Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2024 13:02 Emma Jörgensen fagnar hér bronsverðlaunum sínum á ÓIympíuleikunum í París í haust. Getty/Charles McQuillan Danski kajakræðarinn Emma Jörgensen hætti keppni í sinni íþrótt eftir Ólympíuleikana í París í haust en nú ætlar hún að byrja aftur en bara í annarri íþrótt. Jörgensen er 28 ára gömul og vann sín fjórðu Ólympíuverðlaun á leikunum í París þegar hún tók brons í 1500 metra kajakkappróðri. Hún vann silfur 2016 og brons 2020 í sömu grein. Hún hefur einnig unnið þrenn gullverðlaun og alls níu verðlaun á heimsmeistaramótum í kajakræðri. Eftir leikana í París tilkynnti Emma að hún væri hætt keppni í sinni íþrótt. Það liðu þó bara nokkrir mánuðir í aðra stóra tilkynningu hjá henni. Danir fengu nefnilega að vita það yfir hátíðirnar að einn mest verðlaunaði íþróttamaður þeirra á Ólympíuleikum hefur sett stefnuna á næstu Ólympíuleika en bara í allt annarri íþrótt. Jörgensen hefur skipt yfir í frjálsar íþróttir og mun nú keppa í spjótkasti. „Ég veit að þetta verður erfitt en það er ekki eins og ég sé á byrjunarreit að byggja upp vöðvamassa,“ sagði Jörgensen við danska ríkisútvarpið. „Ég bý að mikilli þekkingu og hreinum styrk frá kajakróðrinum og það mun hjálpa mér. Ég vonast síðan til að vera fljót að bæta mig,“ sagði Jörgensen. Hún hefur sett markmiðið á að keppa í spjótkasti á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Jörgensen er 28 ára gömul og vann sín fjórðu Ólympíuverðlaun á leikunum í París þegar hún tók brons í 1500 metra kajakkappróðri. Hún vann silfur 2016 og brons 2020 í sömu grein. Hún hefur einnig unnið þrenn gullverðlaun og alls níu verðlaun á heimsmeistaramótum í kajakræðri. Eftir leikana í París tilkynnti Emma að hún væri hætt keppni í sinni íþrótt. Það liðu þó bara nokkrir mánuðir í aðra stóra tilkynningu hjá henni. Danir fengu nefnilega að vita það yfir hátíðirnar að einn mest verðlaunaði íþróttamaður þeirra á Ólympíuleikum hefur sett stefnuna á næstu Ólympíuleika en bara í allt annarri íþrótt. Jörgensen hefur skipt yfir í frjálsar íþróttir og mun nú keppa í spjótkasti. „Ég veit að þetta verður erfitt en það er ekki eins og ég sé á byrjunarreit að byggja upp vöðvamassa,“ sagði Jörgensen við danska ríkisútvarpið. „Ég bý að mikilli þekkingu og hreinum styrk frá kajakróðrinum og það mun hjálpa mér. Ég vonast síðan til að vera fljót að bæta mig,“ sagði Jörgensen. Hún hefur sett markmiðið á að keppa í spjótkasti á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum