Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2025 23:00 Dalton Knecht hefur staðið sig vel á sínu fyrsta tímabili með Los Angeles Lakers og hann fær nú að spila áfram með liðinu. Getty/ Harry How/ Körfuboltamaðurinn Dalton Knecht upplifði skrýtna daga í síðustu viku þegar honum var skipt frá Los Angeles Lakers liðinu en var svo kallaður aftur til baka. Lakers hafði ákveðið að láta Knecht fara til Charlotte Hornets í skiptum fyrir miðherjann Mark Williams. Þegar á hólminn var komið þá stóðst Williams ekki læknisskoðun og af þeim sökum var hætt við skiptin. Knecht fékk nokkra daga frí til að jafna sig á öllu saman en hann var með Lakers liðinu á ný í nótt. Knecht skoraði 10 stig á 17 mínútum í endurkomuleiknum en Lakers tapaði 131-119 fyrir Utan Jazz. „Þetta var klikkaður tími. Mér leið eins og ég væri staddur í kvikmynd,“ sagði Dalton Knecht. ESPN segir frá. „Þetta var samt erfitt fyrir mig. Þeir völdu mig og LA skiptir mig miklu máli,“ sagði Knecht. Hann flaut frá Los Angeles til Charlotte á fimmtudaginn var. Fór síðan frá Charlotte til Deroit um helgina þar sem fyrsti leikurinn hans með Charlotte Hornets átti að vera á sunnudaginn á móti Pistons. „Rob [Pelinka, framkvæmdastjóri lakers] hringdi þá í mig. Þú ert að koma til baka til okkar. Ég var bara orðinn spenntur að fara út á völl og spila sama hvar það yrði,“ sagði Knecht. Knecht flaug til baka til Los Angeles á sunnudaginn og hitti Pelinka og JJ Redick þjálfara á mánudeginum. „Ég vildi bara spila körfubolta. Ég sagði þeim það. Ég átta mig á því að þetta eru viðskipti en mín sýn var skýr. Spilum bara körfubolta,“ sagði Knecht. Dalton Knecht on the rescinded Hornets trade pic.twitter.com/nNIycZVTr1— Lakers Lead (@LakersLead) February 13, 2025 NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Lakers hafði ákveðið að láta Knecht fara til Charlotte Hornets í skiptum fyrir miðherjann Mark Williams. Þegar á hólminn var komið þá stóðst Williams ekki læknisskoðun og af þeim sökum var hætt við skiptin. Knecht fékk nokkra daga frí til að jafna sig á öllu saman en hann var með Lakers liðinu á ný í nótt. Knecht skoraði 10 stig á 17 mínútum í endurkomuleiknum en Lakers tapaði 131-119 fyrir Utan Jazz. „Þetta var klikkaður tími. Mér leið eins og ég væri staddur í kvikmynd,“ sagði Dalton Knecht. ESPN segir frá. „Þetta var samt erfitt fyrir mig. Þeir völdu mig og LA skiptir mig miklu máli,“ sagði Knecht. Hann flaut frá Los Angeles til Charlotte á fimmtudaginn var. Fór síðan frá Charlotte til Deroit um helgina þar sem fyrsti leikurinn hans með Charlotte Hornets átti að vera á sunnudaginn á móti Pistons. „Rob [Pelinka, framkvæmdastjóri lakers] hringdi þá í mig. Þú ert að koma til baka til okkar. Ég var bara orðinn spenntur að fara út á völl og spila sama hvar það yrði,“ sagði Knecht. Knecht flaug til baka til Los Angeles á sunnudaginn og hitti Pelinka og JJ Redick þjálfara á mánudeginum. „Ég vildi bara spila körfubolta. Ég sagði þeim það. Ég átta mig á því að þetta eru viðskipti en mín sýn var skýr. Spilum bara körfubolta,“ sagði Knecht. Dalton Knecht on the rescinded Hornets trade pic.twitter.com/nNIycZVTr1— Lakers Lead (@LakersLead) February 13, 2025
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira