Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei skrifar 5. febrúar 2025 09:31 (english below) Ný ríkisstjórn hefur birt þingmálaskrá sína fyrir komandi þing, og þrátt fyrir yfir hundrað mál þá er ekki eitt sem snýst um hvali og hvalveiðar. Er þetta enn eitt „þagnarbindindið"? Enn ein umferð af því að hunsa vandann þar til það er of seint að bregðast við? Enn ein tilraunin til að skella skuldinni á fyrri stjórnir í stað þess að gera það sem þessi stjórn getur gert til að takast á við vandann? Eða er þetta endurtekning fyrri ríkisstjórnar —að ýta vandamálunum á undan sér og fresta ákvarðanatöku þar til næsti ráðherra tekur við? Að skaða viðkvæmar tegundir er aðför gegn náttúrunni. Og jafnvel þó þú sjáir það ekki þannig—hvar er stoltið í því að skaða þá sem eru viðkvæmir og ekki geta varið sig? Við höfum þegar misst 73% af líffræðilegri fjölbreytni á heimsvísu, og vísindamenn hafa ítrekað og með vaxandi þunga varað okkur við, að við séum komin að tímapunkti þar sem ekki verður aftur snúið. Í stað þess að grípa strax til aðgerða, verjum við ennþá 75 ára gamla löggjöf—löggjöf sem var skrifuð á tímum þegar við höfðum ekki þá þekkingu sem við höfum í dag, löggjöf sem hefur eins og margt sem ákveðið var á þeim tíma stuðlað að þeirri náttúru- og loftslagsvá sem við stöndum frammi fyrir í dag. Siðanefnd um velferð dýra á Íslandi hefur þegar staðfest að hvalveiðar séu ómannúðlegar. Alþjóðasamfélag vísindamanna hefur varað við því að þær ógni lífi á þessari plánetu. Ef það að endurskoða útgáfu leyfis sem veldur slíkum skaða er talið ólöglegt, hvað segir það þá um lögin okkar? Lög hafa þann tilgang að vernda líf—hvernig getum við þá varið löggjöf sem ógnar lífi og réttindum dýra og umhverfisins? Hvernig getur það verið að það að bjarga lífi sé lögfræðilegt vandamál, á meðan grimmdin og eyðileggingin er vernduð með löggjöf? Hversu miklu getum við leyft okkur að tapa til að hugnast örfáum aðilum? Á tíma mínum hér hef ég séð og dáðst að djúpri og rótgróinni sjálfstæðiskennd Íslendinga. En á sama tíma skil ég ekki hvernig það er mögulegt að örfáar manneskjur —sem hafa verið bendlaðar við ítrekaða hagsmunaárekstra og spillingu—hafa samt sem áður þau ítök að þau stjórna framtíð þessa lands og komandi kynslóða? Íslenska þjóðin hefur talað. Fólk hefur skrifað undir undirskriftalista, svarað könnunum, tjáð andstöðu sína og gert okkur það ljóst að meirihluti þjóðar vill að hvalveiðar hætti. Þjóðin á ekki skilið þrúgandi þögn frá þeim sem hafa völdin. Skrifum undir hér! Höfundur er listakona og aktívisti. —------------------------------------------------ Silent Treatment: Is This Really the Government’s Answer to a Nation That Rejects Whaling? The new government has published its parliamentary agenda, and once again, there is no mention of whales. Is this yet another silent treatment? Another round of buying time until it’s too late to act? Another attempt to shift blame onto past administrations instead of taking responsibility for what can and should be changed now? Or is this the same old strategy—kicking the can down the road and stalling until the next minister takes over? Harming vulnerable species is an attack on nature. And even if you don’t see it that way—where is the pride in harming the vulnerable? We have already lost 73% of global biodiversity, and scientists have repeatedly warned, with increasing urgency, that we are at the point of no return. And yet, instead of decisive action, we are still defending a 75-year-old law—a law written at a time when we lacked the knowledge we have today, a law that has contributed to the environmental crisis we now face. The ethical review board in Iceland has already confirmed that whaling is inhumane. The global scientific community has warned that it threatens life on this planet. If taking away a license that enables such harm is considered illegal, then what does that say about our laws? Laws are meant to protect life—so how did we end up tangled in rules that now threaten it? How is it possible that saving lives is seen as a legal problem, while cruelty is protected by legislation? How much more can we afford to lose for the benefit of a select few? In my time here, I have come to admire Iceland’s deep-rooted sense of independence. And yet, how is it possible that a handful of people—whose conflicts of interest and ties to corruption have been exposed time and again—are still the ones deciding the future of this nation and the generations to come? The Icelandic people have spoken. They have signed petitions, voiced their opposition, and made it clear: the majority wants whaling to end. What they do not deserve is more silence from those in power. