Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Kjartan Kjartansson skrifar 20. desember 2024 11:50 Bíalstæðaverðir passa að starfsmenn leggi ekki í bílastæði viðskiptamanna í Kringlunni fyrir jólin 20. desember 2024. Vísir/Vilhelm Þeir sem hafa átt leið í Kringluna fyrir opnun verslana í vikunni hafa orðið varir við unga og vaska verði sem inna þá eftir erindi sínu. Þar eru á ferðinni bílastæðaverðir sem passa upp á að hundruð starfsmanna Kringlunnar leggi ekki í stæði viðskiptavina í mestu jólaösinni. Lengri opnunartími í aðdraganda jóla tók gildi í Kringlunni á mánudaginn. Opið verður frá klukkan tíu til klukkan 22:00 alla daga fram að jólum. Inga Rut Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Kringlunnar, segir að á venjulegum degi starfi um sex hundruð manns í húsinu en þeir séu fleiri nú rétt fyrir jólin þegar aukin mönnun er í verslunum. Margir komi á bíl. Á meðan jólaopnun stendur yfir sé því beint til starfsfólks hússins að leggja annars staðar svo að bílastæði séu laus fyrir viðskiptavini. Kringlan hefur leigt stæði annars staðar og flytur starfsmennina á milli með sætaferðum. Bíalstæðaverðir passa að starfsmenn leggi ekki í bílastæði viðskiptamanna í Kringlunni 20. desember 2024.Vísir/Vilhelm Til þess að passa upp á þetta standa starfsmenn vörð fyrir utan bílastæðahúsið á milli klukkan átta og tíu á morgnana, fyrir opnun verslana, og fá starfsfólk til þess að leggja annars staðar. Yfir mesta annatímann hjálpa bílastæðaverðirnir við að stýra umferðinni á bílastæðunum. „Við erum að reyna að hafa nóg af bílastæðum lausum,“ segir Inga Rut. Jólaverslunin gengur ágætlega í Kringlunni og segir Inga Rut að aðsóknin nú sé aðeins meiri en á sama tíma fyrir síðustu jól. Kringlan Umferð Verslun Bílastæði Bílar Reykjavík Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Sjá meira
Lengri opnunartími í aðdraganda jóla tók gildi í Kringlunni á mánudaginn. Opið verður frá klukkan tíu til klukkan 22:00 alla daga fram að jólum. Inga Rut Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Kringlunnar, segir að á venjulegum degi starfi um sex hundruð manns í húsinu en þeir séu fleiri nú rétt fyrir jólin þegar aukin mönnun er í verslunum. Margir komi á bíl. Á meðan jólaopnun stendur yfir sé því beint til starfsfólks hússins að leggja annars staðar svo að bílastæði séu laus fyrir viðskiptavini. Kringlan hefur leigt stæði annars staðar og flytur starfsmennina á milli með sætaferðum. Bíalstæðaverðir passa að starfsmenn leggi ekki í bílastæði viðskiptamanna í Kringlunni 20. desember 2024.Vísir/Vilhelm Til þess að passa upp á þetta standa starfsmenn vörð fyrir utan bílastæðahúsið á milli klukkan átta og tíu á morgnana, fyrir opnun verslana, og fá starfsfólk til þess að leggja annars staðar. Yfir mesta annatímann hjálpa bílastæðaverðirnir við að stýra umferðinni á bílastæðunum. „Við erum að reyna að hafa nóg af bílastæðum lausum,“ segir Inga Rut. Jólaverslunin gengur ágætlega í Kringlunni og segir Inga Rut að aðsóknin nú sé aðeins meiri en á sama tíma fyrir síðustu jól.
Kringlan Umferð Verslun Bílastæði Bílar Reykjavík Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Sjá meira