Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Aron Guðmundsson skrifar 3. janúar 2025 16:31 Viggó Kristjánsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta Vísir/ÍVAR Viggó Kristjánsson finnur til aukinnar ábyrgðar fyrir komandi heimsmeistaramót í handbolta í ljósi fjarveru lykilmannsins Ómars Inga Magnússonar. Viggó hlakkar til að sýna hvað hann getur. Viggó spennuna mikla fyrir komandi stórmóti líkt og raunin sé fyrir öll stórmót með íslenska landsliðinu. Markmiðin eru skýr en liðið fer ekki fram úr sér hvað þau varðar. Innan við tvær vikur eru í fyrsta leik Íslands á mótinu gegn landsliði Grænhöfðaeyja en að auki eru landslið Kúbu og Slóveníu í riðli Íslands. Klippa: Viggó í stærra hlutverk: „Hlakka til að sýna hvað ég get“ „Við ætlum að byrja á því að einbeita okkur að riðlinum,“ segir Viggó í samtali við íþróttadeild í dag. „Þar fáum við verðugt verkefni á móti Slóveníu sem er með hörku lið svo er kannski hægt að tala um hina tvo leikina í riðlinum gegn Grænhöfðaeyjum og Kúbu sem skyldusigra. Við þurfum að byrja á því að klára þessa leiki áður en við förum að hugsa eitthvað lengra.“ Ljóst er að íslenska liðið mun treysta mikið á Viggó á komandi stórmóti í ljósi fjarveru Ómars Inga Magnússonar. Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar fyrir komandi stórmót. „Já ekki spurning. Ég held það sé alveg ljóst að það mun mæða meira á mér, sem er bara spennandi fyrir mig. Að sama skapi er auðvitað vont fyrir liðið að missa Ómar. Hann er einn af okkar allra bestu leikmönnum. Ég er að vona að við getum bætt það upp, ekki bara ég heldur allt liðið. Það er auðvitað spennandi fyrir mig. Ég hlakka til að sýna hvað ég get.“ Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Sjá meira
Viggó spennuna mikla fyrir komandi stórmóti líkt og raunin sé fyrir öll stórmót með íslenska landsliðinu. Markmiðin eru skýr en liðið fer ekki fram úr sér hvað þau varðar. Innan við tvær vikur eru í fyrsta leik Íslands á mótinu gegn landsliði Grænhöfðaeyja en að auki eru landslið Kúbu og Slóveníu í riðli Íslands. Klippa: Viggó í stærra hlutverk: „Hlakka til að sýna hvað ég get“ „Við ætlum að byrja á því að einbeita okkur að riðlinum,“ segir Viggó í samtali við íþróttadeild í dag. „Þar fáum við verðugt verkefni á móti Slóveníu sem er með hörku lið svo er kannski hægt að tala um hina tvo leikina í riðlinum gegn Grænhöfðaeyjum og Kúbu sem skyldusigra. Við þurfum að byrja á því að klára þessa leiki áður en við förum að hugsa eitthvað lengra.“ Ljóst er að íslenska liðið mun treysta mikið á Viggó á komandi stórmóti í ljósi fjarveru Ómars Inga Magnússonar. Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar fyrir komandi stórmót. „Já ekki spurning. Ég held það sé alveg ljóst að það mun mæða meira á mér, sem er bara spennandi fyrir mig. Að sama skapi er auðvitað vont fyrir liðið að missa Ómar. Hann er einn af okkar allra bestu leikmönnum. Ég er að vona að við getum bætt það upp, ekki bara ég heldur allt liðið. Það er auðvitað spennandi fyrir mig. Ég hlakka til að sýna hvað ég get.“
Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Sjá meira