Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2025 07:17 Það var mjög gaman hjá Stephen Curry í sigri Golden State Warriors í Orlando í nótt. AP/John Raoux Stephen Curry átti rosalegan leik með Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Golden State vann þá 121-115 sigur á Orlando Magic og þurfti heldur betur á framlagi Curry að halda. Curry skoraði 56 stig í leiknum en hann setti niður tólf þriggja stiga körfur á 34 spiluðum mínútum. 🤩 STEPH LEADS IN SPECTACULAR FASHION 🤩🍳 56 PTS🍳 12 3PM5 straight wins for Golden State in a HISTORIC outing for Chef Curry! pic.twitter.com/l2fEXVFpxx— NBA (@NBA) February 28, 2025 Curry hitti úr 16 af 25 skotum sínum utan af velli og úr öllum tólf vítunum. 12 af 19 þriggja stiga skotum hans fóru rétt leið. Þetta var 26. leikurinn á ferlinum þar sem Curry skorar tíu eða fleiri þrista en það er að sjálfsögðu NBA met. Cirry skoraði 38 stigum meira en næst stigahæsti leikmaður Warriors sem var Quinten Post með 18 stig. Það gaman hjá Golden State eftir komu Jimmy Butler en þetta var fimmti sigur liðsns í röð. Butler var þó aðeins með fimm stig í nótt en gaf sjö stoðsendingar. Eftir leik var síðan falleg stund þegar Curry kallaði á móður sína Sonyu og gaf henni keppnistreyjuna sína. „Mamma,“ kallaði Curry og henti síðan treyjunni til hennar eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Golden State vann þá 121-115 sigur á Orlando Magic og þurfti heldur betur á framlagi Curry að halda. Curry skoraði 56 stig í leiknum en hann setti niður tólf þriggja stiga körfur á 34 spiluðum mínútum. 🤩 STEPH LEADS IN SPECTACULAR FASHION 🤩🍳 56 PTS🍳 12 3PM5 straight wins for Golden State in a HISTORIC outing for Chef Curry! pic.twitter.com/l2fEXVFpxx— NBA (@NBA) February 28, 2025 Curry hitti úr 16 af 25 skotum sínum utan af velli og úr öllum tólf vítunum. 12 af 19 þriggja stiga skotum hans fóru rétt leið. Þetta var 26. leikurinn á ferlinum þar sem Curry skorar tíu eða fleiri þrista en það er að sjálfsögðu NBA met. Cirry skoraði 38 stigum meira en næst stigahæsti leikmaður Warriors sem var Quinten Post með 18 stig. Það gaman hjá Golden State eftir komu Jimmy Butler en þetta var fimmti sigur liðsns í röð. Butler var þó aðeins með fimm stig í nótt en gaf sjö stoðsendingar. Eftir leik var síðan falleg stund þegar Curry kallaði á móður sína Sonyu og gaf henni keppnistreyjuna sína. „Mamma,“ kallaði Curry og henti síðan treyjunni til hennar eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira