Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Atli Ísleifsson skrifar 13. janúar 2025 13:10 Lilja Kristjánsdóttir og Steinar Arason. Íslandsbanki Íslandsbanki hefur ráðið Lilju Kristjánsdóttur í stöðu forstöðumanns viðskiptaeftirlits og Steinar Arason í stöðu forstöðumanns regluvörslu hjá bankanum. Frá þessu segir í tilkynningu frá bankanum. „Lilja Kristjánsdóttir hefur starfað hjá Íslandsbanka frá því á vordögum 2020, fyrst sem sérfræðingur í áhættustýringu og svo peningaþvættisvörnum frá hausti 2021. Áður en hún kom til Íslandsbanka var Lilja flugfreyja hjá Icelandair og þar áður verslunarstjóri hjá Nova. Þá er hún stjórnarmaður og einn af stofnendum líkamsræktarstöðvarinnar Afreks. Lilja er útskrifuð frá Háskólanum í Reykjavík með BA og ML gráðu í lögfræði 2019 og 2021. Eins hlaut hún CAMS sérfræðivottun ACAMS í peningaþvættisvörnum 2023. Steinar Arason hóf störf í regluvörslu Íslandsbanka í janúar 2024 þar sem hann hefur leitt umbótavinnu varna bankans í peningaþvætti. Þar áður starfaði hann í 20 ár hjá Landsbankanum meðal annars sem sérfræðingur í peningaþvættisvörnum bankans. Steinar er með próf í verðbréfamiðlun og útskrifaðist með BSc í viðskiptafræði frá Viðskiptaháskólanum á Bifröst árið 2003,“ segir í tilkynningunni. Íslandsbanki Vistaskipti Fjármálafyrirtæki Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá bankanum. „Lilja Kristjánsdóttir hefur starfað hjá Íslandsbanka frá því á vordögum 2020, fyrst sem sérfræðingur í áhættustýringu og svo peningaþvættisvörnum frá hausti 2021. Áður en hún kom til Íslandsbanka var Lilja flugfreyja hjá Icelandair og þar áður verslunarstjóri hjá Nova. Þá er hún stjórnarmaður og einn af stofnendum líkamsræktarstöðvarinnar Afreks. Lilja er útskrifuð frá Háskólanum í Reykjavík með BA og ML gráðu í lögfræði 2019 og 2021. Eins hlaut hún CAMS sérfræðivottun ACAMS í peningaþvættisvörnum 2023. Steinar Arason hóf störf í regluvörslu Íslandsbanka í janúar 2024 þar sem hann hefur leitt umbótavinnu varna bankans í peningaþvætti. Þar áður starfaði hann í 20 ár hjá Landsbankanum meðal annars sem sérfræðingur í peningaþvættisvörnum bankans. Steinar er með próf í verðbréfamiðlun og útskrifaðist með BSc í viðskiptafræði frá Viðskiptaháskólanum á Bifröst árið 2003,“ segir í tilkynningunni.
Íslandsbanki Vistaskipti Fjármálafyrirtæki Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Sjá meira