„Urðum okkur sjálfum til skammar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2025 23:00 Kevin Durant fór til Phoenix Suns til að gera eitthvað gott en niðurstaðan hefur verið önnur. Getty/Kevin Sousa Kevin Durant var ekkert að draga úr sárum vonbrigðum sínum með frammistöðu Phoenix Suns í tapi á móti Minnesota Timberwolves í NBA deildinni í körfubolta í fyrrinótt. Suns var lengi inn í leiknum en tapaði að lokum með átján stigum. „Við vorum ekki að spila eins og við gerum kröfur um að við spilum,“ sagði Durant eftir ellefta tap liðsins í síðustu fjórtán leikjum. „Við gerðum lítið úr stuðningsmönnum okkar og við urðum okkur sjálfum til skammar,“ sagði Durant hispurslaus eftir leik. "We embarrassed the fans, we embarrassed ourselves the way we played and I want us to be better."Kevin Durant's comments postgame after the Suns' loss to the Timberwolves. pic.twitter.com/ct8EVhNwmc— Arizona Sports (@AZSports) March 3, 2025 Phoenix Suns hefur aðeins unnið 28 leiki á tímabilinu og er nú fjórum sigrum frá síðasta sæti í umspilið um laus sæti í úrslitakeppninni. Þetta er lið sem ætlaði sér mjög stóra hluti með stórstjörnurnar Kevin Durant, Devin Booker og Bradley Beal í fararbroddi. Liðið byrjaði tímabilið mjög vel, vann átta af fyrstu níu leikjum sínum en hefur aðeins unnið 20 af 51 leik síðan 13. nóvember. Meiðsli segja einhverja sögu en liðið var fullskipað í stórtapinu á móti Timberwolves um helgina. „Þegar við lendum í mótlæti þá fljótum við í burtu sem lið. Það er erfitt að sætta sig við það,“ sagði Durant. Nú er búist við því að það skilji leiðir hjá Kevin Durant og Phoenix Suns í sumar. Félagið mun reyna að finna lið til að býtta á leikmönnum eða valréttum. Reporting for ESPN NBA Countdown on the Suns, Kevin Durant and what's at stake: pic.twitter.com/69UeeowSOP— Shams Charania (@ShamsCharania) March 2, 2025 NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Sjá meira
„Við vorum ekki að spila eins og við gerum kröfur um að við spilum,“ sagði Durant eftir ellefta tap liðsins í síðustu fjórtán leikjum. „Við gerðum lítið úr stuðningsmönnum okkar og við urðum okkur sjálfum til skammar,“ sagði Durant hispurslaus eftir leik. "We embarrassed the fans, we embarrassed ourselves the way we played and I want us to be better."Kevin Durant's comments postgame after the Suns' loss to the Timberwolves. pic.twitter.com/ct8EVhNwmc— Arizona Sports (@AZSports) March 3, 2025 Phoenix Suns hefur aðeins unnið 28 leiki á tímabilinu og er nú fjórum sigrum frá síðasta sæti í umspilið um laus sæti í úrslitakeppninni. Þetta er lið sem ætlaði sér mjög stóra hluti með stórstjörnurnar Kevin Durant, Devin Booker og Bradley Beal í fararbroddi. Liðið byrjaði tímabilið mjög vel, vann átta af fyrstu níu leikjum sínum en hefur aðeins unnið 20 af 51 leik síðan 13. nóvember. Meiðsli segja einhverja sögu en liðið var fullskipað í stórtapinu á móti Timberwolves um helgina. „Þegar við lendum í mótlæti þá fljótum við í burtu sem lið. Það er erfitt að sætta sig við það,“ sagði Durant. Nú er búist við því að það skilji leiðir hjá Kevin Durant og Phoenix Suns í sumar. Félagið mun reyna að finna lið til að býtta á leikmönnum eða valréttum. Reporting for ESPN NBA Countdown on the Suns, Kevin Durant and what's at stake: pic.twitter.com/69UeeowSOP— Shams Charania (@ShamsCharania) March 2, 2025
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Sjá meira