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Skrift er málið Guðbjörg Rut Þórisdóttir Skoðun Tvær leiðir færar til þess að skóli fyrir alla geti virkað Íris Björk Eysteinsdóttir Skoðun Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun 1500 vanvirk ungmenni í Reykjavík Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Komið gott! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Ástarsvik ein tegund ofbeldis gegn eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Lítil bleik slaufa kemur miklu til leiðar Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Örorkubyrði og örorkuframlag lífeyrissjóða Björgvin Jón Bjarnason Skoðun Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson Skoðun Frá Peking 1995 til 2025: Samstarf, framþróun og ný heimsskipan Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Okur fákeppni og ofurvextir halda uppi verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Óverjandi framkoma við fyrirtæki Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Viljum við læra af sögunni eða endurtaka hana? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Þegar vitleysan í dómsal slær allt út Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Frá Peking 1995 til 2025: Samstarf, framþróun og ný heimsskipan Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Ástarsvik ein tegund ofbeldis gegn eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Lítil bleik slaufa kemur miklu til leiðar Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Fræ menntunar – frá Froebel til Jung Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar Skoðun 1500 vanvirk ungmenni í Reykjavík Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson skrifar Skoðun Að hafa trú á samfélaginu Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Sköpum samfélag fyrir börn Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Skrift er málið Guðbjörg Rut Þórisdóttir skrifar Skoðun Viltu hafa jákvæð áhrif þegar þú ferðast? Ásdís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Tvær leiðir færar til þess að skóli fyrir alla geti virkað Íris Björk Eysteinsdóttir skrifar Skoðun Örorkubyrði og örorkuframlag lífeyrissjóða Björgvin Jón Bjarnason skrifar Skoðun Komið gott! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Gervigreind er persónulegi kennarinn þinn – Lærum að læra upp á nýtt Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Gegn áætluðu kílómetragjaldi stjórnvalda á bifhjól Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Tillaga um hærri vörugjöld á mótorhjól er skref aftur á bak Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun Hvernig hugsar þú um hreint vatn? Lovísa Árnadóttir skrifar Skoðun Takk Vigdís! Takk Guðni! Takk Halla! — Takk þjóð! Hjörtur Hjartarson skrifar Skoðun Blóðmerar - skeytingarleysi hinna þriggja valda Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Krefjandi tímar í veitingageiranum Einar Bárðarson skrifar Skoðun Má endalaust vera níðingur!! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Um pólitík óttans, öryggisvæðingu fólksflótta og hina ICElensku varðhaldsstöð Sema Erla Serdaroglu skrifar Skoðun Silfurfat Samfylkingarinnar Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Opið bréf til Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra Kolbrún Georgsdóttir skrifar Skoðun Fjármálabylting: Gervigreind og táknvæðing fyrir almenning Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Sjá meira
(english below) Ný ríkisstjórn hefur birt þingmálaskrá sína fyrir komandi þing, og þrátt fyrir yfir hundrað mál þá er ekki eitt sem snýst um hvali og hvalveiðar. Er þetta enn eitt „þagnarbindindið"? Enn ein umferð af því að hunsa vandann þar til það er of seint að bregðast við? Enn ein tilraunin til að skella skuldinni á fyrri stjórnir í stað þess að gera það sem þessi stjórn getur gert til að takast á við vandann? Eða er þetta endurtekning fyrri ríkisstjórnar —að ýta vandamálunum á undan sér og fresta ákvarðanatöku þar til næsti ráðherra tekur við? Að skaða viðkvæmar tegundir er aðför gegn náttúrunni. Og jafnvel þó þú sjáir það ekki þannig—hvar er stoltið í því að skaða þá sem eru viðkvæmir og ekki geta varið sig? Við höfum þegar misst 73% af líffræðilegri fjölbreytni á heimsvísu, og vísindamenn hafa ítrekað og með vaxandi þunga varað okkur við, að við séum komin að tímapunkti þar