Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2025 14:47 LeBron James og Luka Doncic skoruðu samtals 63 stig gegn New York Knicks. ap/Jae C. Hong Flest gengur Los Angeles Lakers í hag eftir að Luka Doncic gekk í raðir liðsins. Í nótt vann Lakers áttunda sigurinn í röð þegar New York Knicks kom í heimsókn. Lokatölur 113-109, Lakers í vil. Doncic og LeBron James voru báðir atkvæðamiklir í leiknum í nótt. Doncic skoraði 32 stig, tók sjö fráköst og gaf tólf stoðsendingar. LeBron var með 31 stig, tólf fráköst og átta stoðsendingar. LUKA & LEBRON LEAD THE LAKERS TO THEIR 8TH STRAIGHT WIN 🙌 🌟 Luka: 32 PTS, 12 AST, 7 REB, 4 STL🌟 LeBron: 31 PTS, 12 REB, 8 ASTLAL improves to 8-2 with Dončić in the lineup with a trip to Boston coming up on Saturday 🍿 pic.twitter.com/WrCNu8f6eL— NBA (@NBA) March 7, 2025 Lakers lenti tíu stigum undir þegar tæpar sjö mínútur voru eftir af 4. leikhluta, 90-80, en vann forskot Knicks upp og knúði fram framlengingu. Þar skoraði Doncic fimm stig og LeBron kláraði svo leikinn með því að skora síðustu fjögur stig Lakers af vítalínunni. Heimamenn unnu á endanum fjögurra stiga sigur, 113-109. Lakers hefur nú unnið átta af tíu leikjum sem Doncic hefur spilað með liðinu. Lakers er í 2. sæti Vesturdeildarinnar með fjörutíu sigra og 21 tap. Oklahoma City Thunder er á toppnum með 51 sigur og ellefu töp. Jalen Brunson skoraði 39 stig og gaf tíu stoðsendingar fyrir Knicks. OG Anunoby skoraði tuttugu stig og Josh Hart átján auk þess að taka tíu fráköst. Knicks, sem hefur tapað tveimur leikjum í röð, er í 3. sæti Austurdeildarinnar með fjörutíu sigra og 22 töp. Liðið er með fimmta besta árangurinn í NBA en hefur tapað öllum níu leikjunum gegn liðunum fjórum sem eru með betri árangur en það (Cleveland Cavaliers, Oklahoma, Boston Celtics og Lakers). NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Doncic og LeBron James voru báðir atkvæðamiklir í leiknum í nótt. Doncic skoraði 32 stig, tók sjö fráköst og gaf tólf stoðsendingar. LeBron var með 31 stig, tólf fráköst og átta stoðsendingar. LUKA & LEBRON LEAD THE LAKERS TO THEIR 8TH STRAIGHT WIN 🙌 🌟 Luka: 32 PTS, 12 AST, 7 REB, 4 STL🌟 LeBron: 31 PTS, 12 REB, 8 ASTLAL improves to 8-2 with Dončić in the lineup with a trip to Boston coming up on Saturday 🍿 pic.twitter.com/WrCNu8f6eL— NBA (@NBA) March 7, 2025 Lakers lenti tíu stigum undir þegar tæpar sjö mínútur voru eftir af 4. leikhluta, 90-80, en vann forskot Knicks upp og knúði fram framlengingu. Þar skoraði Doncic fimm stig og LeBron kláraði svo leikinn með því að skora síðustu fjögur stig Lakers af vítalínunni. Heimamenn unnu á endanum fjögurra stiga sigur, 113-109. Lakers hefur nú unnið átta af tíu leikjum sem Doncic hefur spilað með liðinu. Lakers er í 2. sæti Vesturdeildarinnar með fjörutíu sigra og 21 tap. Oklahoma City Thunder er á toppnum með 51 sigur og ellefu töp. Jalen Brunson skoraði 39 stig og gaf tíu stoðsendingar fyrir Knicks. OG Anunoby skoraði tuttugu stig og Josh Hart átján auk þess að taka tíu fráköst. Knicks, sem hefur tapað tveimur leikjum í röð, er í 3. sæti Austurdeildarinnar með fjörutíu sigra og 22 töp. Liðið er með fimmta besta árangurinn í NBA en hefur tapað öllum níu leikjunum gegn liðunum fjórum sem eru með betri árangur en það (Cleveland Cavaliers, Oklahoma, Boston Celtics og Lakers).
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira