Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2025 14:47 LeBron James og Luka Doncic skoruðu samtals 63 stig gegn New York Knicks. ap/Jae C. Hong Flest gengur Los Angeles Lakers í hag eftir að Luka Doncic gekk í raðir liðsins. Í nótt vann Lakers áttunda sigurinn í röð þegar New York Knicks kom í heimsókn. Lokatölur 113-109, Lakers í vil. Doncic og LeBron James voru báðir atkvæðamiklir í leiknum í nótt. Doncic skoraði 32 stig, tók sjö fráköst og gaf tólf stoðsendingar. LeBron var með 31 stig, tólf fráköst og átta stoðsendingar. LUKA & LEBRON LEAD THE LAKERS TO THEIR 8TH STRAIGHT WIN 🙌 🌟 Luka: 32 PTS, 12 AST, 7 REB, 4 STL🌟 LeBron: 31 PTS, 12 REB, 8 ASTLAL improves to 8-2 with Dončić in the lineup with a trip to Boston coming up on Saturday 🍿 pic.twitter.com/WrCNu8f6eL— NBA (@NBA) March 7, 2025 Lakers lenti tíu stigum undir þegar tæpar sjö mínútur voru eftir af 4. leikhluta, 90-80, en vann forskot Knicks upp og knúði fram framlengingu. Þar skoraði Doncic fimm stig og LeBron kláraði svo leikinn með því að skora síðustu fjögur stig Lakers af vítalínunni. Heimamenn unnu á endanum fjögurra stiga sigur, 113-109. Lakers hefur nú unnið átta af tíu leikjum sem Doncic hefur spilað með liðinu. Lakers er í 2. sæti Vesturdeildarinnar með fjörutíu sigra og 21 tap. Oklahoma City Thunder er á toppnum með 51 sigur og ellefu töp. Jalen Brunson skoraði 39 stig og gaf tíu stoðsendingar fyrir Knicks. OG Anunoby skoraði tuttugu stig og Josh Hart átján auk þess að taka tíu fráköst. Knicks, sem hefur tapað tveimur leikjum í röð, er í 3. sæti Austurdeildarinnar með fjörutíu sigra og 22 töp. Liðið er með fimmta besta árangurinn í NBA en hefur tapað öllum níu leikjunum gegn liðunum fjórum sem eru með betri árangur en það (Cleveland Cavaliers, Oklahoma, Boston Celtics og Lakers). NBA Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira
Doncic og LeBron James voru báðir atkvæðamiklir í leiknum í nótt. Doncic skoraði 32 stig, tók sjö fráköst og gaf tólf stoðsendingar. LeBron var með 31 stig, tólf fráköst og átta stoðsendingar. LUKA & LEBRON LEAD THE LAKERS TO THEIR 8TH STRAIGHT WIN 🙌 🌟 Luka: 32 PTS, 12 AST, 7 REB, 4 STL🌟 LeBron: 31 PTS, 12 REB, 8 ASTLAL improves to 8-2 with Dončić in the lineup with a trip to Boston coming up on Saturday 🍿 pic.twitter.com/WrCNu8f6eL— NBA (@NBA) March 7, 2025 Lakers lenti tíu stigum undir þegar tæpar sjö mínútur voru eftir af 4. leikhluta, 90-80, en vann forskot Knicks upp og knúði fram framlengingu. Þar skoraði Doncic fimm stig og LeBron kláraði svo leikinn með því að skora síðustu fjögur stig Lakers af vítalínunni. Heimamenn unnu á endanum fjögurra stiga sigur, 113-109. Lakers hefur nú unnið átta af tíu leikjum sem Doncic hefur spilað með liðinu. Lakers er í 2. sæti Vesturdeildarinnar með fjörutíu sigra og 21 tap. Oklahoma City Thunder er á toppnum með 51 sigur og ellefu töp. Jalen Brunson skoraði 39 stig og gaf tíu stoðsendingar fyrir Knicks. OG Anunoby skoraði tuttugu stig og Josh Hart átján auk þess að taka tíu fráköst. Knicks, sem hefur tapað tveimur leikjum í röð, er í 3. sæti Austurdeildarinnar með fjörutíu sigra og 22 töp. Liðið er með fimmta besta árangurinn í NBA en hefur tapað öllum níu leikjunum gegn liðunum fjórum sem eru með betri árangur en það (Cleveland Cavaliers, Oklahoma, Boston Celtics og Lakers).
NBA Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira