Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. febrúar 2025 10:07 Keith Kellogg, erindreki bandraískra stjórnvalda gagnvart Úkraínu á fundi með Selenskí fyrr í vikunni. AP Keith Kellogg, erindreki bandraískra stjórnvalda gagnvart Úkraínu, segir Vólódímír Selenskí Úkraínuforseta víggirtan og hugrakkan leiðtoga þjóðar í stríði. Þetta sagði Kellogg áður en hann kvaddi Úkraínu í gær og setur allt annan tón en Donald Trump Bandaríkjaforseti, sem hefur kallað Selenskí einræðisherra. Kellogg hefur verið í opinberri heimsókn í Kænugarði síðan um miðja viku. Hann skrifar á samfélagsmiðlum að hann hafi átt góða og uppbyggilega fundi með Selenskí og þjóðaröryggisráði. Yfirlýsingar Kelloggs eru í beinni andstöðu við orðræðu Trumps og hans nánustu samstarfsmanna, sem hafa í vikunni rægt Úkraínuforseta. Trump hefur meðal annars haldið því fram að Úkraína hafi byrjað stríðið við Rússland og sagt Selenskí standa sig mjög illa. Hefðu átt að koma í veg fyrir innrás Í viðtali við Fox í gærkvöldi kvað við nýjan tón hjá Trump, en þar sagði hann að Rússar hefðu ráðist inn í Úkraínu fyrir tilstuðlan Pútins. Þá sagði hann að Selenskí og þáverandi forseti Bandaríkjanna, Joe Biden, hefðu átt að koma í veg fyrir innrásina. „Þeir hefðu ekki átt að leyfa honum að gera árás,“ sagði Trump, sem hefur ítrekað haldið því fram að Rússar hefðu ekki ráðist inn hefði hann verið forseti. Þá sagði Trump að honum fyndist ekki mikilvægt að Úkraínuforseti væri viðstaddur friðarviðræðurnar. „Ég held að viðvera hans sé ónauðsynleg. Hann hefur verið þarna í þrjú ár. Hann flækir samningaviðræðurnar og gerir okkur erfitt fyrir,“ sagði Trump. Trump sagði að samningur sem snýr að umfangsmikilli námuvinnslu Bandaríkjanna yrði vonandi undirritaður á næstunni. Selenskí sagði í gær að verið væri að vinna að sanngjörnum samningum. Hann hefur hingað til neitað að skrifa undir slíka samninga. Guardian. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Donald Trump Tengdar fréttir Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði Íslendinga þurfa að gera meira til að styðja við Úkraínu. Breytt staða kalli á stóraukin framlög til öryggis- og varnarmála. Stjórnmálamenn ættu ekki að taka þátt í upplýsingaóreiðu um mikilvægar staðreyndir eða grafa undan sameinaðri Evrópu. 20. febrúar 2025 15:29 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Kellogg hefur verið í opinberri heimsókn í Kænugarði síðan um miðja viku. Hann skrifar á samfélagsmiðlum að hann hafi átt góða og uppbyggilega fundi með Selenskí og þjóðaröryggisráði. Yfirlýsingar Kelloggs eru í beinni andstöðu við orðræðu Trumps og hans nánustu samstarfsmanna, sem hafa í vikunni rægt Úkraínuforseta. Trump hefur meðal annars haldið því fram að Úkraína hafi byrjað stríðið við Rússland og sagt Selenskí standa sig mjög illa. Hefðu átt að koma í veg fyrir innrás Í viðtali við Fox í gærkvöldi kvað við nýjan tón hjá Trump, en þar sagði hann að Rússar hefðu ráðist inn í Úkraínu fyrir tilstuðlan Pútins. Þá sagði hann að Selenskí og þáverandi forseti Bandaríkjanna, Joe Biden, hefðu átt að koma í veg fyrir innrásina. „Þeir hefðu ekki átt að leyfa honum að gera árás,“ sagði Trump, sem hefur ítrekað haldið því fram að Rússar hefðu ekki ráðist inn hefði hann verið forseti. Þá sagði Trump að honum fyndist ekki mikilvægt að Úkraínuforseti væri viðstaddur friðarviðræðurnar. „Ég held að viðvera hans sé ónauðsynleg. Hann hefur verið þarna í þrjú ár. Hann flækir samningaviðræðurnar og gerir okkur erfitt fyrir,“ sagði Trump. Trump sagði að samningur sem snýr að umfangsmikilli námuvinnslu Bandaríkjanna yrði vonandi undirritaður á næstunni. Selenskí sagði í gær að verið væri að vinna að sanngjörnum samningum. Hann hefur hingað til neitað að skrifa undir slíka samninga. Guardian.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Donald Trump Tengdar fréttir Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði Íslendinga þurfa að gera meira til að styðja við Úkraínu. Breytt staða kalli á stóraukin framlög til öryggis- og varnarmála. Stjórnmálamenn ættu ekki að taka þátt í upplýsingaóreiðu um mikilvægar staðreyndir eða grafa undan sameinaðri Evrópu. 20. febrúar 2025 15:29 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði Íslendinga þurfa að gera meira til að styðja við Úkraínu. Breytt staða kalli á stóraukin framlög til öryggis- og varnarmála. Stjórnmálamenn ættu ekki að taka þátt í upplýsingaóreiðu um mikilvægar staðreyndir eða grafa undan sameinaðri Evrópu. 20. febrúar 2025 15:29