Måns mættur á markaðinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. mars 2025 15:41 Måns Zelmerlow hefur staðið í ströngu undanfarna daga og vikur. EPA-EFE/ABIR SULTAN Sænska poppstjarnan Måns Zelmerlow og breska leikkonan Ciara Zelmerlow standa nú í skilnaði. Þau höfðu verið saman í tíu ár og eiga saman tvö börn. Aftonbladet greinir frá þessu en Måns hefur áður rætt á opinskáan hátt um sambandserfiðleika þeirra við blaðið. Greint var frá því í maí á síðasta ári að Ciara hefði hætt að fylgja eiginmanni sínum á samfélagsmiðlinum Instagram en blaðið segir að málin hafi litið betur út eftir sumarið. Þau bjuggu lengst af í Bretlandi en fluttu saman til Svíþjóðar síðastlðið sumar. Þá sögðust þau ætla sér að flytja á vínekru í Skáni í eigu sænsku poppstjörnunnar, sem kom, sá og sigraði Eurovision árið 2015. Aftonbladet segir hinsvegar að Ciara hafi aldrei verið skráð til búsetu á vínekrunni. Þau eiga saman tvö börn, sex og tveggja ára gömul. Þau kynntust eins og áður segir árið 2015, eignuðust sitt fyrsta barn árið 2018 og giftu sig loks í Króatíu árið 2019 svo athygli vakti. Måns hefur ekki átt sjö dagana sæla en hann þurfti að sætta sig við annað sætið í Melodifestivalen síðustu helgi. Hann átti afar erfitt með ósigurinn og lýsti yfir miklum vonbrigðum með dómnefndir í keppninni. Måns steig svo á bensínið dagana á eftir og sendi gagnrýnendum sínum pillu á samfélagsmiðlum og sagði þá þröngsýna. Svíþjóð Eurovision Hollywood Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Fleiri fréttir Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Sjá meira
Aftonbladet greinir frá þessu en Måns hefur áður rætt á opinskáan hátt um sambandserfiðleika þeirra við blaðið. Greint var frá því í maí á síðasta ári að Ciara hefði hætt að fylgja eiginmanni sínum á samfélagsmiðlinum Instagram en blaðið segir að málin hafi litið betur út eftir sumarið. Þau bjuggu lengst af í Bretlandi en fluttu saman til Svíþjóðar síðastlðið sumar. Þá sögðust þau ætla sér að flytja á vínekru í Skáni í eigu sænsku poppstjörnunnar, sem kom, sá og sigraði Eurovision árið 2015. Aftonbladet segir hinsvegar að Ciara hafi aldrei verið skráð til búsetu á vínekrunni. Þau eiga saman tvö börn, sex og tveggja ára gömul. Þau kynntust eins og áður segir árið 2015, eignuðust sitt fyrsta barn árið 2018 og giftu sig loks í Króatíu árið 2019 svo athygli vakti. Måns hefur ekki átt sjö dagana sæla en hann þurfti að sætta sig við annað sætið í Melodifestivalen síðustu helgi. Hann átti afar erfitt með ósigurinn og lýsti yfir miklum vonbrigðum með dómnefndir í keppninni. Måns steig svo á bensínið dagana á eftir og sendi gagnrýnendum sínum pillu á samfélagsmiðlum og sagði þá þröngsýna.
Svíþjóð Eurovision Hollywood Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Fleiri fréttir Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Sjá meira