Dagskráin: Evrópukvöld á Anfield og fjögur fara áfram í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2025 06:01 Mohamed Salah, Dominik Szoboszlai og félagar þeirra í Liverpool unnu fyrri leikinn 1-0 og eru á heimavelli á Anfield í kvöld. AP/Dave Thompson Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum Þetta er risakvöld í Meistaradeild Evrópu í fótbolta en fjögur lið geta þá tryggt sér sæti í átta liða úrslitunum í kvöld. Stórleikur kvöldsins í Meistaradeildinni er án efa seinni leikur Liverpool og Paris Saint Germain á Anfield í Liverpool. Það er líka mikil spenna í seinni leik Barcelona og Benfica og þá fer einnig fram seinni leikur Bayer Leverkusen og Bayern München sem og seinni leikur Internazionale og Feyenoord. Extra þáttur Bónus deildar karla er á dagskrá og tveir leikir verða sýndir beint í Bónus deild kvenna í körfubolta. Báðir eru þeir í æsispennandi neðri hluta deildarinnar þar sem barist er um sæti í úrslitakeppninni. Einnig verður sýnt frá NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Tindastóls og Grindavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Bayer Leverkusen og Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Internazionale og Feyenoord í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Barcelona og Benfica í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Liverpool og Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Boston Bruins og Florida Panthers í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Aþenu og Stjörnunnar í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Tiger Woods sleit hásin Golf Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Fleiri fréttir „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Tiger Woods sleit hásin Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Sjá meira
Þetta er risakvöld í Meistaradeild Evrópu í fótbolta en fjögur lið geta þá tryggt sér sæti í átta liða úrslitunum í kvöld. Stórleikur kvöldsins í Meistaradeildinni er án efa seinni leikur Liverpool og Paris Saint Germain á Anfield í Liverpool. Það er líka mikil spenna í seinni leik Barcelona og Benfica og þá fer einnig fram seinni leikur Bayer Leverkusen og Bayern München sem og seinni leikur Internazionale og Feyenoord. Extra þáttur Bónus deildar karla er á dagskrá og tveir leikir verða sýndir beint í Bónus deild kvenna í körfubolta. Báðir eru þeir í æsispennandi neðri hluta deildarinnar þar sem barist er um sæti í úrslitakeppninni. Einnig verður sýnt frá NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Tindastóls og Grindavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Bayer Leverkusen og Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Internazionale og Feyenoord í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Barcelona og Benfica í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Liverpool og Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Boston Bruins og Florida Panthers í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Aþenu og Stjörnunnar í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Tiger Woods sleit hásin Golf Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Fleiri fréttir „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Tiger Woods sleit hásin Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Sjá meira