Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. janúar 2025 16:43 Granit Xhaka og félagar töpuðu mikilvægum stigum. EPA-EFE/FILIP SINGER Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen töpuðu niður 2-0 forystu gegn RB Leipzig á útivelli í efstu deild þýska boltans, lokatölur 2-2. Á sama tíma vann Bayern München mikilvægan 2-1 útisigur á Freiburg. Leverkusen byrjaði vel og Patrik Schick kom þeim yfir eftir átján mínútur. Þegar 36 mínútur voru liðnar tvöfaldaði Aleix Garcia forystu gestanna. Florian Wirts var arkitektinn bakvið bæði mörkin. Heimamenn í RB Leipzig létu þetta ekki slá sig út af laginu og minnkaði David Raum muninn áður en fyrri hálfleik var lokið. Staðan 1-2 þegar gengið var til búningsherbergja. Heimamenn voru mikið meira með boltann í síðari hálfleik en það virtist sem gestirnir ætluðu að halda út. Allt kom þó fyrir ekki og þegar fimm mínútur voru eftir varð Edmond Tapsoba fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Staðan orðin 2-2 og reyndust það lokatölur. We share the points in Leipzig. 90+5' | 2-2 | #RBLB04 pic.twitter.com/emNixN81I6— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04_en) January 25, 2025 Hvað Bayern varðar þá kom Harry Kane þeim yfir eftir undirbúning Eric Dier þegar stundarfjórðungur var liðin. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. Í þeim síðari tvöfaldaði Kim Min-Jae forystuna eftir sendingu Joshua Kimmich áður en Matthias Ginter minnkaði muninn. Nær komust heimamenn í Freiburg ekki og lauk leiknum með 2-1 útisigri Bayern. ➕3️⃣ Wir gewinnen gegen Freiburg! 👊 Wichtig!🔴 #SCFFCB | 1-2 | 90' pic.twitter.com/glyRyK8vET— FC Bayern München (@FCBayern) January 25, 2025 Bayern er á toppi deildarinnar með 48 stig að loknum 19 leikjum á meðan Leverkusen er með 42 stig í öðru sætinu eftir jafn marga leiki. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Sjá meira
Leverkusen byrjaði vel og Patrik Schick kom þeim yfir eftir átján mínútur. Þegar 36 mínútur voru liðnar tvöfaldaði Aleix Garcia forystu gestanna. Florian Wirts var arkitektinn bakvið bæði mörkin. Heimamenn í RB Leipzig létu þetta ekki slá sig út af laginu og minnkaði David Raum muninn áður en fyrri hálfleik var lokið. Staðan 1-2 þegar gengið var til búningsherbergja. Heimamenn voru mikið meira með boltann í síðari hálfleik en það virtist sem gestirnir ætluðu að halda út. Allt kom þó fyrir ekki og þegar fimm mínútur voru eftir varð Edmond Tapsoba fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Staðan orðin 2-2 og reyndust það lokatölur. We share the points in Leipzig. 90+5' | 2-2 | #RBLB04 pic.twitter.com/emNixN81I6— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04_en) January 25, 2025 Hvað Bayern varðar þá kom Harry Kane þeim yfir eftir undirbúning Eric Dier þegar stundarfjórðungur var liðin. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. Í þeim síðari tvöfaldaði Kim Min-Jae forystuna eftir sendingu Joshua Kimmich áður en Matthias Ginter minnkaði muninn. Nær komust heimamenn í Freiburg ekki og lauk leiknum með 2-1 útisigri Bayern. ➕3️⃣ Wir gewinnen gegen Freiburg! 👊 Wichtig!🔴 #SCFFCB | 1-2 | 90' pic.twitter.com/glyRyK8vET— FC Bayern München (@FCBayern) January 25, 2025 Bayern er á toppi deildarinnar með 48 stig að loknum 19 leikjum á meðan Leverkusen er með 42 stig í öðru sætinu eftir jafn marga leiki.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Sjá meira