Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2025 17:19 Kyrie Irving heldur um hnéð eftir að hann sleit krossband í leik Dallas Mavericks á móti Sacramento Kings. AP/Tony Gutierrez Bandaríski körfuboltamaðurinn Kyrie Irving spilar ekki meira með Dallas Mavericks liðinu á þessu tímabili í NBA deildinni í körfubolta. Í ljós er komið að Irving sleit krossband í leik Dallas og Sacramento Kings á mánudagskvöldið. Niðurstöður úr myndatökum voru gerðar opinberar í dag. Breaking: Kyrie Irving has suffered a season-ending torn ACL in his left knee, sources told @ShamsCharania. pic.twitter.com/9AoRx1fXBF— ESPN (@espn) March 4, 2025 Irving meiddist í lok fyrsta leikhluta. Hann harkaði af sér og skoraði úr tveimur vítaskotum áður en hann fór haltandi af velli. Þetta er mikið áfall fyrir Dallas en Irving er öðrum fremur besti leikmaður félagsins eftir að það lét Luka Doncic fara til Los Angeles Lakers. Hann var valinn í stjörnuleikinn í níunda skiptið í febrúar. Hann er með 24,7 stig, 4,8 fráköst og 4,6 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur. Irving hefur spilað 39,3 mínútur í leik síðan að Doncic fór til Lakers. Enginn leikmaður spilaði fleiri mínútur að meðaltali í NBA deildinni frá 4. febrúar til 2. mars. Liðið fékk Anthony Davis í skiptunum en hann meiddist strax í fyrsta leik. Um leið og Dallas missir Irving líka er nánast hægt að afskrifa það að félagið komist í úrslitakeppnina í ár og það sést líka á veðbönkum. A moment of pure determination for Kyrie Irving. After suffering an injury, Kyrie was helped to the line to take his free throws before exiting the game. He made both. 👏👏 pic.twitter.com/hJDDRTDLg7— NBA (@NBA) March 4, 2025 NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Sjá meira
Í ljós er komið að Irving sleit krossband í leik Dallas og Sacramento Kings á mánudagskvöldið. Niðurstöður úr myndatökum voru gerðar opinberar í dag. Breaking: Kyrie Irving has suffered a season-ending torn ACL in his left knee, sources told @ShamsCharania. pic.twitter.com/9AoRx1fXBF— ESPN (@espn) March 4, 2025 Irving meiddist í lok fyrsta leikhluta. Hann harkaði af sér og skoraði úr tveimur vítaskotum áður en hann fór haltandi af velli. Þetta er mikið áfall fyrir Dallas en Irving er öðrum fremur besti leikmaður félagsins eftir að það lét Luka Doncic fara til Los Angeles Lakers. Hann var valinn í stjörnuleikinn í níunda skiptið í febrúar. Hann er með 24,7 stig, 4,8 fráköst og 4,6 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur. Irving hefur spilað 39,3 mínútur í leik síðan að Doncic fór til Lakers. Enginn leikmaður spilaði fleiri mínútur að meðaltali í NBA deildinni frá 4. febrúar til 2. mars. Liðið fékk Anthony Davis í skiptunum en hann meiddist strax í fyrsta leik. Um leið og Dallas missir Irving líka er nánast hægt að afskrifa það að félagið komist í úrslitakeppnina í ár og það sést líka á veðbönkum. A moment of pure determination for Kyrie Irving. After suffering an injury, Kyrie was helped to the line to take his free throws before exiting the game. He made both. 👏👏 pic.twitter.com/hJDDRTDLg7— NBA (@NBA) March 4, 2025
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Sjá meira