Durant vill ekki fara til Golden State Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2025 21:32 Það er engin endurkoma til Golden State Warriors í spilunum hjá Kevin Durant sem verður væntanlega áfram hjá Phoenix Suns. Getty/ Alika Jenner Kevin Durant er einn af þeim leikmönnum sem gæti endaði í nýju liði áður en félagsskiptaglugginn lokast í NBA deildinni í körfubolta. Durant hefur síðustu daga verið orðaður við endurkomu til Golden State Warriors en hann sjálfur vill það alls ekki. Shams Charania, aðalskúbbari ESPN, hefur það eftir leikmanninum að hann hafi engan áhuga á því að spila aftur með Golden State þar sem hann vann tvo titla á sínum tíma. Lítið hefur gengið hjá liðum Durant síðan en hann spilar nú með Phoenix Suns sem er með 25 sigra og 24 töp í vetur. Talað var um að Golden State gæti náð í Durant í þriggja liða skiptum við Suns og Miami Heat. Jimmy Butler átti þá að enda í Phoenix Suns og Andrew Wiggins í Miami. Butler hefur mikið talað fyrir því að komast til Suns en það verður væntanlega ekkert af því vegna áhugaleysis Durant. Suns mun því áfram reyna að byggja lið sitt í kringum Durant og Devin Booker. Kevin Durant has no desire to return to the Warriors, per @ShamsCharania.Golden State was very interested, but Durant doesn’t want to leave the Suns for Golden State. pic.twitter.com/rmiG4db2nB— Evan Sidery (@esidery) February 5, 2025 NBA Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Durant hefur síðustu daga verið orðaður við endurkomu til Golden State Warriors en hann sjálfur vill það alls ekki. Shams Charania, aðalskúbbari ESPN, hefur það eftir leikmanninum að hann hafi engan áhuga á því að spila aftur með Golden State þar sem hann vann tvo titla á sínum tíma. Lítið hefur gengið hjá liðum Durant síðan en hann spilar nú með Phoenix Suns sem er með 25 sigra og 24 töp í vetur. Talað var um að Golden State gæti náð í Durant í þriggja liða skiptum við Suns og Miami Heat. Jimmy Butler átti þá að enda í Phoenix Suns og Andrew Wiggins í Miami. Butler hefur mikið talað fyrir því að komast til Suns en það verður væntanlega ekkert af því vegna áhugaleysis Durant. Suns mun því áfram reyna að byggja lið sitt í kringum Durant og Devin Booker. Kevin Durant has no desire to return to the Warriors, per @ShamsCharania.Golden State was very interested, but Durant doesn’t want to leave the Suns for Golden State. pic.twitter.com/rmiG4db2nB— Evan Sidery (@esidery) February 5, 2025
NBA Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira