Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2025 12:47 Shai Gilgeous-Alexander fór mikinn gegn Boston Celtics. getty/Joshua Gateley Oklahoma City Thunder setti félagsmet með því að vinna fimmtánda leik sinn í röð þegar meistarar Boston Celtics komu í heimsókn í nótt. Lokatölur 105-92, OKC í vil. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 33 stig, tók ellefu fráköst og gaf sex stoðsendingar í liði Oklahoma sem vann 4. leikhlutann, 29-12. Boston skoraði aðeins 27 stig í seinni hálfleiknum. SGA AND OKC'S DOMINANCE CONTINUES 👊⛈️ 33 PTS | 11 REB | 6 AST | 3 STL | 2 BLK ⛈️He now leads the NBA with TWENTY 30-point games this season as the @okcthunder win their 30th game and a FRANCHISE-BEST 15th in a row! 👏 pic.twitter.com/1zqZlhaG3x— NBA (@NBA) January 5, 2025 Þruman er langefst í Vesturdeildinni með þrjátíu sigra og fimm töp. Celtics er í 2. sæti Austurdeildarinnar með 26 sigra og tíu töp. Cleveland Cavaliers gengur einnig allt í haginn en liðið hefur unnið tíu leiki í röð, allavega með að minnsta kosti tíu stiga mun. Cavs er á toppi Austurdeildarinnar með 31 sigur og fjögur töp. Cleveland sigraði Charlotte Hornets í nótt, 115-105. Darius Garland skoraði 25 stig fyrir Cavs og Jarrett Allen var með nítján stig og ellefu fráköst. Hann hitti úr níu af tíu skotum sínum. It was a BALANCED attack for the @cavs as they secured their 10th consecutive W!Garland: 25 PTS, 4 3PMAllen: 19 PTS, 11 REB, 2 BLKMitchell: 19 PTS, 4 AST, 3 3PMMobley: 17 PTS, 5 REB, 2 BLKCleveland has their 2nd 10-game win streak of the season 🔥 pic.twitter.com/tGgCRpzvw9— NBA (@NBA) January 6, 2025 NBA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Shai Gilgeous-Alexander skoraði 33 stig, tók ellefu fráköst og gaf sex stoðsendingar í liði Oklahoma sem vann 4. leikhlutann, 29-12. Boston skoraði aðeins 27 stig í seinni hálfleiknum. SGA AND OKC'S DOMINANCE CONTINUES 👊⛈️ 33 PTS | 11 REB | 6 AST | 3 STL | 2 BLK ⛈️He now leads the NBA with TWENTY 30-point games this season as the @okcthunder win their 30th game and a FRANCHISE-BEST 15th in a row! 👏 pic.twitter.com/1zqZlhaG3x— NBA (@NBA) January 5, 2025 Þruman er langefst í Vesturdeildinni með þrjátíu sigra og fimm töp. Celtics er í 2. sæti Austurdeildarinnar með 26 sigra og tíu töp. Cleveland Cavaliers gengur einnig allt í haginn en liðið hefur unnið tíu leiki í röð, allavega með að minnsta kosti tíu stiga mun. Cavs er á toppi Austurdeildarinnar með 31 sigur og fjögur töp. Cleveland sigraði Charlotte Hornets í nótt, 115-105. Darius Garland skoraði 25 stig fyrir Cavs og Jarrett Allen var með nítján stig og ellefu fráköst. Hann hitti úr níu af tíu skotum sínum. It was a BALANCED attack for the @cavs as they secured their 10th consecutive W!Garland: 25 PTS, 4 3PMAllen: 19 PTS, 11 REB, 2 BLKMitchell: 19 PTS, 4 AST, 3 3PMMobley: 17 PTS, 5 REB, 2 BLKCleveland has their 2nd 10-game win streak of the season 🔥 pic.twitter.com/tGgCRpzvw9— NBA (@NBA) January 6, 2025
NBA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira