Gunnar Smári hvað er hann? Birgir Dýrfjörð skrifar 14. mars 2025 19:31 Gunnar Smári er um margt aðdáunarverður. Hann er einstaklega vel upplýstur og margfróður og fjölhæfur maður. Á sama tíma og við blasir getuleysi og uppgjöf margra hreyfinga og stjórnmálaflokka til að ná athygli almennings og koma boskap sínum á framfæri, þá birtist þessi Gunnar Smári með viljan einan að vopni og byggir og rekur afar metnaðarfulla sjónvarpsstöð. Samstöðina. Hún er opin allan sólarhringinn og áhorf á hana er ókeypis. Samtímis rekur hann útvarpsstöð, sem er opin allan sólarhringinn. Árið 1986 rak Alþýðuflokkurinn útvarpsstöð, það var fyrsta frjálsa útvarpsstöðin eftir afnám á einkarétti RUV. Fyrstu útvarpsstjórarnir voru ég og Bjarni Pálsson, hugmyndina átti ungur jafnaðarmaður Örn Karlsson. Okkur langaði sannarlega að halda stöðinni lifandi en flokkurinn treysti sér ekki til þess. Flokkurinn treysti sér heldur ekki til að halda Alþýðublaðinu á lífi og það hvarf. Sömu sögu er að segja af Dagblaðinu Tíminn, Framsókn gafst upp og Tíminn hvarf. Alþýðubandalagið gugnaði á að gefa út Þjóðviljann og hann hvarf. Á bak við alla þessa fjölmiðla voru stjórnmálaflokkar með þúsundir stuðningsmanna. Það dugði þó ekki til þeir gáfust upp og hættu, með skuldahala. Kraftaverk Gunnars Smára Svo gerist það kraftaverk að einstaklingur með vitið eitt og viljann að vopni tekur sig til og opnar sjónvarp, útvarp og vefsíður sem eru öllum opinn allan sólarhringinn án endurgjalds. Þar stendur öllum til boða afar metnaðarfull, menningarleg og fræðandi og eftirsótt dagskrá. Það er nánast lögmál að þegar einn gnæfir hátt yfir þúfnakolla meðalmennskunnar þá þjappast öfundarmenn hans saman, þeirra styrkur er sameiginleg öfund. Undir stækkunargleri öfundar horfa þeir á og dreifa neikvæðum sögum. Öllum þeim sögum dreifa þeir undir hylmingu meintrar umhyggju þeirra fyrir flokknum. Höfundur er félagi í Samfylkingunni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sósíalistaflokkurinn Birgir Dýrfjörð Mest lesið Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Gunnar Smári er um margt aðdáunarverður. Hann er einstaklega vel upplýstur og margfróður og fjölhæfur maður. Á sama tíma og við blasir getuleysi og uppgjöf margra hreyfinga og stjórnmálaflokka til að ná athygli almennings og koma boskap sínum á framfæri, þá birtist þessi Gunnar Smári með viljan einan að vopni og byggir og rekur afar metnaðarfulla sjónvarpsstöð. Samstöðina. Hún er opin allan sólarhringinn og áhorf á hana er ókeypis. Samtímis rekur hann útvarpsstöð, sem er opin allan sólarhringinn. Árið 1986 rak Alþýðuflokkurinn útvarpsstöð, það var fyrsta frjálsa útvarpsstöðin eftir afnám á einkarétti RUV. Fyrstu útvarpsstjórarnir voru ég og Bjarni Pálsson, hugmyndina átti ungur jafnaðarmaður Örn Karlsson. Okkur langaði sannarlega að halda stöðinni lifandi en flokkurinn treysti sér ekki til þess. Flokkurinn treysti sér heldur ekki til að halda Alþýðublaðinu á lífi og það hvarf. Sömu sögu er að segja af Dagblaðinu Tíminn, Framsókn gafst upp og Tíminn hvarf. Alþýðubandalagið gugnaði á að gefa út Þjóðviljann og hann hvarf. Á bak við alla þessa fjölmiðla voru stjórnmálaflokkar með þúsundir stuðningsmanna. Það dugði þó ekki til þeir gáfust upp og hættu, með skuldahala. Kraftaverk Gunnars Smára Svo gerist það kraftaverk að einstaklingur með vitið eitt og viljann að vopni tekur sig til og opnar sjónvarp, útvarp og vefsíður sem eru öllum opinn allan sólarhringinn án endurgjalds. Þar stendur öllum til boða afar metnaðarfull, menningarleg og fræðandi og eftirsótt dagskrá. Það er nánast lögmál að þegar einn gnæfir hátt yfir þúfnakolla meðalmennskunnar þá þjappast öfundarmenn hans saman, þeirra styrkur er sameiginleg öfund. Undir stækkunargleri öfundar horfa þeir á og dreifa neikvæðum sögum. Öllum þeim sögum dreifa þeir undir hylmingu meintrar umhyggju þeirra fyrir flokknum. Höfundur er félagi í Samfylkingunni.
Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun
Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar
Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun
Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun