Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2025 23:30 Leon Aderemi Balogun og Mohammed Diomande fagna hér sigri Rangers í kvöld. AFP/ANDY BUCHANAN Rangers komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir sigur á tyrkneska liðinu Fenerbahce í vítakeppni. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, talaði um það að þetta væri ekki búið þrátt fyrir slæm úrslit í fyrri leiknum og það stóðst hjá honum. Rangers var í frábærum málum eftir 3-1 sigur í Tyrklandi í fyrri leiknum. Fenerbahce vann leikinn 2-0 og því varð að framlengja því staðan var 3-3 samanlagt. Sebastian Szymanski skoraði bæði mörk tyrkneska liðsins, það fyrra á 45. mínútu en það síðara á 73. mínútu. Úrslitin réðust svo í vítakeppni þar sem Rangers hafði betur 3-2. Jack Butland varði tvö víti og eitt víti fór yfir hjá tyrkneska liðinu. Tyrkirnir klikkuðu á tveimur síðustu vítaspyrnum sínum og þremur vítaspyrnum alls. Dusan Tadic, Fred og Mert Hakan Yandas klúðruðu vítaspyrnum fyrir Fenerbahce en Skotarnir nýtti þrjár af fjórum sínum og þurftu ekki að taka loka vítið sitt. Edin Dzeko og Alexander Djiku voru þeir einu í liði Fenerbahce sem skoruðu úr vítspyrnum sínum Ianis Hagi klikkaði á sinni spyrnu hjá Rangers en þeir James Tavernier, Václav Cerny og Tom Lawrence skoruðu allir. Átta liða úrslit Evrópudeildarinnar líta því þannig út: Bodö/Glimt - LazioTottenham Hotspur - Eintracht FrankfurtRangers - Athletic BilbaoLyon - Manchester United Evrópudeild UEFA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, talaði um það að þetta væri ekki búið þrátt fyrir slæm úrslit í fyrri leiknum og það stóðst hjá honum. Rangers var í frábærum málum eftir 3-1 sigur í Tyrklandi í fyrri leiknum. Fenerbahce vann leikinn 2-0 og því varð að framlengja því staðan var 3-3 samanlagt. Sebastian Szymanski skoraði bæði mörk tyrkneska liðsins, það fyrra á 45. mínútu en það síðara á 73. mínútu. Úrslitin réðust svo í vítakeppni þar sem Rangers hafði betur 3-2. Jack Butland varði tvö víti og eitt víti fór yfir hjá tyrkneska liðinu. Tyrkirnir klikkuðu á tveimur síðustu vítaspyrnum sínum og þremur vítaspyrnum alls. Dusan Tadic, Fred og Mert Hakan Yandas klúðruðu vítaspyrnum fyrir Fenerbahce en Skotarnir nýtti þrjár af fjórum sínum og þurftu ekki að taka loka vítið sitt. Edin Dzeko og Alexander Djiku voru þeir einu í liði Fenerbahce sem skoruðu úr vítspyrnum sínum Ianis Hagi klikkaði á sinni spyrnu hjá Rangers en þeir James Tavernier, Václav Cerny og Tom Lawrence skoruðu allir. Átta liða úrslit Evrópudeildarinnar líta því þannig út: Bodö/Glimt - LazioTottenham Hotspur - Eintracht FrankfurtRangers - Athletic BilbaoLyon - Manchester United
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira