Steph Curry valinn bestur á heimavelli og liðið hans Shaq vann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2025 06:16 Stephen Curry með Kobe Bryant bikarinn sem hann fékk fyrir að vera valinn mikilvægasti leikmaður Stjörnuleiksins. Getty/Ezra Shaw/ Gömlu karlarnir hans Shaquille O'Neal fögnuðu sigri í nótt í Stjörnuleik NBA deildarinnar sem fór fram með nýju fyrirkomulagi. Leikurinn var haldinn í Chase Center í San Francisco, heimavelli Golden State Warriors. Að þessu sinni var leikmönnum stjörnuleiksins skipt upp í þrjú lið og fjórða liðið var síðan lið sem hafði betur í samskonar keppni milli nýliða og annars árs leikmanna. Shaquille O'Neal, Kenny Smith, og Charles Barkley kusu í liðin og Candace Parker stýrði unga liðinu. Lið Shaq vann ungu strákana 42-35 í undanúrslitunum og vann síðan 41-25 sigur á liði Charles Barkley í úrslitaleiknum. Það lið sem var fyrst í fjörutíu stigin vann leikina. Stephen Curry skoraði 12 stig í úrslitaleiknum og var kosinn mikilvægasti leikmaðurinn. Hann skoraði fjóra þrista þar af einn frá miðju. Þetta var í annað skiptið sem hann vinnur þessi verðlaun en hann fékk þau einnig árið 2022. Aðrir leikmenn í sigurliðinu voru Jayson Tatum, Kevin Durant, James Harden, Damian Lillard, Jaylen Brown og Kyrie Irving. LeBron James og Anthony Davis voru einnig í liðinu en gátu ekki spilað vegna meiðsla. Tatum skoraði 15 stig í úrslitaleiknum og Irving var þriðji stigahæstur með sjö stig. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Leikurinn var haldinn í Chase Center í San Francisco, heimavelli Golden State Warriors. Að þessu sinni var leikmönnum stjörnuleiksins skipt upp í þrjú lið og fjórða liðið var síðan lið sem hafði betur í samskonar keppni milli nýliða og annars árs leikmanna. Shaquille O'Neal, Kenny Smith, og Charles Barkley kusu í liðin og Candace Parker stýrði unga liðinu. Lið Shaq vann ungu strákana 42-35 í undanúrslitunum og vann síðan 41-25 sigur á liði Charles Barkley í úrslitaleiknum. Það lið sem var fyrst í fjörutíu stigin vann leikina. Stephen Curry skoraði 12 stig í úrslitaleiknum og var kosinn mikilvægasti leikmaðurinn. Hann skoraði fjóra þrista þar af einn frá miðju. Þetta var í annað skiptið sem hann vinnur þessi verðlaun en hann fékk þau einnig árið 2022. Aðrir leikmenn í sigurliðinu voru Jayson Tatum, Kevin Durant, James Harden, Damian Lillard, Jaylen Brown og Kyrie Irving. LeBron James og Anthony Davis voru einnig í liðinu en gátu ekki spilað vegna meiðsla. Tatum skoraði 15 stig í úrslitaleiknum og Irving var þriðji stigahæstur með sjö stig. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn)
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira