Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Jón Þór Stefánsson skrifar 10. desember 2024 20:35 Það er ekki mikill svipur með Jabba jöfri og Jeremy Allen White, en hann mun leika Rotta jöfur. EPA Bandaríski stórleikarinn Jeremy Allen White mun spreyta sig í Stjörnustríðsheiminum í væntanlegri kvikmynd. Þar mun hann ljá syni Jabba jöfurs, eða Jabba the Hutt, rödd sína. Variety greinir frá þessu. Persónan sem White leikur mun heita Rotta jöfur, eða Rotta the Hutt á frummálinu. Kvikmyndin sem um ræðir mun bera titilinn The Mandalorian & Grogu. Búist er við því að myndin komi í kvikmyndahús árið 2026. Jabba jöfur ættu allir aðdáendur Stjörnustríðs að þekkja. Hann kom fyrst fyrir í þriðju kvikmyndinni um Stjörnustríð, Jeddin snýr aftur, frá árinu 1983 sem er raunar sjötti kafli þessarar löngu sögu. Þegar myndin var frumsýnd á Íslandi var Jabba lýst með eftirfarandi hætti í DV: „Jabba stórjaxl er eitt víðáttumikið slefandi hrúgald sem ríkir í undirheimum stjarnanna. Þessi jöfur hefur safnað að sér illvígustu skrímslum í geimnum.“ Úr DV 24. 5. 1983.Timarit.is Í Tímanum var Jabba lýst svona: „En fjölmargarnýjar verur koma til skjalanna. Þar má nefna risastóra og óhugnanlegu veru, sem Jabba heitir – en Jabba er höfuðpaur undirheimanna og hefur safnað í kringum sig ýmsum ferlegustu skrímslum heimsins. Eiga mörg þeirra vafalaust eftir að örva hjartslátt bíógesta, þar á meðal ófreskja ein mikil, sem Jabba geymir í kjallaranum hjá sér og notar til þess að ganga frá óvinum sínum.“ Ekki nóg með að Jeremy Allen White sé að leika Rotta, heldur er hann um þessar mundir í tökum á Deliver Me from Nowhere, ævisögulegri mynd um Bruce Springsteen. Þar mun hann einmitt fara með hlutverk aðalpersónunnar, rokkstjörnunnar ástsælu. Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Mun túlka Springsteen Bandaríski leikarinn Jeremy Allen White, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum The Bear, mun túlka Bruce Springsteen í væntanlegri kvikmynd um stórsöngvarann. 9. apríl 2024 08:49 Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Variety greinir frá þessu. Persónan sem White leikur mun heita Rotta jöfur, eða Rotta the Hutt á frummálinu. Kvikmyndin sem um ræðir mun bera titilinn The Mandalorian & Grogu. Búist er við því að myndin komi í kvikmyndahús árið 2026. Jabba jöfur ættu allir aðdáendur Stjörnustríðs að þekkja. Hann kom fyrst fyrir í þriðju kvikmyndinni um Stjörnustríð, Jeddin snýr aftur, frá árinu 1983 sem er raunar sjötti kafli þessarar löngu sögu. Þegar myndin var frumsýnd á Íslandi var Jabba lýst með eftirfarandi hætti í DV: „Jabba stórjaxl er eitt víðáttumikið slefandi hrúgald sem ríkir í undirheimum stjarnanna. Þessi jöfur hefur safnað að sér illvígustu skrímslum í geimnum.“ Úr DV 24. 5. 1983.Timarit.is Í Tímanum var Jabba lýst svona: „En fjölmargarnýjar verur koma til skjalanna. Þar má nefna risastóra og óhugnanlegu veru, sem Jabba heitir – en Jabba er höfuðpaur undirheimanna og hefur safnað í kringum sig ýmsum ferlegustu skrímslum heimsins. Eiga mörg þeirra vafalaust eftir að örva hjartslátt bíógesta, þar á meðal ófreskja ein mikil, sem Jabba geymir í kjallaranum hjá sér og notar til þess að ganga frá óvinum sínum.“ Ekki nóg með að Jeremy Allen White sé að leika Rotta, heldur er hann um þessar mundir í tökum á Deliver Me from Nowhere, ævisögulegri mynd um Bruce Springsteen. Þar mun hann einmitt fara með hlutverk aðalpersónunnar, rokkstjörnunnar ástsælu.
Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Mun túlka Springsteen Bandaríski leikarinn Jeremy Allen White, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum The Bear, mun túlka Bruce Springsteen í væntanlegri kvikmynd um stórsöngvarann. 9. apríl 2024 08:49 Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Mun túlka Springsteen Bandaríski leikarinn Jeremy Allen White, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum The Bear, mun túlka Bruce Springsteen í væntanlegri kvikmynd um stórsöngvarann. 9. apríl 2024 08:49