„Þetta er eins og að vera dömpað“ Sindri Sverrisson skrifar 24. febrúar 2025 17:16 Luka Doncic sýndi úr hverju hann er gerður í sigrinum gegn Denver Nuggets um helgina. Getty/AAron Ontiveroz Eftir rólega fyrstu leiki í búningi LA Lakers, eftir ein óvæntustu og merkustu leikmannaskipti í sögu NBA-deildarinnar, þá sýndi Luka Doncic snilli sína í sigrinum gegn Denver Nuggets um helgina. Slóveninn er til umræðu í nýjasta þætti Lögmála leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. „Fyrstu þrjá leikina þá var þetta bara áhyggjuefni,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson þegar farið var yfir þá staðreynd að Doncic hefði skorað að meðaltali 14,7 stig í fyrstu leikjunum fyrir Lakers. Hann skoraði hins vegar 32 stig gegn Nuggets, tók tíu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. „Áhyggjuefni?“ spurði Leifur Steinn Árnason og virtist blöskrað. „Ef við skoðum þetta, og erum búnir að fá aðeins upplýsingar frá heimalandi hans… Hann var bara í sjokki. Þetta er í fyrsta skipti sem hann lendir í einhverju. Hann hefur siglt í gegnum lífið á toppnum,“ sagði Leifur en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins - Doncic klár eftir „sjokkið“ Tómas Steindórsson setti spurningamerki við hversu mikið áfall það væri fyrir menn að vera skipt til LA Lakers. „Nei, nei, en það var það fyrir hann. Hann var að fara að flytja núna 1. mars í nýja 15 milljón dollara húsið sitt í Dallas. Hann ætlaði að búa alla ævi í Dallas,“ sagði Leifur. „Þetta er eins og að vera dömpað. Þetta er örugglega ógeðslega óþægilegt,“ skaut Hörður Unnsteinsson inn í og Kjartan svaraði: „Ef honum var dömpað þá er hann kominn í betra samband núna.“ Meira af umræðunni má sjá hér að ofan en þátturinn í heild verður sýndur á Stöð 2 Sport 2 í kvöld klukkan 20. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
„Fyrstu þrjá leikina þá var þetta bara áhyggjuefni,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson þegar farið var yfir þá staðreynd að Doncic hefði skorað að meðaltali 14,7 stig í fyrstu leikjunum fyrir Lakers. Hann skoraði hins vegar 32 stig gegn Nuggets, tók tíu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. „Áhyggjuefni?“ spurði Leifur Steinn Árnason og virtist blöskrað. „Ef við skoðum þetta, og erum búnir að fá aðeins upplýsingar frá heimalandi hans… Hann var bara í sjokki. Þetta er í fyrsta skipti sem hann lendir í einhverju. Hann hefur siglt í gegnum lífið á toppnum,“ sagði Leifur en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins - Doncic klár eftir „sjokkið“ Tómas Steindórsson setti spurningamerki við hversu mikið áfall það væri fyrir menn að vera skipt til LA Lakers. „Nei, nei, en það var það fyrir hann. Hann var að fara að flytja núna 1. mars í nýja 15 milljón dollara húsið sitt í Dallas. Hann ætlaði að búa alla ævi í Dallas,“ sagði Leifur. „Þetta er eins og að vera dömpað. Þetta er örugglega ógeðslega óþægilegt,“ skaut Hörður Unnsteinsson inn í og Kjartan svaraði: „Ef honum var dömpað þá er hann kominn í betra samband núna.“ Meira af umræðunni má sjá hér að ofan en þátturinn í heild verður sýndur á Stöð 2 Sport 2 í kvöld klukkan 20.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira