Kjarasamningurinn felldur vegna „örfárra þátta“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 7. mars 2025 21:35 Bjarni Ingimarsson er formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Vísir Fundir með Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS), Sambandi íslenska sveitarfélaga og ríkissáttasemjara hófust aftur í gær eftir að fyrri kjarasamningur náði ekki í gegnum atkvæðagreiðslu félagsmanna LSS. Félagar Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna var á leið í verkfall eftir fimmtán mánuði án árangurs þegar samningar náðust þann 6. febrúar og fór samningurinn í atkvæðagreiðslu meðlima LSS. 54 prósent félagsmanna höfnuðu kjarasamningnum en 45 prósent samþykktu hann og var hann því felldur. Sambandið ákvað að framkvæma könnun til að sjá af hverju samningurinn var felldur. Fundir með LSS, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og ríkissáttasemjara hófust aftur í gær. „Þetta snýr að einhverjum örfáum þáttum. Það er annars vegar þessi launamyndun um betri vinnutíma sem var sett árið 2020 þegar þeir samningar fóru í gegn. Það snýr þá að yfirvinnugreiðslum og fleiru þess háttar,“ segir Bjarni Ingimarsson formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í samtali við fréttastofu. Málið hafi einnig snúist um í hvað fjármagnið sem standi sambandinu til boða verði notað. „Svo voru þetta einhver minniháttar textaatriði varðandi viðbótarmenntunar-kaflann,“ segir hann. Meðlimirnir sóttust eftir lagfæringum á textanum svo ekki komi upp vandamál vegna „minni túlkunaratriða.“ „Þetta er eitthvað sem við þurfum að taka á og ræða, hvað er hægt að gera í þessu.“ Næsti fundur hefur verið boðaður á föstudag í næstu viku. Bjarni segir að tíminn verði nýttur í heimavinnu og unnið verður að tillögum til að leggja fram á fundinum. Slökkvilið Sjúkraflutningar Kjaraviðræður 2023-25 Kjaramál Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Erlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Fleiri fréttir Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Sjá meira
Félagar Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna var á leið í verkfall eftir fimmtán mánuði án árangurs þegar samningar náðust þann 6. febrúar og fór samningurinn í atkvæðagreiðslu meðlima LSS. 54 prósent félagsmanna höfnuðu kjarasamningnum en 45 prósent samþykktu hann og var hann því felldur. Sambandið ákvað að framkvæma könnun til að sjá af hverju samningurinn var felldur. Fundir með LSS, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og ríkissáttasemjara hófust aftur í gær. „Þetta snýr að einhverjum örfáum þáttum. Það er annars vegar þessi launamyndun um betri vinnutíma sem var sett árið 2020 þegar þeir samningar fóru í gegn. Það snýr þá að yfirvinnugreiðslum og fleiru þess háttar,“ segir Bjarni Ingimarsson formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í samtali við fréttastofu. Málið hafi einnig snúist um í hvað fjármagnið sem standi sambandinu til boða verði notað. „Svo voru þetta einhver minniháttar textaatriði varðandi viðbótarmenntunar-kaflann,“ segir hann. Meðlimirnir sóttust eftir lagfæringum á textanum svo ekki komi upp vandamál vegna „minni túlkunaratriða.“ „Þetta er eitthvað sem við þurfum að taka á og ræða, hvað er hægt að gera í þessu.“ Næsti fundur hefur verið boðaður á föstudag í næstu viku. Bjarni segir að tíminn verði nýttur í heimavinnu og unnið verður að tillögum til að leggja fram á fundinum.
Slökkvilið Sjúkraflutningar Kjaraviðræður 2023-25 Kjaramál Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Erlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Fleiri fréttir Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Sjá meira