Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2025 14:48 Marc-André ter Stegen er langt frá því að vera sáttur með fréttaflutning Catalunya Radio. ap/Manu Fernandez Marc-André ter Stegen, markvörður Barcelona, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttaflutnings af skilnaði hans og eiginkonu hans. Hann kallar þrjá blaðamenn lygara. Catalunya Radio sagði frá því að Ter Stegen hefði ákveðið að skilja við eiginkonu sína, Dani, vegna framhjáhalds hennar. Ter Stegen segir ekkert til í þessum fréttum í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í dag. Þar kallar hann blaðamennina Juliönu Canet, Roger Carandell og Mörtu Montaner lygara og segir þá hafa móðgað Dani og svert mannorð hennar. Ter Stegen segir af og frá að framhjáhald sé ástæða skilnaðarins. Þau Dani hafi ákveðið að fara í sitt hvora áttina og það í góðu. Þýski markvörðurinn segir ótækt að fjölmiðill í ríkiseigu hagi sér með þessum hætti og skaðinn sem hann hafi valdið sé óbætanlegur. Dear all, I am shocked and disappointed of the poor management and lack of Leadership and Control at Catalunya Radio & 3Cat Group - distributing false news and violating personal rights. Journalists Juliana Canet, Roger Carandell and Marta Montaner are liars that have…— Marc ter Stegen (@mterstegen1) March 10, 2025 Ter Stegen og Dani hafa verið gift í átta ár og eiga tvö börn saman. Ter Stegen hefur leikið með Barcelona síðan 2014. Þjóðverjinn hefur ekkert leikið með Barcelona síðan í september vegna meiðsla í hné. Spænski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Sjá meira
Catalunya Radio sagði frá því að Ter Stegen hefði ákveðið að skilja við eiginkonu sína, Dani, vegna framhjáhalds hennar. Ter Stegen segir ekkert til í þessum fréttum í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í dag. Þar kallar hann blaðamennina Juliönu Canet, Roger Carandell og Mörtu Montaner lygara og segir þá hafa móðgað Dani og svert mannorð hennar. Ter Stegen segir af og frá að framhjáhald sé ástæða skilnaðarins. Þau Dani hafi ákveðið að fara í sitt hvora áttina og það í góðu. Þýski markvörðurinn segir ótækt að fjölmiðill í ríkiseigu hagi sér með þessum hætti og skaðinn sem hann hafi valdið sé óbætanlegur. Dear all, I am shocked and disappointed of the poor management and lack of Leadership and Control at Catalunya Radio & 3Cat Group - distributing false news and violating personal rights. Journalists Juliana Canet, Roger Carandell and Marta Montaner are liars that have…— Marc ter Stegen (@mterstegen1) March 10, 2025 Ter Stegen og Dani hafa verið gift í átta ár og eiga tvö börn saman. Ter Stegen hefur leikið með Barcelona síðan 2014. Þjóðverjinn hefur ekkert leikið með Barcelona síðan í september vegna meiðsla í hné.
Spænski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Sjá meira