Troðslukóngurinn mætir aftur og gæti tekið met af Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2025 12:01 Mac McClung er mikill háloftafugl eins og hann hefur sýnt í troðslukeppnum sínum til þessa. Getty/Stacy Revere Mac McClung mætir aftur í troðslukeppni stjörnuleiks NBA sem fer fram í San Francisco 17. febrúar næstkomandi. McClung hefur unnið troðslukeppnina tvisvar og getur orðið sá fyrsti til að vinna hana þrjú ár í röð. McClung samdi við lið Orlando Magic í október. McClung keppir á móti Stephon Castle, nýliða San Antonio Spurs rookie, Matas Buzelis, nýliða Chicago Bulls og Andre Jackson Jr. hjá Milwaukee Bucks sem er á sínu öðru ári. McClung vann keppnina í fyrra með því að troða yfir Shaquille O'Neal í Indianapolis. Hann er 188 sentímetrar á hæð en Shaq er 216 sentímetrar á hæð. Hann varð þá aðeins sá fimmti í sögunni til að vinna troðslukeppnina tvö ár í röð og deilir metinu með Michael Jordan, Nate Robinson, Jason Richardson og Zach LaVine: McClung var stigahæsti leikmaður G-deildar NBA í fyrra með 25,7 stig í leik þar sem hann spilaði með Osceola Magic. Hann var einnig kosinn mikilvægastur í deildinni. Hinn 26 ára gamli McClung spilaði í háskólaboltanum með Georgetown og Texas Tech. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) NBA Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Sjá meira
McClung hefur unnið troðslukeppnina tvisvar og getur orðið sá fyrsti til að vinna hana þrjú ár í röð. McClung samdi við lið Orlando Magic í október. McClung keppir á móti Stephon Castle, nýliða San Antonio Spurs rookie, Matas Buzelis, nýliða Chicago Bulls og Andre Jackson Jr. hjá Milwaukee Bucks sem er á sínu öðru ári. McClung vann keppnina í fyrra með því að troða yfir Shaquille O'Neal í Indianapolis. Hann er 188 sentímetrar á hæð en Shaq er 216 sentímetrar á hæð. Hann varð þá aðeins sá fimmti í sögunni til að vinna troðslukeppnina tvö ár í röð og deilir metinu með Michael Jordan, Nate Robinson, Jason Richardson og Zach LaVine: McClung var stigahæsti leikmaður G-deildar NBA í fyrra með 25,7 stig í leik þar sem hann spilaði með Osceola Magic. Hann var einnig kosinn mikilvægastur í deildinni. Hinn 26 ára gamli McClung spilaði í háskólaboltanum með Georgetown og Texas Tech. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
NBA Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Sjá meira