Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. mars 2025 06:23 Kosið var á 72 stöðum en erfitt að spá fyrir um úrslit þar sem engar skoðanakannanir voru gerðar í aðdraganda kosninganna. AP/Evgeniy Maloletka Flokkurinn Demokraatit vann stórsigur í kosningunum í Grænlandi í gær með 29,9 prósent atkvæða. Næstur kom Naleraq, flokkur sjálfstæðissinna sem vilja aukið samstarf við Bandaríkin, með 24,5 prósent. Stjórnarflokkarnir Inuit Ataqatigiit og Siumut fengu 21,4 prósent og 14,7 prósent atkvæða og Atassut og nýi flokkurinn Quelleq 7,3 og 1,1 prósent. Inuit Ataqatigiit, flokkur forsætisráðherrans Muté B. Egede, fékk 15 prósent minna fylgi nú en í síðustu kosningum. Egede sagði á Facebook í nótt að hann virti úrslit kosninganna og væri spenntur að heyra hvað hinir flokkarnir hefðu fram að færa í stjórnarmyndunarviðræðum. Það stæði ekki á Inuit Ataqaigiit. Úrslitin þykja koma nokkuð á óvart og Steffen Kretz, fréttaritari DR, sagði í morgun að þrátt fyrir að ekkert væri ómögulegt væri erfitt að sjá fyrir sér að Demokraatit og Naleraq færu í samstarf. Honum þætti líklegra að Demokraatit myndu reyna að mynda ríkisstjórn með Inuit Ataqatigiit og mögulega Atassut. Demokraatit vill enda stíga varlegar til jarðar í mögulegum aðskilnaði frá Danmörku en Naleraq hefja ferlið eins fljótt og auðið er. Grænland Kosningar á Grænlandi Danmörk Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Stjórnarflokkarnir Inuit Ataqatigiit og Siumut fengu 21,4 prósent og 14,7 prósent atkvæða og Atassut og nýi flokkurinn Quelleq 7,3 og 1,1 prósent. Inuit Ataqatigiit, flokkur forsætisráðherrans Muté B. Egede, fékk 15 prósent minna fylgi nú en í síðustu kosningum. Egede sagði á Facebook í nótt að hann virti úrslit kosninganna og væri spenntur að heyra hvað hinir flokkarnir hefðu fram að færa í stjórnarmyndunarviðræðum. Það stæði ekki á Inuit Ataqaigiit. Úrslitin þykja koma nokkuð á óvart og Steffen Kretz, fréttaritari DR, sagði í morgun að þrátt fyrir að ekkert væri ómögulegt væri erfitt að sjá fyrir sér að Demokraatit og Naleraq færu í samstarf. Honum þætti líklegra að Demokraatit myndu reyna að mynda ríkisstjórn með Inuit Ataqatigiit og mögulega Atassut. Demokraatit vill enda stíga varlegar til jarðar í mögulegum aðskilnaði frá Danmörku en Naleraq hefja ferlið eins fljótt og auðið er.
Grænland Kosningar á Grænlandi Danmörk Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira