Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. apríl 2025 22:30 Stuðningsmennirnir gátu líka unnið sér það inn að fara út að borða með Jackson Irvine, fyrirliða St. Pauli. Getty/Stuart Franklin St. Pauli á mjög öfluga og ástríðufulla stuðningsmenn og það sýndu þeir í verki í fjárhagsvandræðum þýska fótboltafélagsins. Herferð þýska félagsins er kannski eitthvað sem við sjáum í meira af í fótboltaheiminum í framtíðinni. Stuðningsmönnum St. Pauli tókst nefnilega að safna saman 27 milljónum evra eða tæplega 3,9 milljörðum króna. Félagið, sem er frá Hamburg í norður Þýskalandi, sagði að 21 þúsund stuðningsmenn hafi tekið þátt í söfnuninni sem tók fimm mánuði. St. Pauli nefndi það sérstaklega að fjöldi fólks hafi bæst í hópinn á lokasprettinum. Söfnunin snérist um að kaupa hlutabréf í leikvangi félagsins. Allur þessi fjöldi á nú meirihluta í Millerntor leikvanginum sem hefur verið heimavöllur St. Pauli frá 1963 og tekur í dag rétt tæplega þrjátíu þúsund manns. Hver og einn einasti borgaði 850 evrur fyrir hvert hlutabréf sem þeir keyptu sem gera 122 þúsund íslenskar krónur. Hundrað evrur af þessu fór hins vegar í gjöld og sem framlag til fjárhagsvandræða félagsins. Það voru ekki aðeins hlutabréf í boði því allir sem tóku þátt komust líka í sérstakt happadrætti tengdu söfnuninni. Þar gátu stuðningsmennirnir unnið það að fara út að borða með fyrirliðanum Jackson Irvine, lúxuspakka á leiki liðsins, áritaðar treyjur leikmanna og fleira. Þýski boltinn Mest lesið Glugganum lokað: Isak mættur á Anfield Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Fleiri fréttir Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Isak mættur á Anfield Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sjá meira
Stuðningsmönnum St. Pauli tókst nefnilega að safna saman 27 milljónum evra eða tæplega 3,9 milljörðum króna. Félagið, sem er frá Hamburg í norður Þýskalandi, sagði að 21 þúsund stuðningsmenn hafi tekið þátt í söfnuninni sem tók fimm mánuði. St. Pauli nefndi það sérstaklega að fjöldi fólks hafi bæst í hópinn á lokasprettinum. Söfnunin snérist um að kaupa hlutabréf í leikvangi félagsins. Allur þessi fjöldi á nú meirihluta í Millerntor leikvanginum sem hefur verið heimavöllur St. Pauli frá 1963 og tekur í dag rétt tæplega þrjátíu þúsund manns. Hver og einn einasti borgaði 850 evrur fyrir hvert hlutabréf sem þeir keyptu sem gera 122 þúsund íslenskar krónur. Hundrað evrur af þessu fór hins vegar í gjöld og sem framlag til fjárhagsvandræða félagsins. Það voru ekki aðeins hlutabréf í boði því allir sem tóku þátt komust líka í sérstakt happadrætti tengdu söfnuninni. Þar gátu stuðningsmennirnir unnið það að fara út að borða með fyrirliðanum Jackson Irvine, lúxuspakka á leiki liðsins, áritaðar treyjur leikmanna og fleira.
Þýski boltinn Mest lesið Glugganum lokað: Isak mættur á Anfield Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Fleiri fréttir Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Isak mættur á Anfield Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki