Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. janúar 2025 21:30 Alma Möller, heilbrigðisráðherra, hefur þegar rætt við Loga Einarsson ráðherra um útfærslur til að ívilna þeim læknum sem hyggja á störf á landsbyggðinni. Þau munu útfæra hugmyndina svo um munar í vikunni að sögn Ölmu. Vísir/Bjarni Til skoðunar er að veita læknum sem starfa á landsbyggðinni ívilnanir á borð við að fella niður hluta af námslánum þeirra og jafnvel ráðast í skattaívilnanir. Heilbrigðisráðherra segir læknaskort í Rangárvallasýslu óásættanlegan og að forgangsmál nýrrar ríkisstjórnar sé að bæta úr. Íbúar upplifa öryggisleysi. Sveitarstjórnarfulltrúi gagnrýndi það á dögunum að læknaskortur hefði orðið til þess að það dróst að úrskurða afa hans látinn - og það í nokkra daga. Tveir fyrrverandi læknar hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands sögðu um helgina hættuástand ríkja í Rangárvallasýslu vegna manneklu. Grunnlæknisþjónusta tryggð næstu tvo mánuði Forstjóri heilbrigðisstofnunar Suðurlands fundaði í dag með forsvarsmönnum Ásahrepps og Rangárþings eystra og ytra um stöðuna en íbúar hafa sagst upplifa öryggisleysi. Eggert Valur Guðmundsson, oddviti Rangárþings ytra sagði fundinn löngu tímabæran.„Niðurstaða fundarins var kannski sú að grunnlæknisþjónusta er tryggð í það minnsta næstu tvo mánuði hérna í Rangárvallasýslu og það er bara mjög gott að fá það á hreint. Tíminn verður nýttur í að auglýsa eftir læknum og reyna að fá lækna í fastar stöður og það kom líka fram að ráðuneytið er með til skoðunar einhvers konar ívilnanir til handa heilbrigðisstarfsfólki til að reyna að fá það út á land,“ segir Eggert. Klippa: Grunnheilbrigðisþjónustu tryggð næstu mánuði Alma Möller, heilbrigðisráðherra segir forgangsmál nýrrar ríkisstjórnar að bæta úr stöðunni. „Ég hafði þegar samband við forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands milli jóla og nýárs þegar ég frétti af þessu og hef fengið skýringar á þessari stöðu en auðvitað er það óásættanlegt að héraðið hafi ekki verið mannað lækni og það er verið að leggja allt kapp á að manna til skemmri tíma.“ Alma segir að í skoðun sé að fella til dæmis niður hluta af námslánum þeirra lækna sem hyggjast starfa úti á landi til að reyna að tryggja mönnun í heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni. „Og það er í raun heimild í lögum um Menntasjóð námsmanna að veita ívilnun varðandi námslán og þegar milli jóla og nýárs þá ræddi ég það við ráðherra þess málaflokks, sem er Logi Einarsson, og okkar fólk mun skoða það núna í vikunni, hvernig hægt er að útfæra þetta svo virkilega muni um. Svo auðvitað er í öðrum löndum notaðar ívilnanir varðandi skatta og það er auðvitað sjálfsagt að skoða það.“ Rangárþing eystra Rangárþing ytra Heilbrigðismál Heilbrigðisstofnun Suðurlands Byggðamál Tengdar fréttir „Þetta er bara forkastanlegt“ Oddviti í Rangárþingi líkir stöðu heilbrigðismála á Suðurlandi við tifandi tímasprengju, sem bregðast þurfi við af hörku. Fundur með forsvarsmönnum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands eftir helgi verði að skila haldbærum lausnum. Íbúar á Suðurlandi sem fréttastofa ræddi við segja stöðuna forkastanlega. 4. janúar 2025 20:31 Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands hafnar því að stofnunin bjóði læknum verri kjör en þekkist annars staðar, eins og læknir sem áður starfaði hjá stofnuninni heldur fram. Forstjórinn segir það þó gríðarlegt áhyggjuefni að ekki náist að manna stöður í minni bæjum. Mál manns í Rangárþingi sem vakið hefur athygli sé vissulega óforsvaranlegt. 4. janúar 2025 14:21 Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Læknar sem störfuðu um árabil hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands segja hættuástand ríkja á svæðinu. Suðurlandið gæti endað sem „eyðimörk“ heilbrigðisþjónustu ef ekki verði gripið inn í. Barnabarn manns sem lést í Rangárþingi á aðfangadag segir afa sinn ekki enn hafa verið úrskurðaðan látinn vegna læknaskorts. 3. janúar 2025 19:30 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Gular viðvaranir taka gildi Veður Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Fleiri fréttir Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Sjá meira
