Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Árni Jóhannsson skrifar 1. mars 2025 22:11 Borche þurfti stundum að biðla til dómara leiksins. Vísir/Anton Brink Borche Ilievski var ánægður með sína menn þrátt fyrir 90-87 tap gegn Val í 19. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Hann var hinsvegar ekki alveg viss með dómara leiksins í lok hans. Þjálfari ÍR, Borche Ilievski, var spurður að því eftir leikinn hvort hann hafi getað beðið um eitthvað meira frá sínum mönnum. „Ég meina við stóðum okkur vel í kvöld og það eina sem vantaði var að vinna leikinn. Ég er ánægður með það hvernig við komum inn í leikinn og hvernig þeir spiluðu mesta allan leikinn. Að sjálfsögðu þá eru mistök hér og þar sem eru hluti af leiknum. Ég er ekki viss um að dómararnir hafi haft rétt fyrir sér þegar þeir slepptu því að flauta þegar Jakob Falko var snertur í lokasóknunum okkar. Ég er ekki viss hvort þetta hafi verið villur eða ekki en á hinum endanum var flautað á svipaða hluti. Ég set spurningamerki við þetta en svona er þetta. Við getum ekki kvartað, dómararnir sjá það sem þeir sjá og flauta á það sem þeir sjá. Ég er bara sorgmæddur yfir því að ná ekki í sigurinn.“ Það hlýtur samt að vera eitthvað sem Borche getur tekið jákvætt út úr leiknum í kvöld þrátt fyrir tap? „Ég er hrifinn af andanum og hvernig við spiluðum í 40 mínútur. Að endingu voru þeir kannski heppnari þegar boltinn barst til Kára þegar hann tók forystuna fyrir þá og við fengum tækifæri til að jafna í lokin en það fór ekki ofan í. Svona er það. Það er margt jákvætt og þetta er stíllinn okkar. Svona þurfum við að spila. Við náðum ekki að klára leikinn gegn Njarðvík og ekki þennan heldur og ég er dálítið vonsvikinn með það. Við þurfum að gera örlítið betur og leggja meira á okkur fyrir næsta leik.“ Talandi um að ná ekki að loka leikjum. Hefur Borche einhverjar áhyggjur af því að ÍR nái ekki að loka þessum leikjum? „Ég hef ekki áhyggjur. Ef Jakob Falko hefði fengið villurnar í lokin þá hefðum við lokað þessu. Það varð ekki og þannig er það. Við höldum bara áfram.“ Bónus-deild karla ÍR Tengdar fréttir Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Valur lagði ÍR í 19. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í hörkuleik. Jafnt var á öllum tölum nánast allan tímann og réðust úrslitin ekki fyrr en í lokaandartökunum. Staðan 90-87 þegar upp var staðið og Valsmenn eru enn á sigurbraut. 1. mars 2025 18:46 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Þjálfari ÍR, Borche Ilievski, var spurður að því eftir leikinn hvort hann hafi getað beðið um eitthvað meira frá sínum mönnum. „Ég meina við stóðum okkur vel í kvöld og það eina sem vantaði var að vinna leikinn. Ég er ánægður með það hvernig við komum inn í leikinn og hvernig þeir spiluðu mesta allan leikinn. Að sjálfsögðu þá eru mistök hér og þar sem eru hluti af leiknum. Ég er ekki viss um að dómararnir hafi haft rétt fyrir sér þegar þeir slepptu því að flauta þegar Jakob Falko var snertur í lokasóknunum okkar. Ég er ekki viss hvort þetta hafi verið villur eða ekki en á hinum endanum var flautað á svipaða hluti. Ég set spurningamerki við þetta en svona er þetta. Við getum ekki kvartað, dómararnir sjá það sem þeir sjá og flauta á það sem þeir sjá. Ég er bara sorgmæddur yfir því að ná ekki í sigurinn.“ Það hlýtur samt að vera eitthvað sem Borche getur tekið jákvætt út úr leiknum í kvöld þrátt fyrir tap? „Ég er hrifinn af andanum og hvernig við spiluðum í 40 mínútur. Að endingu voru þeir kannski heppnari þegar boltinn barst til Kára þegar hann tók forystuna fyrir þá og við fengum tækifæri til að jafna í lokin en það fór ekki ofan í. Svona er það. Það er margt jákvætt og þetta er stíllinn okkar. Svona þurfum við að spila. Við náðum ekki að klára leikinn gegn Njarðvík og ekki þennan heldur og ég er dálítið vonsvikinn með það. Við þurfum að gera örlítið betur og leggja meira á okkur fyrir næsta leik.“ Talandi um að ná ekki að loka leikjum. Hefur Borche einhverjar áhyggjur af því að ÍR nái ekki að loka þessum leikjum? „Ég hef ekki áhyggjur. Ef Jakob Falko hefði fengið villurnar í lokin þá hefðum við lokað þessu. Það varð ekki og þannig er það. Við höldum bara áfram.“
Bónus-deild karla ÍR Tengdar fréttir Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Valur lagði ÍR í 19. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í hörkuleik. Jafnt var á öllum tölum nánast allan tímann og réðust úrslitin ekki fyrr en í lokaandartökunum. Staðan 90-87 þegar upp var staðið og Valsmenn eru enn á sigurbraut. 1. mars 2025 18:46 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Valur lagði ÍR í 19. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í hörkuleik. Jafnt var á öllum tölum nánast allan tímann og réðust úrslitin ekki fyrr en í lokaandartökunum. Staðan 90-87 þegar upp var staðið og Valsmenn eru enn á sigurbraut. 1. mars 2025 18:46
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum