Silja Bára rektor Háskóla Íslands Stefán Hrafn Jónsson skrifar 18. mars 2025 07:32 Framboð Silju Báru Ómarsdóttur til rektors Háskóla Íslands fyllir mig von og bjartsýni fyrir íslenskt háskólasamfélag. Með Silju sem rektor getum við haldið áfram að efla Háskóla Íslands fyrir enn betra samfélag. Engin er betur til þess fallin til að leiða háskólasamfélagið, virkja samtakamátt þess og megin, til að mæta þeim áskorunum sem Háskóli Íslands stendur frammi fyrir en einmitt Silja Bára. Ein af stærstu ógnum háskóla er aðför að akademísku frelsi. Víða um heim ef því ógnað og samkvæmt árlegri vöktun á vegum Evrópusambandsins, á mælikvörðum sem ætlað er að mæla akademískt frelsi, er full ástæða er til að hafa áhyggjur af því að þeim gildum sem það byggir á sé ógnað, einnig í ríkjum Evrópu. Þegar vegið er að akademísku frelsi er ekki aðeins vegið að sjálfstæði háskóla til að skipuleggja starf sitt, heldur einnig að sjálfstæðri fræðimennsku, og grunnhugmyndinni um gagnrýna hugsun sem háskólaumhverfið næri og verndi er á ógnað. Áherslan á óháða háskóla og rannsóknarfrelsi er samofin gildum lýðræðisríkja og stofnun Háskóla Íslands árið 1911 var samofin baráttunni fyrir sjálfstæði Íslands. Akademískt frelsi er ekki aðeins tískuorð sem við setjum á blað heldur er hjarta háskólasamfélagsins. Án þess verður ekki tryggt að kennsla og rannsóknir séu óháðar þrýstingi utanaðkomandi afla. Frelsi fylgir ábyrgð og ég treysti Silju Báru best allra frambjóðenda til að leiða bráttu fyrir sjálfstæði og akademísku frelsi Háskóla Íslands. Höfundur er prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Rektorskjör við Háskóla Íslands Mest lesið Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir Skoðun Súkkulaðisnúðurinn segir sannleikann Björn Ólafsson Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun Suðurlandsbraut á skilið umhverfismat Þórir Garðarsson Skoðun Skoðun Skoðun ESB er (enn) ekki varnarbandalag Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Suðurlandsbraut á skilið umhverfismat Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Súkkulaðisnúðurinn segir sannleikann Björn Ólafsson skrifar Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar Skoðun Setjum ekki skátastarf á varamannabekkinn Óskar Eiríksson skrifar Skoðun Björg fyrir Reykvíkinga Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir,Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Enn má Daði leiðrétta Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ég sá Jesú í fréttunum Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Ógnarstjórn talmafíunnar Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Leiðtogi með reynslu, kjark og mannlega nálgun Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Hundrað–múrinn rofinn! Anna Björg Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert stefnum við? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Hrunamannahreppur 5 - Kópavogur 0 Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Nýja kvótakerfið hennar Hönnu Katrínar Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Skipulag á að þjóna fólki, ekki pólitískum prinsippum Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Eru íþróttamenn heimskir? Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Að grípa fólk í tíma – forvarnir sem virka á vinnumarkaði Guðrún Rakel Eiríksdóttir skrifar Skoðun Áhrif mín á daglegt líf og störf Stefáns Eiríkssonar Eyrún Magnúsdóttir skrifar Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Árangur byrjar í starfsmannahópnum Jana Katrín Knútsdóttir skrifar Skoðun Stúdentapólitík er pólitík Ármann Leifsson skrifar Sjá meira
Framboð Silju Báru Ómarsdóttur til rektors Háskóla Íslands fyllir mig von og bjartsýni fyrir íslenskt háskólasamfélag. Með Silju sem rektor getum við haldið áfram að efla Háskóla Íslands fyrir enn betra samfélag. Engin er betur til þess fallin til að leiða háskólasamfélagið, virkja samtakamátt þess og megin, til að mæta þeim áskorunum sem Háskóli Íslands stendur frammi fyrir en einmitt Silja Bára. Ein af stærstu ógnum háskóla er aðför að akademísku frelsi. Víða um heim ef því ógnað og samkvæmt árlegri vöktun á vegum Evrópusambandsins, á mælikvörðum sem ætlað er að mæla akademískt frelsi, er full ástæða er til að hafa áhyggjur af því að þeim gildum sem það byggir á sé ógnað, einnig í ríkjum Evrópu. Þegar vegið er að akademísku frelsi er ekki aðeins vegið að sjálfstæði háskóla til að skipuleggja starf sitt, heldur einnig að sjálfstæðri fræðimennsku, og grunnhugmyndinni um gagnrýna hugsun sem háskólaumhverfið næri og verndi er á ógnað. Áherslan á óháða háskóla og rannsóknarfrelsi er samofin gildum lýðræðisríkja og stofnun Háskóla Íslands árið 1911 var samofin baráttunni fyrir sjálfstæði Íslands. Akademískt frelsi er ekki aðeins tískuorð sem við setjum á blað heldur er hjarta háskólasamfélagsins. Án þess verður ekki tryggt að kennsla og rannsóknir séu óháðar þrýstingi utanaðkomandi afla. Frelsi fylgir ábyrgð og ég treysti Silju Báru best allra frambjóðenda til að leiða bráttu fyrir sjálfstæði og akademísku frelsi Háskóla Íslands. Höfundur er prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands.
Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun
Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar
Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir skrifar
Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun