Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2025 23:00 Dalton Knecht hefur staðið sig vel á sínu fyrsta tímabili með Los Angeles Lakers og hann fær nú að spila áfram með liðinu. Getty/ Harry How/ Körfuboltamaðurinn Dalton Knecht upplifði skrýtna daga í síðustu viku þegar honum var skipt frá Los Angeles Lakers liðinu en var svo kallaður aftur til baka. Lakers hafði ákveðið að láta Knecht fara til Charlotte Hornets í skiptum fyrir miðherjann Mark Williams. Þegar á hólminn var komið þá stóðst Williams ekki læknisskoðun og af þeim sökum var hætt við skiptin. Knecht fékk nokkra daga frí til að jafna sig á öllu saman en hann var með Lakers liðinu á ný í nótt. Knecht skoraði 10 stig á 17 mínútum í endurkomuleiknum en Lakers tapaði 131-119 fyrir Utan Jazz. „Þetta var klikkaður tími. Mér leið eins og ég væri staddur í kvikmynd,“ sagði Dalton Knecht. ESPN segir frá. „Þetta var samt erfitt fyrir mig. Þeir völdu mig og LA skiptir mig miklu máli,“ sagði Knecht. Hann flaut frá Los Angeles til Charlotte á fimmtudaginn var. Fór síðan frá Charlotte til Deroit um helgina þar sem fyrsti leikurinn hans með Charlotte Hornets átti að vera á sunnudaginn á móti Pistons. „Rob [Pelinka, framkvæmdastjóri lakers] hringdi þá í mig. Þú ert að koma til baka til okkar. Ég var bara orðinn spenntur að fara út á völl og spila sama hvar það yrði,“ sagði Knecht. Knecht flaug til baka til Los Angeles á sunnudaginn og hitti Pelinka og JJ Redick þjálfara á mánudeginum. „Ég vildi bara spila körfubolta. Ég sagði þeim það. Ég átta mig á því að þetta eru viðskipti en mín sýn var skýr. Spilum bara körfubolta,“ sagði Knecht. Dalton Knecht on the rescinded Hornets trade pic.twitter.com/nNIycZVTr1— Lakers Lead (@LakersLead) February 13, 2025 NBA Mest lesið Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Lakers hafði ákveðið að láta Knecht fara til Charlotte Hornets í skiptum fyrir miðherjann Mark Williams. Þegar á hólminn var komið þá stóðst Williams ekki læknisskoðun og af þeim sökum var hætt við skiptin. Knecht fékk nokkra daga frí til að jafna sig á öllu saman en hann var með Lakers liðinu á ný í nótt. Knecht skoraði 10 stig á 17 mínútum í endurkomuleiknum en Lakers tapaði 131-119 fyrir Utan Jazz. „Þetta var klikkaður tími. Mér leið eins og ég væri staddur í kvikmynd,“ sagði Dalton Knecht. ESPN segir frá. „Þetta var samt erfitt fyrir mig. Þeir völdu mig og LA skiptir mig miklu máli,“ sagði Knecht. Hann flaut frá Los Angeles til Charlotte á fimmtudaginn var. Fór síðan frá Charlotte til Deroit um helgina þar sem fyrsti leikurinn hans með Charlotte Hornets átti að vera á sunnudaginn á móti Pistons. „Rob [Pelinka, framkvæmdastjóri lakers] hringdi þá í mig. Þú ert að koma til baka til okkar. Ég var bara orðinn spenntur að fara út á völl og spila sama hvar það yrði,“ sagði Knecht. Knecht flaug til baka til Los Angeles á sunnudaginn og hitti Pelinka og JJ Redick þjálfara á mánudeginum. „Ég vildi bara spila körfubolta. Ég sagði þeim það. Ég átta mig á því að þetta eru viðskipti en mín sýn var skýr. Spilum bara körfubolta,“ sagði Knecht. Dalton Knecht on the rescinded Hornets trade pic.twitter.com/nNIycZVTr1— Lakers Lead (@LakersLead) February 13, 2025
NBA Mest lesið Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira