Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. febrúar 2025 19:54 Lárus Blöndal hefur ákveðið að hætta sem forseti ÍSÍ. vísir/vilhelm Eftir að hafa verið forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í tólf ár hefur Lárus Blöndal ákveðið að stíga til hliðar. Lárus tók við sem forseti ÍSÍ 2013 en hann var áður varaforseti sambandsins í sjö ár og hefur setið í stjórn þess í 23 ár. Í tilkynningu frá ÍSÍ í kvöld kemur fram að Lárus ætli ekki að sækjast eftir endurkjöri í embætti forseta sambandsins á 77. íþróttaþingi ÍSÍ 16.-17. maí. „Ég geng mjög sáttur frá borði. ÍSÍ og íþróttahreyfingin stendur vel og á sterkum grunni. Það hefur oft verið krefjandi að sinna embætti forseta ÍSÍ meðfram vinnu og fjölskyldulífi, en einnig virkilega gefandi og spennandi. Ég hef verið afar lánsamur með samferðarfólk í leiðtogastörfum mínum í hreyfingunni og ég er mjög þakklátur öllu því góða fólki sem ég hef starfað með í gegnum árin,“ segir Lárus meðal annars í tilkynningu ÍSÍ. Meðal þeirra sem hafa verið orðaðir við embætti forseta ÍSÍ má nefna Willum Þór Þórsson, fyrrverandi ráðherra, þingmann og þjálfara. ÍSÍ Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Lárus tók við sem forseti ÍSÍ 2013 en hann var áður varaforseti sambandsins í sjö ár og hefur setið í stjórn þess í 23 ár. Í tilkynningu frá ÍSÍ í kvöld kemur fram að Lárus ætli ekki að sækjast eftir endurkjöri í embætti forseta sambandsins á 77. íþróttaþingi ÍSÍ 16.-17. maí. „Ég geng mjög sáttur frá borði. ÍSÍ og íþróttahreyfingin stendur vel og á sterkum grunni. Það hefur oft verið krefjandi að sinna embætti forseta ÍSÍ meðfram vinnu og fjölskyldulífi, en einnig virkilega gefandi og spennandi. Ég hef verið afar lánsamur með samferðarfólk í leiðtogastörfum mínum í hreyfingunni og ég er mjög þakklátur öllu því góða fólki sem ég hef starfað með í gegnum árin,“ segir Lárus meðal annars í tilkynningu ÍSÍ. Meðal þeirra sem hafa verið orðaðir við embætti forseta ÍSÍ má nefna Willum Þór Þórsson, fyrrverandi ráðherra, þingmann og þjálfara.
ÍSÍ Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira