeremy Allen White, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum The Bear, mun túlka Bruce Springsteen í væntanlegri kvikmynd um stórsöngvarann. 9. apríl 2024 08:49 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira
Variety greinir frá þessu. Persónan sem White leikur mun heita Rotta jöfur, eða Rotta the Hutt á frummálinu. Kvikmyndin sem um ræðir mun bera titilinn The Mandalorian & Grogu. Búist er við því að myndin komi í kvikmyndahús árið 2026. Jabba jöfur ættu allir aðdáendur Stjörnustríðs að þekkja. Hann kom fyrst fyrir í þriðju kvikmyndinni um Stjörnustríð, Jeddin snýr aftur, frá árinu 1983 sem er raunar sjötti kafli þessarar löngu sögu. Þegar myndin var frumsýnd á Íslandi var Jabba lýst með eftirfarandi hætti í DV: „Jabba stórjaxl er eitt víðáttumikið slefandi hrúgald sem ríkir í undirheimum stjarnanna. Þessi jöfur hefur safnað að sér illvígustu skrímslum í geimnum.“ Úr DV 24. 5. 1983.Timarit.is Í Tímanum var Jabba lýst svona: „En fjölmargarnýjar verur koma til skjalanna. Þar má nefna risastóra og óhugnanlegu veru, sem Jabba heitir – en Jabba er höfuðpaur undirheimanna og hefur safnað í kringum sig ýmsum ferlegustu skrímslum heimsins. Eiga mörg þeirra vafalaust eftir að örva hjartslátt bíógesta, þar á meðal ófreskja ein mikil, sem Jabba geymir í kjallaranum hjá sér og notar til þess að ganga frá óvinum sínum.“ Ekki nóg með að Jeremy Allen White sé að leika Rotta, heldur er hann um þessar mundir í tökum á Deliver Me from Nowhere, ævisögulegri mynd um Bruce Springsteen. Þar mun hann einmitt fara með hlutverk aðalpersónunnar, rokkstjörnunnar ástsælu.
Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Mun túlka Springsteen Bandaríski leikarinn Jeremy Allen White, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum The Bear, mun túlka Bruce Springsteen í væntanlegri kvikmynd um stórsöngvarann. 9. apríl 2024 08:49 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira
Mun túlka Springsteen Bandaríski leikarinn Jeremy Allen White, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum The Bear, mun túlka Bruce Springsteen í væntanlegri kvikmynd um stórsöngvarann. 9. apríl 2024 08:49