LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2025 10:31 LeBron James og Michael Jordan hittust í hálfleik á stjörnuleik NBA 2022 þar sem 75 bestu leikmenn í sögu deildarinnar voru heiðraðir. getty/Kevin Mazur Körfuboltamaðurinn LeBron James segir að þeir Michael Jordan ræðist ekki mikið við en vonar að það breytist þegar hann hættir að spila. LeBron var í viðtali í The Pat McAfee Show þar sem hann fór um víðan völl. Hann ræddi meðal annars um samband sitt við Jordan, manninn sem hann er svo oft borinn saman við. „Við tölum ekki saman,“ sagði LeBron. „Því ég er enn að spila. Ég er enn einbeittur á að spila.“ LeBron vonast til að þeir Jordan verði nánari þegar hann leggur skóna á hilluna og samband þeirra verði svipað eins og samband Jordans og Kobes Bryant. „Ég vona það. Það fyndna er að við Kobe áttum ekkert alvöru samband. Við vorum saman í Ólympíuliðinu og áttum frábært samband þar. Ólympíuliðin 2008 og 2012 en það var alltaf samkeppni,“ sagði LeBron og bætti við að samband þeirra Kobes hafi orðið nánara eftir að hann gekk í raðir Los Angeles Lakers. LeBron rifjaði jafnframt upp þegar þeir Jordan hittust í hálfleik á Stjörnuleiknum 2022. „Það var frábært. Það var hrein virðing og aðdáun. Ég spila í treyju númer 23 út af MJ. Hann veitti mér innblástur sem krakki í Akron, Ohio, þar sem lítið var um slíkt,“ sagði LeBron. Þrátt fyrir að vera orðinn fertugur er LeBron enn í fullu fjöri. Í vetur er hann með 24,9 stig, 8,1 frákast og 8,4 stoðsendingar að meðaltali í leik með Lakers. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
LeBron var í viðtali í The Pat McAfee Show þar sem hann fór um víðan völl. Hann ræddi meðal annars um samband sitt við Jordan, manninn sem hann er svo oft borinn saman við. „Við tölum ekki saman,“ sagði LeBron. „Því ég er enn að spila. Ég er enn einbeittur á að spila.“ LeBron vonast til að þeir Jordan verði nánari þegar hann leggur skóna á hilluna og samband þeirra verði svipað eins og samband Jordans og Kobes Bryant. „Ég vona það. Það fyndna er að við Kobe áttum ekkert alvöru samband. Við vorum saman í Ólympíuliðinu og áttum frábært samband þar. Ólympíuliðin 2008 og 2012 en það var alltaf samkeppni,“ sagði LeBron og bætti við að samband þeirra Kobes hafi orðið nánara eftir að hann gekk í raðir Los Angeles Lakers. LeBron rifjaði jafnframt upp þegar þeir Jordan hittust í hálfleik á Stjörnuleiknum 2022. „Það var frábært. Það var hrein virðing og aðdáun. Ég spila í treyju númer 23 út af MJ. Hann veitti mér innblástur sem krakki í Akron, Ohio, þar sem lítið var um slíkt,“ sagði LeBron. Þrátt fyrir að vera orðinn fertugur er LeBron enn í fullu fjöri. Í vetur er hann með 24,9 stig, 8,1 frákast og 8,4 stoðsendingar að meðaltali í leik með Lakers.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira