Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2025 08:30 Hafþór Júlíus Björnsson er á leiðinni til Síberíu í Rússlandi í næsta mánuði. @thorbjornsson Íslenski aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson verður meðal keppenda í aflraunakeppni í Síberíu í Rússlandi. Keppnin heitir Siberian PRO og fer fram í Krasnoyarsk í Síberíu frá 19. til 20. apríl næstkomandi. Krasnoyarsk er í suðurhluta Síberíu ekki langt frá landamærum Rússlands og Mongólíu. Hafþór Júlíus er einn af sjö erlendum keppendum á mótinu en hinir koma frá Póllandi, Kanada, Bretlandi, Svíþjóð, Ástralíu og Íran. Auk þess taka fjórir heimamenn þátt í keppninni. Greinarnar verða dæmigerðar keppnisgreinar í aflaunakeppnum. Þarna verður réttstöðulyfta, sandpokakast, keppni með stighækkandi handlóðum, axlarpressa, fjölþraut og steinaburður. Hafþór Júlíus tók nýverið þátt í Arnold Strongman Classic aflaunakeppninni þar sem hann varð í þriðji á eftir Mitchell Hooper frá Kanada og Lucas Hatton frá Bandaríkjunum. Þeir eru hvorugir með á mótinu í Síberíu. Hafþór Júlíus hefur talað um það að setja nýtt heimsmet í réttstöðulyftu og það verður fróðlegt að sjá hvort hann ógni því eitthvað á þessu móti. Heimsmetið er 501 kíló og í eigu Hafþórs. View this post on Instagram A post shared by Matt Rhodes (@mattrhodessport) Aflraunir Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Rooney er ósammála Gerrard Sæmundur heimsmeistari aftur Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Sjá meira
Keppnin heitir Siberian PRO og fer fram í Krasnoyarsk í Síberíu frá 19. til 20. apríl næstkomandi. Krasnoyarsk er í suðurhluta Síberíu ekki langt frá landamærum Rússlands og Mongólíu. Hafþór Júlíus er einn af sjö erlendum keppendum á mótinu en hinir koma frá Póllandi, Kanada, Bretlandi, Svíþjóð, Ástralíu og Íran. Auk þess taka fjórir heimamenn þátt í keppninni. Greinarnar verða dæmigerðar keppnisgreinar í aflaunakeppnum. Þarna verður réttstöðulyfta, sandpokakast, keppni með stighækkandi handlóðum, axlarpressa, fjölþraut og steinaburður. Hafþór Júlíus tók nýverið þátt í Arnold Strongman Classic aflaunakeppninni þar sem hann varð í þriðji á eftir Mitchell Hooper frá Kanada og Lucas Hatton frá Bandaríkjunum. Þeir eru hvorugir með á mótinu í Síberíu. Hafþór Júlíus hefur talað um það að setja nýtt heimsmet í réttstöðulyftu og það verður fróðlegt að sjá hvort hann ógni því eitthvað á þessu móti. Heimsmetið er 501 kíló og í eigu Hafþórs. View this post on Instagram A post shared by Matt Rhodes (@mattrhodessport)
Aflraunir Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Rooney er ósammála Gerrard Sæmundur heimsmeistari aftur Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Sjá meira