Sveitarstjórnarfulltrúi gagnrýndi það á dögunum að læknaskortur hefði orðið til þess að það dróst að úrskurða afa hans látinn - og það í nokkra daga. Tveir fyrrverandi læknar hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands sögðu um helgina hættuástand ríkja í Rangárvallasýslu vegna manneklu. Grunnlæknisþjónusta tryggð næstu tvo mánuði Forstjóri heilbrigðisstofnunar Suðurlands fundaði í dag með forsvarsmönnum Ásahrepps og Rangárþings eystra og ytra um stöðuna en íbúar hafa sagst upplifa öryggisleysi. Eggert Valur Guðmundsson, oddviti Rangárþings ytra sagði fundinn löngu tímabæran.„Niðurstaða fundarins var kannski sú að grunnlæknisþjónusta er tryggð í það minnsta næstu tvo mánuði hérna í Rangárvallasýslu og það er bara mjög gott að fá það á hreint. Tíminn verður nýttur í að auglýsa eftir læknum og reyna að fá lækna í fastar stöður og það kom líka fram að ráðuneytið er með til skoðunar einhvers konar ívilnanir til handa heilbrigðisstarfsfólki til að reyna að fá það út á land,“ segir Eggert. Klippa: Grunnheilbrigðisþjónustu tryggð næstu mánuði Alma Möller, heilbrigðisráðherra segir forgangsmál nýrrar ríkisstjórnar að bæta úr stöðunni. „Ég hafði þegar samband við forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands milli jóla og nýárs þegar ég frétti af þessu og hef fengið skýringar á þessari stöðu en auðvitað er það óásættanlegt að héraðið hafi ekki verið mannað lækni og það er verið að leggja allt kapp á að manna til skemmri tíma.“ Alma segir að í skoðun sé að fella til dæmis niður hluta af námslánum þeirra lækna sem hyggjast starfa úti á landi til að reyna að tryggja mönnun í heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni. „Og það er í raun heimild í lögum um Menntasjóð námsmanna að veita ívilnun varðandi námslán og þegar milli jóla og nýárs þá ræddi ég það við ráðherra þess málaflokks, sem er Logi Einarsson, og okkar fólk mun skoða það núna í vikunni, hvernig hægt er að útfæra þetta svo virkilega muni um. Svo auðvitað er í öðrum löndum notaðar ívilnanir varðandi skatta og það er auðvitað sjálfsagt að skoða það.“
Rangárþing eystra Rangárþing ytra Heilbrigðismál Heilbrigðisstofnun Suðurlands Byggðamál Tengdar fréttir „Þetta er bara forkastanlegt“ Oddviti í Rangárþingi líkir stöðu heilbrigðismála á Suðurlandi við tifandi tímasprengju, sem bregðast þurfi við af hörku. Fundur með forsvarsmönnum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands eftir helgi verði að skila haldbærum lausnum. Íbúar á Suðurlandi sem fréttastofa ræddi við segja stöðuna forkastanlega. 4. janúar 2025 20:31 Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands hafnar því að stofnunin bjóði læknum verri kjör en þekkist annars staðar, eins og læknir sem áður starfaði hjá stofnuninni heldur fram. Forstjórinn segir það þó gríðarlegt áhyggjuefni að ekki náist að manna stöður í minni bæjum. Mál manns í Rangárþingi sem vakið hefur athygli sé vissulega óforsvaranlegt. 4. janúar 2025 14:21 Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Læknar sem störfuðu um árabil hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands segja hættuástand ríkja á svæðinu. Suðurlandið gæti endað sem „eyðimörk“ heilbrigðisþjónustu ef ekki verði gripið inn í. Barnabarn manns sem lést í Rangárþingi á aðfangadag segir afa sinn ekki enn hafa verið úrskurðaðan látinn vegna læknaskorts. 3. janúar 2025 19:30 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Gular viðvaranir taka gildi Veður Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Fleiri fréttir Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Sjá meira
„Þetta er bara forkastanlegt“ Oddviti í Rangárþingi líkir stöðu heilbrigðismála á Suðurlandi við tifandi tímasprengju, sem bregðast þurfi við af hörku. Fundur með forsvarsmönnum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands eftir helgi verði að skila haldbærum lausnum. Íbúar á Suðurlandi sem fréttastofa ræddi við segja stöðuna forkastanlega. 4. janúar 2025 20:31
Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands hafnar því að stofnunin bjóði læknum verri kjör en þekkist annars staðar, eins og læknir sem áður starfaði hjá stofnuninni heldur fram. Forstjórinn segir það þó gríðarlegt áhyggjuefni að ekki náist að manna stöður í minni bæjum. Mál manns í Rangárþingi sem vakið hefur athygli sé vissulega óforsvaranlegt. 4. janúar 2025 14:21
Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Læknar sem störfuðu um árabil hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands segja hættuástand ríkja á svæðinu. Suðurlandið gæti endað sem „eyðimörk“ heilbrigðisþjónustu ef ekki verði gripið inn í. Barnabarn manns sem lést í Rangárþingi á aðfangadag segir afa sinn ekki enn hafa verið úrskurðaðan látinn vegna læknaskorts. 3. janúar 2025 19:30
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent