„Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. mars 2025 22:28 Isabella Óska átti góðan leik fyrir Grindavík í kvöld. Vísir / Diego Isabella Ósk Sigurðardóttir átti stórleik fyrir Grindavík er liðið vann óvæntan og dramatískan sigur gegn deildarmeisturum Hauka í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. „Þetta er bara frábært. Við fylgdum okkar leikplani svona nokkurn veginn út leikinn og það skóp þennan sigur hér í kvöld,“ sagði Isabella í leikslok. Þrátt fyrir að vera að elta Hauka stóran hluta leiksins hleyptu Grindvíkingar deildarmeisturunum aldrei of langt frá sér. „Það er bara mjög góð stemning í hópnum og við vorum bara búnar að taka ákvörðun um það að hrista okkur vel saman og vera ekkert að hengja haus. Við erum búnar að sýna það í seinustu leikjum að stemningin skiptir máli.“ Isabella skoraði 17 stig fyrir Grindavík í kvöld, en hennar stærsta framlag var líklega að taka sex sóknarfráköst, flest þeirra undir lok leiksins þegar allt var undir. „Ég ætlaði bara að nýta restina af orkunni til að ná niður þessum fráköstum,“ sagði Isabella. Hún segir þó erfitt að hafa þurft að horfa upp á fyrirliða liðsins, Huldu Björk Ólafsdóttur, fara meidda af velli. Hulda meiddist að því er virtist illa í 1. leikhluta og óvíst er með frekari þáttöku hennar í úrslitakeppninni. „Við töluðum saman og ákváðum að við ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld. Hún er náttúrulega fyrirliðinn okkar og vonandi er þetta ekkert of alvarlegt. Vonandi getur hún verið með okkur restina af tímabilinu,“ sagði Isabella að lokum. Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Haukar Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Sjá meira
„Þetta er bara frábært. Við fylgdum okkar leikplani svona nokkurn veginn út leikinn og það skóp þennan sigur hér í kvöld,“ sagði Isabella í leikslok. Þrátt fyrir að vera að elta Hauka stóran hluta leiksins hleyptu Grindvíkingar deildarmeisturunum aldrei of langt frá sér. „Það er bara mjög góð stemning í hópnum og við vorum bara búnar að taka ákvörðun um það að hrista okkur vel saman og vera ekkert að hengja haus. Við erum búnar að sýna það í seinustu leikjum að stemningin skiptir máli.“ Isabella skoraði 17 stig fyrir Grindavík í kvöld, en hennar stærsta framlag var líklega að taka sex sóknarfráköst, flest þeirra undir lok leiksins þegar allt var undir. „Ég ætlaði bara að nýta restina af orkunni til að ná niður þessum fráköstum,“ sagði Isabella. Hún segir þó erfitt að hafa þurft að horfa upp á fyrirliða liðsins, Huldu Björk Ólafsdóttur, fara meidda af velli. Hulda meiddist að því er virtist illa í 1. leikhluta og óvíst er með frekari þáttöku hennar í úrslitakeppninni. „Við töluðum saman og ákváðum að við ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld. Hún er náttúrulega fyrirliðinn okkar og vonandi er þetta ekkert of alvarlegt. Vonandi getur hún verið með okkur restina af tímabilinu,“ sagði Isabella að lokum.
Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Haukar Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Sjá meira