„Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. desember 2024 15:46 Rodman-feðginin eftir leik í bandarísku NWSL-deildinni fyrir þremur árum. Trinity hefur leikið með Washington Spirit allan sinn feril í NWSL. getty/Tony Quinn Körfuboltastjarnan óútreiknanlega, Dennis Rodman, hefur brugðist við ummælum dóttur hans, fótboltakonunnar Trinity, um að hann sé ekki faðir hennar, nema kannski blóðfaðir. Trinity, sem hefur bæði orðið heims- og Ólympíumeistari með bandaríska fótboltalandsliðinu, ræddi um Dennis í hlaðvarpinu Call Her Daddy á dögunum. Þar sagðist Trinity ekki vera í neinu sambandi við Dennis og liti varla á hann sem pabba sinn. „Við reyndum að búa með honum en það var partí allan sólarhringinn og hann kom með alls konar stelpur heim. Hann elskar sviðsljósið, myndavélarnar, mæta með börnin sín upp á svið og sýna þau. Ég grét. Enginn veit hvað er í gangi. Ég er búin að missa alla von að fá hann einhvern tímann til baka. Hann er ekki pabbi. Kannski blóðpabbi minn en ekkert annað.“ Í kjölfar viðtalsins við Trinity birti Dennis færslu á Instagram þar sem hann skrifaði til dóttur sinnar. „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég væri en ég reyndi samt, reyni áfram og mun aldrei hætta því,“ skrifaði Rodman í færslunni. „Ég reyni jafnvel þegar þér er sagt sem fullorðinni manneskju að svara ekki símtölum frá mér. Ég reyni jafnvel þegar það er erfitt og þótt það taki langan tíma. Ég er alltaf hér. Og segja þér alltaf hversu stoltur ég er. Ég átti alltaf eina ósk og það var að börnin mín myndu hringja í mig og hitta mig. Vonandi fæ ég það einn daginn. Ég er hér og reyni enn. Hringdu, þú ert með númerið mitt. Þú sérð mig hringja. Ég er enn hér.“ Dennis á tvö börn með Michelle Moyer: Trinity og körfuboltamanninn DJ. Þau skildu fyrir tólf árum. NBA Bandaríski fótboltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Sjá meira
Trinity, sem hefur bæði orðið heims- og Ólympíumeistari með bandaríska fótboltalandsliðinu, ræddi um Dennis í hlaðvarpinu Call Her Daddy á dögunum. Þar sagðist Trinity ekki vera í neinu sambandi við Dennis og liti varla á hann sem pabba sinn. „Við reyndum að búa með honum en það var partí allan sólarhringinn og hann kom með alls konar stelpur heim. Hann elskar sviðsljósið, myndavélarnar, mæta með börnin sín upp á svið og sýna þau. Ég grét. Enginn veit hvað er í gangi. Ég er búin að missa alla von að fá hann einhvern tímann til baka. Hann er ekki pabbi. Kannski blóðpabbi minn en ekkert annað.“ Í kjölfar viðtalsins við Trinity birti Dennis færslu á Instagram þar sem hann skrifaði til dóttur sinnar. „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég væri en ég reyndi samt, reyni áfram og mun aldrei hætta því,“ skrifaði Rodman í færslunni. „Ég reyni jafnvel þegar þér er sagt sem fullorðinni manneskju að svara ekki símtölum frá mér. Ég reyni jafnvel þegar það er erfitt og þótt það taki langan tíma. Ég er alltaf hér. Og segja þér alltaf hversu stoltur ég er. Ég átti alltaf eina ósk og það var að börnin mín myndu hringja í mig og hitta mig. Vonandi fæ ég það einn daginn. Ég er hér og reyni enn. Hringdu, þú ert með númerið mitt. Þú sérð mig hringja. Ég er enn hér.“ Dennis á tvö börn með Michelle Moyer: Trinity og körfuboltamanninn DJ. Þau skildu fyrir tólf árum.
NBA Bandaríski fótboltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Sjá meira