sem ekki verður aftur snúið. Í stað þess að grípa strax til aðgerða, verjum við ennþá 75 ára gamla löggjöf—löggjöf sem var skrifuð á tímum þegar við höfðum ekki þá þekkingu sem við höfum í dag, löggjöf sem hefur eins og margt sem ákveðið var á þeim tíma stuðlað að þeirri náttúru- og loftslagsvá sem við stöndum frammi fyrir í dag. Siðanefnd um velferð dýra á Íslandi hefur þegar staðfest að hvalveiðar séu ómannúðlegar. Alþjóðasamfélag vísindamanna hefur varað við því að þær ógni lífi á þessari plánetu. Ef það að endurskoða útgáfu leyfis sem veldur slíkum skaða er talið ólöglegt, hvað segir það þá um lögin okkar? Lög hafa þann tilgang að vernda líf—hvernig getum við þá varið löggjöf sem ógnar lífi og réttindum dýra og umhverfisins? Hvernig getur það verið að það að bjarga lífi sé lögfræðilegt vandamál, á meðan grimmdin og eyðileggingin er vernduð með löggjöf? Hversu miklu getum við leyft okkur að tapa til að hugnast örfáum aðilum? Á tíma mínum hér hef ég séð og dáðst að djúpri og rótgróinni sjálfstæðiskennd Íslendinga. En á sama tíma skil ég ekki hvernig það er mögulegt að örfáar manneskjur —sem hafa verið bendlaðar við ítrekaða hagsmunaárekstra og spillingu—hafa samt sem áður þau ítök að þau stjórna framtíð þessa lands og komandi kynslóða? Íslenska þjóðin hefur talað. Fólk hefur skrifað undir undirskriftalista, svarað könnunum, tjáð andstöðu sína og gert okkur það ljóst að meirihluti þjóðar vill að hvalveiðar hætti. Þjóðin á ekki skilið þrúgandi þögn frá þeim sem hafa völdin. Skrifum undir hér! Höfundur er listakona og aktívisti. —------------------------------------------------ Silent Treatment: Is This Really the Government’s Answer to a Nation That Rejects Whaling? The new government has published its parliamentary agenda, and once again, there is no mention of whales. Is this yet another silent treatment? Another round of buying time until it’s too late to act? Another attempt to shift blame onto past administrations instead of taking responsibility for what can and should be changed now? Or is this the same old strategy—kicking the can down the road and stalling until the next minister takes over? Harming vulnerable species is an attack on nature. And even if you don’t see it that way—where is the pride in harming the vulnerable? We have already lost 73% of global biodiversity, and scientists have repeatedly warned, with increasing urgency, that we are at the point of no return. And yet, instead of decisive action, we are still defending a 75-year-old law—a law written at a time when we lacked the knowledge we have today, a law that has contributed to the environmental crisis we now face. The ethical review board in Iceland has already confirmed that whaling is inhumane. The global scientific community has warned that it threatens life on this planet. If taking away a license that enables such harm is considered illegal, then what does that say about our laws? Laws are meant to protect life—so how did we end up tangled in rules that now threaten it? How is it possible that saving lives is seen as a legal problem, while cruelty is protected by legislation? How much more can we afford to lose for the benefit of a select few? In my time here, I have come to admire Iceland’s deep-rooted sense of independence. And yet, how is it possible that a handful of people—whose conflicts of interest and ties to corruption have been exposed time and again—are still the ones deciding the future of this nation and the generations to come? The Icelandic people have spoken. They have signed petitions, voiced their opposition, and made it clear: the majority wants whaling to end. What they do not deserve is more silence from those in power.
Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson Skoðun
Skoðun Viljum við læra af sögunni eða endurtaka hana? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar
Skoðun Frá Peking 1995 til 2025: Samstarf, framþróun og ný heimsskipan Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson skrifar
Skoðun Gervigreind er persónulegi kennarinn þinn – Lærum að læra upp á nýtt Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Um pólitík óttans, öryggisvæðingu fólksflótta og hina ICElensku varðhaldsstöð Sema Erla Serdaroglu skrifar
Skoðun Opið bréf til Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra Kolbrún Georgsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálabylting: Gervigreind og táknvæðing fyrir almenning Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson Skoðun