Skógaskóli verður hótel Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. desember 2024 11:28 Skólahald var aflagt í Héraðsskólanum á Skógum 1999. ja.is Fyrirtæki sem rekur þrjú hótel undir Eyjafjöllum í Rangárvallasýslu hefur keypt hús Héraðsskólans á Skógum af íslenska ríkinu. Til stendur að reka þar gistingu með morgunmat. Morgunblaðið greinir frá þessu. Haft er eftir Einari Þór Jóhannssyni, einum eiganda fyrirtækisins, að húsið sé í þokkalegu standi. Þar sé engan raka að finna og gluggar meira og minna heilir, en eitthvað þurfi þó að lagfæra, til að mynda skipta um gler. Fram kemur að kaupverðið hafi verið 300 milljónir króna. Fyrirtæki Einars rekur Hótel Önnu á jörðinni Moldnúpi undir Eyjafjöllum og tvö hótel á Skógum, Hótel Skógá og Hótel Skógafoss. Héraðsskólinn á Skógum var byggður eftir teikningum Guðjóns Samúelssonar, og var tekinn í notkun árið 1949. Skólahald lagðist af árið 1999, og húsið hefur staðið að miklu leyti autt síðan. Skógasafn hefur haft umsjón með byggingunni samkvæmt samningi við fyrri eigandann, ríkið, og þá hefur húsið verið leigt út undir hótelrekstur að sumri til með hléum. Þá hefur húsið meðal annars verið leigt út til kvikmyndaverkefna. Rangárþing eystra Hótel á Íslandi Skóla- og menntamál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira
Morgunblaðið greinir frá þessu. Haft er eftir Einari Þór Jóhannssyni, einum eiganda fyrirtækisins, að húsið sé í þokkalegu standi. Þar sé engan raka að finna og gluggar meira og minna heilir, en eitthvað þurfi þó að lagfæra, til að mynda skipta um gler. Fram kemur að kaupverðið hafi verið 300 milljónir króna. Fyrirtæki Einars rekur Hótel Önnu á jörðinni Moldnúpi undir Eyjafjöllum og tvö hótel á Skógum, Hótel Skógá og Hótel Skógafoss. Héraðsskólinn á Skógum var byggður eftir teikningum Guðjóns Samúelssonar, og var tekinn í notkun árið 1949. Skólahald lagðist af árið 1999, og húsið hefur staðið að miklu leyti autt síðan. Skógasafn hefur haft umsjón með byggingunni samkvæmt samningi við fyrri eigandann, ríkið, og þá hefur húsið verið leigt út undir hótelrekstur að sumri til með hléum. Þá hefur húsið meðal annars verið leigt út til kvikmyndaverkefna.
Rangárþing eystra Hótel á Íslandi Skóla- og menntamál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira