Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Lovísa Arnardóttir skrifar 3. apríl 2025 18:47 Dagskrárstjóri leiðir starf dagskrársviðs sjónvarps Ríkisútvarpsins. Vísir/Vilhelm Alls bárust 28 umsóknir um stöðu dagskrárstjóra hjá RÚV. Fjórir drógu umsókn sína til baka eftir að óskað var eftir nafnalista. Meðal umsækjenda er Margrét Jónasdóttir starfandi dagskrárstjóri og Eva Georgs Ásudóttir fyrrverandi sjónvarpsstjóri Stöðvar 2. Aðrir sem sóttu um eru Elín Sveinsdóttir, framleiðandi, Gísli Einarsson ritstjóri og Magnús Sigurður Guðmundsson, lektor. Einnig sótti Kikka Sigurðardóttir um, stofnandi Græningja, og Snærós Sindradóttir, fjölmiðlakona. Skarphéðinn Guðmundsson hafði verið dagskrárstjóri frá árinu 2012 en hann hætti um áramótin. Fyrir það var hann dagskrárstjóri Stöðvar 2 í fimm ár. Fram kemur á vef RÚV að dagskrárstjóri leiðir starf dagskrársviðs sjónvarps og tryggir að innkaup og framleiðsla á innlendu og erlendu dagskrárefni sé í samræmi við stefnu RÚV. Sjá einnig: „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Listi yfir umsækjendur Björn Sigurðsson - dagskrár- og sölustjóri Davíð Örn Mogensen Pálsson - rekstrarstjóri Delaney Dammeyer - rannsóknamaður Eiríkur Bogi Guðnason - kassastarfsmaður og sjóðsstjóri Elín Sveinsdóttir - framleiðandi Eva Georgs Ásudóttir - fv. sjónvarpsstjóri Gísli Einarsson - ritstjóri Guðmundur Ingi Þorvaldsson - listamaður Helgi Jóhannesson - framleiðandi Henny Adolfsdóttir - ráðgjafi Ingimar Björn Eydal Davíðsson - framleiðslustjóri Kikka Sigurðardóttir - menningarstjórnandi Kristján Kristjánsson - markaðsstjóri Magdalena Lukasiak - kennari Magnús Ásgeirsson - rafvirki Magnús Sigurður Guðmundsson - lektor Margrét Jónasdóttir - settur dagskrárstjóri Marteinn Þórsson - kvikmyndagerðarmaður Ragna Árný Lárusdóttir - framleiðslustjóri Snærós Sindradóttir - fjölmiðlakona og listfræðingur Tómas Örn Tómasson - kvikmyndagerðarmaður Þorfinnur Ómarsson - samskiptastjóri Þórunn Ósk Rafnsdóttir - stuðningsfulltrúi Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Vistaskipti Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Eva Georgs. Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, hefur samið um starfslok hjá Sýn. Hún hefur starfað á stöðinni frá árinu 2005. 7. janúar 2025 10:15 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Aðrir sem sóttu um eru Elín Sveinsdóttir, framleiðandi, Gísli Einarsson ritstjóri og Magnús Sigurður Guðmundsson, lektor. Einnig sótti Kikka Sigurðardóttir um, stofnandi Græningja, og Snærós Sindradóttir, fjölmiðlakona. Skarphéðinn Guðmundsson hafði verið dagskrárstjóri frá árinu 2012 en hann hætti um áramótin. Fyrir það var hann dagskrárstjóri Stöðvar 2 í fimm ár. Fram kemur á vef RÚV að dagskrárstjóri leiðir starf dagskrársviðs sjónvarps og tryggir að innkaup og framleiðsla á innlendu og erlendu dagskrárefni sé í samræmi við stefnu RÚV. Sjá einnig: „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Listi yfir umsækjendur Björn Sigurðsson - dagskrár- og sölustjóri Davíð Örn Mogensen Pálsson - rekstrarstjóri Delaney Dammeyer - rannsóknamaður Eiríkur Bogi Guðnason - kassastarfsmaður og sjóðsstjóri Elín Sveinsdóttir - framleiðandi Eva Georgs Ásudóttir - fv. sjónvarpsstjóri Gísli Einarsson - ritstjóri Guðmundur Ingi Þorvaldsson - listamaður Helgi Jóhannesson - framleiðandi Henny Adolfsdóttir - ráðgjafi Ingimar Björn Eydal Davíðsson - framleiðslustjóri Kikka Sigurðardóttir - menningarstjórnandi Kristján Kristjánsson - markaðsstjóri Magdalena Lukasiak - kennari Magnús Ásgeirsson - rafvirki Magnús Sigurður Guðmundsson - lektor Margrét Jónasdóttir - settur dagskrárstjóri Marteinn Þórsson - kvikmyndagerðarmaður Ragna Árný Lárusdóttir - framleiðslustjóri Snærós Sindradóttir - fjölmiðlakona og listfræðingur Tómas Örn Tómasson - kvikmyndagerðarmaður Þorfinnur Ómarsson - samskiptastjóri Þórunn Ósk Rafnsdóttir - stuðningsfulltrúi
Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Vistaskipti Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Eva Georgs. Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, hefur samið um starfslok hjá Sýn. Hún hefur starfað á stöðinni frá árinu 2005. 7. janúar 2025 10:15 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Eva Georgs. Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, hefur samið um starfslok hjá Sýn. Hún hefur starfað á stöðinni frá árinu 2005. 7. janúar 2025 10:15